Frístundabílinn fram og til baka Ásta Sigríður Guðjónsdóttir skrifar 2. maí 2022 18:32 Í dag geta börn í Garðabæ tekið frístundabíl frá frístundaheimilum grunnskólanna í íþrótta- og tómstundastarf. Þetta einfaldar skipulag fyrir foreldra sem annars þyrftu að skutla börnum hingað og þangað um bæinn. Börnin komast þá á auðveldan og öruggan hátt í sínar tómstundir. Ekki er hægt að segja að þjónustan sé eins góð eftir að tómstundum líkur. Margir foreldrar keppast við að klára verkefnin í vinnunni til þess að geta rokið út og sótt börnin. Bílastæðin við frístundir og íþróttahúsin fyllast, hlaupandi börn og kallandi foreldrar. Nokkuð svipað og í réttum á haustin þegar ærnar jarma og kalla á lömbin sín, svona fyrir þau sem kjósa myndlíkingu. Bætum þjónustuna Hægt væri að þjónusta fjölskyldur betur með því að gera frístundabílinn skilvirkari. Hægt væri að keyra börnum aftur í skólann eftir æfingar og börnin gengið þaðan heim. Einnig væri hægt að fjölga stoppustöðvum þannig að börnin gætu farið úr bílnum nær heimili sínu. Þetta auðveldar ekki bara barnafjölskyldum lífið heldur myndi þessi lausn fækka bílferðum foreldra, minnka vesen og saman værum við að draga úr mengun sem kemur frá útblæstri bíla. Við í Viðreisn viljum að börn í Garðabæ komist örugg í íþróttir og tómstundir. Við viljum líka að þau komist aftur heim og við höfum raunverulegt val í þeim efnum Höfundur er verkefnastjóri og skipar 5. sæti á lista Viðreisnar í Garðabæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Garðabær Börn og uppeldi Grunnskólar Skoðun: Kosningar 2022 Viðreisn Mest lesið Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Stjórnmálin verða að virka Bjarni Benediktsson Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Skoðun Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í dag geta börn í Garðabæ tekið frístundabíl frá frístundaheimilum grunnskólanna í íþrótta- og tómstundastarf. Þetta einfaldar skipulag fyrir foreldra sem annars þyrftu að skutla börnum hingað og þangað um bæinn. Börnin komast þá á auðveldan og öruggan hátt í sínar tómstundir. Ekki er hægt að segja að þjónustan sé eins góð eftir að tómstundum líkur. Margir foreldrar keppast við að klára verkefnin í vinnunni til þess að geta rokið út og sótt börnin. Bílastæðin við frístundir og íþróttahúsin fyllast, hlaupandi börn og kallandi foreldrar. Nokkuð svipað og í réttum á haustin þegar ærnar jarma og kalla á lömbin sín, svona fyrir þau sem kjósa myndlíkingu. Bætum þjónustuna Hægt væri að þjónusta fjölskyldur betur með því að gera frístundabílinn skilvirkari. Hægt væri að keyra börnum aftur í skólann eftir æfingar og börnin gengið þaðan heim. Einnig væri hægt að fjölga stoppustöðvum þannig að börnin gætu farið úr bílnum nær heimili sínu. Þetta auðveldar ekki bara barnafjölskyldum lífið heldur myndi þessi lausn fækka bílferðum foreldra, minnka vesen og saman værum við að draga úr mengun sem kemur frá útblæstri bíla. Við í Viðreisn viljum að börn í Garðabæ komist örugg í íþróttir og tómstundir. Við viljum líka að þau komist aftur heim og við höfum raunverulegt val í þeim efnum Höfundur er verkefnastjóri og skipar 5. sæti á lista Viðreisnar í Garðabæ.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun