Fimm nýir grunnskólar - Fimm ný hverfi Pawel Bartoszek skrifar 23. febrúar 2022 08:31 Undanfarin ár hafi verið slegin met í fjölda nýrra íbúða í Reykjavík. Seinustu þrjú ár hafa hér verið byggðar yfir þúsund íbúðir á ári. Það er ekkert útlit er fyrir að lát verði á þessari miklu uppbyggingu. Alla vega ekki vegna skorts á skipulögðum svæðum. Það eru til dæmis fimm nýir grunnskólar á teikniborðinu í borginni. Flestir vita hvaða grunnskóli er næstur þeim. Hugsum okkur svo um alla krakkana sem fara í þennan skóla og svæðið sem þeir búa á. Þetta geta til dæmis verið Hlíðarnar sunnan Miklubrautar, helmingur af Seljahverfinu eða Seláshverfið. Uppbyggingin í Reykjavík svarar sem sagt til fimm svona svæða. Gert er ráð nýjum grunnskóla í Skerjafirði. Það verður nýr skóli á nesinu hjá Vogabyggð. Framkvæmdir við nýja byggð í Ártúnshöfða hefjast von bráðar. Þar er gert ráð fyrir, hvorki meira né minna en þremur grunnskólum. Þegar austar kemur tekur við Keldnaland. Þar geta hæglega bæst við nokkur skólahverfi til viðbótar og vinna við að skipuleggja þau í samstarfi við Betri samgöngur er að hefjast. Keldnalandið er hins vegar engin skyndilausn enda þarf ekki skyndilausnir. Við höfum skipulagt fimm ný skólahverfi í Reykjavík og þurfum að halda fókus og að sjá til að þau byggist upp hratt og vel á næstu árum. Höfundur er borgarfulltrúi Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skipulag Grunnskólar Pawel Bartoszek Skoðun: Kosningar 2022 Reykjavík Viðreisn Skóla - og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson, Skoðun Skoðun Skoðun Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar Skoðun Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Skoðun Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Skoðun Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Skoðun Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason ,Hildur Leonardsdóttir skrifar Skoðun Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Sjá meira
Undanfarin ár hafi verið slegin met í fjölda nýrra íbúða í Reykjavík. Seinustu þrjú ár hafa hér verið byggðar yfir þúsund íbúðir á ári. Það er ekkert útlit er fyrir að lát verði á þessari miklu uppbyggingu. Alla vega ekki vegna skorts á skipulögðum svæðum. Það eru til dæmis fimm nýir grunnskólar á teikniborðinu í borginni. Flestir vita hvaða grunnskóli er næstur þeim. Hugsum okkur svo um alla krakkana sem fara í þennan skóla og svæðið sem þeir búa á. Þetta geta til dæmis verið Hlíðarnar sunnan Miklubrautar, helmingur af Seljahverfinu eða Seláshverfið. Uppbyggingin í Reykjavík svarar sem sagt til fimm svona svæða. Gert er ráð nýjum grunnskóla í Skerjafirði. Það verður nýr skóli á nesinu hjá Vogabyggð. Framkvæmdir við nýja byggð í Ártúnshöfða hefjast von bráðar. Þar er gert ráð fyrir, hvorki meira né minna en þremur grunnskólum. Þegar austar kemur tekur við Keldnaland. Þar geta hæglega bæst við nokkur skólahverfi til viðbótar og vinna við að skipuleggja þau í samstarfi við Betri samgöngur er að hefjast. Keldnalandið er hins vegar engin skyndilausn enda þarf ekki skyndilausnir. Við höfum skipulagt fimm ný skólahverfi í Reykjavík og þurfum að halda fókus og að sjá til að þau byggist upp hratt og vel á næstu árum. Höfundur er borgarfulltrúi Viðreisnar.
Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar