Popúlismi Hrafnkell Karlsson skrifar 9. maí 2022 21:30 Popúlismi er skilgreindur sem pólitísk stefna sem reynir að ná til sem flesta hópa fólks sem líður að þeirra mál eru ekki til umræðu í pólitíkinni eða hjá elítunni. Þetta er ákveðin hugmyndafræði sem stjórnmálaflokkar hérlendis hafa tekið til sín þegar þeim vantar einhver málefni til að fjalla um fyrir athyglina. Þetta er oft mjög auðveld og ódýr leið fyrir stjórnmálaflokka til að taka að sér málefni, oft sem þau vita lítið um, til að næla sér í auka atkvæði og athygli rétt fyrir kosningar. Eitt dæmi um þetta er auglýsing Framsóknar í Hafnarfirði þar sem þau tala um að þau munu fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Það eru nokkrir stórir gallar við þetta kosningaloforð. Í fyrsta lagi þá er Alþingi búið að fullgilda samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks, reyndar eru sex ár síðan að Alþingi fullgilti hann. Í öðru lagi er það hlutverk Alþingis, ekki sveitarfélaganna, til að lögfesta samninginn. Þegar er búið að lögfesta samninginn þá geta sveitarfélögin innleitt hann til að bæta hag fatlaðs fólks í sínu sveitarfélagi. Í þriðja lagi tel ég slík popúlísk loforð vera blekking og oftar en ekki skaðlegt fyrir baráttu markhópsins sem um ræðir. Þetta loforð Framsóknar sýnir fullkomlega þekkingarleysi sitt á þessum málaflokki og er þetta ódýr leið til að laða að sér atkvæði um málaflokk sem þau vita ekki nógu mikið um. Oddviti Framsóknar í Hafnarfirði talar um í athugasemd að þetta loforð snýst meira um að vinna eftir samningnum, heldur en að fullgilda hann en af hverju var það þá ekki auglýsingin? Það hjálpar engum að lofa upp úr ermi sinni um málefni ákveðinna markhópa í samfelaginu þegar þú ert ekki með á hreinu hvernig kerfið virkar Höfundur er í 11. sæti á lista Viðreisnar í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Viðreisn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Málefni fatlaðs fólks Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Tolladeilur og hagsmunavörn í alþjóðaviðskiptum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Nóvember er tími netsvikara Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson skrifar Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar Skoðun Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Þögnin, skömmin og kerfið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Logndagur eins og þessi – hugleiðing um vindorkuna Einar Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Sjá meira
Popúlismi er skilgreindur sem pólitísk stefna sem reynir að ná til sem flesta hópa fólks sem líður að þeirra mál eru ekki til umræðu í pólitíkinni eða hjá elítunni. Þetta er ákveðin hugmyndafræði sem stjórnmálaflokkar hérlendis hafa tekið til sín þegar þeim vantar einhver málefni til að fjalla um fyrir athyglina. Þetta er oft mjög auðveld og ódýr leið fyrir stjórnmálaflokka til að taka að sér málefni, oft sem þau vita lítið um, til að næla sér í auka atkvæði og athygli rétt fyrir kosningar. Eitt dæmi um þetta er auglýsing Framsóknar í Hafnarfirði þar sem þau tala um að þau munu fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Það eru nokkrir stórir gallar við þetta kosningaloforð. Í fyrsta lagi þá er Alþingi búið að fullgilda samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks, reyndar eru sex ár síðan að Alþingi fullgilti hann. Í öðru lagi er það hlutverk Alþingis, ekki sveitarfélaganna, til að lögfesta samninginn. Þegar er búið að lögfesta samninginn þá geta sveitarfélögin innleitt hann til að bæta hag fatlaðs fólks í sínu sveitarfélagi. Í þriðja lagi tel ég slík popúlísk loforð vera blekking og oftar en ekki skaðlegt fyrir baráttu markhópsins sem um ræðir. Þetta loforð Framsóknar sýnir fullkomlega þekkingarleysi sitt á þessum málaflokki og er þetta ódýr leið til að laða að sér atkvæði um málaflokk sem þau vita ekki nógu mikið um. Oddviti Framsóknar í Hafnarfirði talar um í athugasemd að þetta loforð snýst meira um að vinna eftir samningnum, heldur en að fullgilda hann en af hverju var það þá ekki auglýsingin? Það hjálpar engum að lofa upp úr ermi sinni um málefni ákveðinna markhópa í samfelaginu þegar þú ert ekki með á hreinu hvernig kerfið virkar Höfundur er í 11. sæti á lista Viðreisnar í Hafnarfirði.
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar
Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar
Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun