Telja keisaramörgæsina nú í útrýmingarhættu Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2022 09:10 Keisaramörgæsir reiða sig á ísinn á Suðurskautslandinu til þess að koma upp nýlendum sínum og ala upp ungviði. Vísir/Getty Bandarísk stjórnvöld settu keisaramörgæsina á lista yfir dýrategundir sem eru taldar í hættu á útrýmingu í gær. Hnattræn hlýnun og bráðnun hafíss við Suðurskautslandið er talin ógna þessari stærstu mörgæsartegund jarðar. Náttúrulífsstofnun Bandaríkjanna segir að keisaramörgæsin sé ekki í útrýmingarhættu þessa stundina en að hún verði það líklega vegna hækkandi hitastigs jarðar. Hún leggur til að tegundin verði vernduð á grundvelli bandarískra laga um dýr í útrýmingarhættu. Skilgreining bandarískra stjórnvalda liðkar fyrir alþjóðlegu samstarfi og fjármögnun til verndunar mörgæsanna. Bandarískar alríkisstofnanir þurfa þá einnig að grípa til aðgerða til þess að draga úr hættunni sem steðjar að þeim. Loftslagsbreytingar hafa nú þegar valdið búsifjum hjá keisaramörgæsinni. Þannig drukknuðu allir nýfæddir ungar í Halley-flóanýlendunni við Weddel-haf árið 2016 í kjölfar nokkrra lélegra hafíssára í röð. Nýlendan við Halley-flóa er sú næststærsta í heiminum, að sögn Reuters-fréttastofunnar „Tilvist mörgæsanna veltu á því hvort að ríkisstjórn okkar grípi til nógu sterkra aðgerða strax til þess að skera niður jarðefnaeldsneyti sem veldur hlýnun og koma í veg fyrir óafturkræft tjón á lífríki jarðar,“ segir Shaye Wolf, yfirmaður loftslagsvísinda hjá félagasamtökunum Miðstöð líffræðilegs fjölbreytileika. Dýr Umhverfismál Loftslagsmál Bandaríkin Suðurskautslandið Tengdar fréttir Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Náttúrulífsstofnun Bandaríkjanna segir að keisaramörgæsin sé ekki í útrýmingarhættu þessa stundina en að hún verði það líklega vegna hækkandi hitastigs jarðar. Hún leggur til að tegundin verði vernduð á grundvelli bandarískra laga um dýr í útrýmingarhættu. Skilgreining bandarískra stjórnvalda liðkar fyrir alþjóðlegu samstarfi og fjármögnun til verndunar mörgæsanna. Bandarískar alríkisstofnanir þurfa þá einnig að grípa til aðgerða til þess að draga úr hættunni sem steðjar að þeim. Loftslagsbreytingar hafa nú þegar valdið búsifjum hjá keisaramörgæsinni. Þannig drukknuðu allir nýfæddir ungar í Halley-flóanýlendunni við Weddel-haf árið 2016 í kjölfar nokkrra lélegra hafíssára í röð. Nýlendan við Halley-flóa er sú næststærsta í heiminum, að sögn Reuters-fréttastofunnar „Tilvist mörgæsanna veltu á því hvort að ríkisstjórn okkar grípi til nógu sterkra aðgerða strax til þess að skera niður jarðefnaeldsneyti sem veldur hlýnun og koma í veg fyrir óafturkræft tjón á lífríki jarðar,“ segir Shaye Wolf, yfirmaður loftslagsvísinda hjá félagasamtökunum Miðstöð líffræðilegs fjölbreytileika.
Dýr Umhverfismál Loftslagsmál Bandaríkin Suðurskautslandið Tengdar fréttir Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42