Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2023 10:12 Laugardalshöll er komin til ára sinna. Vísir/Egill Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Það er forsætisráðuneytið, mennta- og barnamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg sem boða til kynningarfundarins sem haldinn verður VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 11:30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi sem og í beinni textalýsingu hér að neðan. Í fundarboði fundarins kemur fram að farið verði yfir áætlaða stærð, staðsetningu, byggingarkostnað, notkun og notendur Þjóðarhallar, ásamt tengingu við önnur íþróttamannvirki, stöðu deiliskipulags og útboðs, og fyrirhuguð verklok. Skýrsla um fyrirhugaða byggingu þjóðarhallar í Laugardalnum var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Þar kom fram að talið væri að kostnaður við byggingu þjóðarhallar muni nema 14,2 milljörðum króna. Ráðgert væri að höllin yrði nítján þúsund fermetrar og tæki 8.600 manns í sæti. Gangi áætlanir eftir gætu viðburðir farið fram í höllinni árið 2025, samkvæmt skýrslunni.
Það er forsætisráðuneytið, mennta- og barnamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg sem boða til kynningarfundarins sem haldinn verður VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 11:30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi sem og í beinni textalýsingu hér að neðan. Í fundarboði fundarins kemur fram að farið verði yfir áætlaða stærð, staðsetningu, byggingarkostnað, notkun og notendur Þjóðarhallar, ásamt tengingu við önnur íþróttamannvirki, stöðu deiliskipulags og útboðs, og fyrirhuguð verklok. Skýrsla um fyrirhugaða byggingu þjóðarhallar í Laugardalnum var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Þar kom fram að talið væri að kostnaður við byggingu þjóðarhallar muni nema 14,2 milljörðum króna. Ráðgert væri að höllin yrði nítján þúsund fermetrar og tæki 8.600 manns í sæti. Gangi áætlanir eftir gætu viðburðir farið fram í höllinni árið 2025, samkvæmt skýrslunni.
Ný þjóðarhöll Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Handbolti Körfubolti Skipulag Landslið karla í körfubolta Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í körfubolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Sjá meira