Hildur eða Dagur? Karl Guðlaugsson skrifar 8. maí 2022 09:31 Sum mál eru landsmálapólitík og önnur eru borgarmálapólitík en stundum skarast þessir málaflokkar. Þannig er flugvallarmálið lands- og borgarpólitík og kemur ekki Reykvíkingum einum við og Íslandsbankamálið er dæmi um mál sem hefur ekkert með bæjar- og borgarpólitík að gera. Því þarf ég ekki að vera bundinn af því að kjósa það sama í sveitarstjórnarkosningum og Alþingiskosningum. Haft var eftir góðum þáverandi Sjálfstæðismanni sem núna er þingmaður annars flokks að það væri ekkert mál að deila við pólitíska andstæðinga sína í öðrum flokkum, en nöturlegt að þurfa að sitja undir og kljást við skítinn, flokkadrættina og baktalið í eigin flokki. Núna, akkúrat núna, er tæp vika til borgarstjórnarkosninga og fráfarandi forystumaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík getur ekki einu sinni staðið heill með nýjum forystumanni Hildi Björnsdóttur eins og lesa má á Visi.is. Davíð, Bolli, Morgunblaðselítan, Bjarna-armurinn, Guðlaugs-armurinn eða hvað þetta nú heitir allt saman. Geta ekki sundraðir Sjálfstæðismenn grafið stríðsöxina í eina viku og staðið allir saman um að kjósa Hildi. Borgarstjórnarkosningarnar snúast einmitt bara um val milli tveggja borgarstjóraefna. Ef það er „bara best“ að kjósa Dag þá geta kjósendur kosið alla aðra flokka en Sjálfstæðisflokkinn, en ef fólk vill að Hildur eigi möguleika á meirihlutasamstarfi við aðra flokka, er eini möguleikinn að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þitt er valið kjósandi góður og svaraðu nú spurningunni viltu Hildi eða Dag? Höfundur er áhugamaður um pólitík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Sum mál eru landsmálapólitík og önnur eru borgarmálapólitík en stundum skarast þessir málaflokkar. Þannig er flugvallarmálið lands- og borgarpólitík og kemur ekki Reykvíkingum einum við og Íslandsbankamálið er dæmi um mál sem hefur ekkert með bæjar- og borgarpólitík að gera. Því þarf ég ekki að vera bundinn af því að kjósa það sama í sveitarstjórnarkosningum og Alþingiskosningum. Haft var eftir góðum þáverandi Sjálfstæðismanni sem núna er þingmaður annars flokks að það væri ekkert mál að deila við pólitíska andstæðinga sína í öðrum flokkum, en nöturlegt að þurfa að sitja undir og kljást við skítinn, flokkadrættina og baktalið í eigin flokki. Núna, akkúrat núna, er tæp vika til borgarstjórnarkosninga og fráfarandi forystumaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík getur ekki einu sinni staðið heill með nýjum forystumanni Hildi Björnsdóttur eins og lesa má á Visi.is. Davíð, Bolli, Morgunblaðselítan, Bjarna-armurinn, Guðlaugs-armurinn eða hvað þetta nú heitir allt saman. Geta ekki sundraðir Sjálfstæðismenn grafið stríðsöxina í eina viku og staðið allir saman um að kjósa Hildi. Borgarstjórnarkosningarnar snúast einmitt bara um val milli tveggja borgarstjóraefna. Ef það er „bara best“ að kjósa Dag þá geta kjósendur kosið alla aðra flokka en Sjálfstæðisflokkinn, en ef fólk vill að Hildur eigi möguleika á meirihlutasamstarfi við aðra flokka, er eini möguleikinn að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þitt er valið kjósandi góður og svaraðu nú spurningunni viltu Hildi eða Dag? Höfundur er áhugamaður um pólitík.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar