Sjúkraþjálfaravaktin Sveinn Sveinsson skrifar 2. febrúar 2023 09:01 Nú stendur til boða að fá tíma hjá sjúkraþjálfara á kvöldin alla virka daga á Læknavaktinni. Til að bóka tíma er annað hvort hægt er að mæta beint á vaktina eða bóka tíma á www.noona.is. Ekki þarf tilvísun frá lækni. Með þessari þjónustu vilja sjúkraþjálfarar rétta hjálparhönd við að létta á Bráðamóttöku Landspítalans. Einstaklingar geta því mætt beint á sjúkraþjálfaravaktina eftir slys, áverka eða skyndilega verki í stað þess að leita á Bráðamóttökuna. Sjúkraþjálfari á vakt skoðar, greinir og fræðir einstaklinginn um hvað sé mögulegt að gera til að flýta bata og minnka verki. Hann veitir fyrstu meðferð og fer yfir hvaða æfingar er æskilegt að gera, hvað skal forðast og hvers megi vænta á næstu vikum. Sjúkraþjálfarar sem starfa á vaktinni hafa langa reynslu. Þeir taka á móti öllum sem eiga við verkjavandamál að stríða eða þeim sem eru að bíða eftir að komast að hjá sérfræðingum, læknum eða sjúkraþjálfurum. Með því að mæta í eitt skipti til sjúkraþjálfara er hægt að fá að vita hvað má gera, hvað sé hægt að gera og fá m.a. ráð til að minnka bólgur og verki. Það að fá ráðleggingu frá sjúkraþjálfara eykur öryggi og styrk til að takast á við vandamálið. Nú þegar hafa fjöldi einstaklinga með verki leitað til sjúkraþjálfara á vaktinni og fengið meðferð sem léttir á verkjunum, fengið útskýringar á vandamálunum um hvað er hægt að gera. Léttum á Bráðamóttökunni og mætum á Sjúkraþjálfaravaktina. Höfundur er sjúkraþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Nú stendur til boða að fá tíma hjá sjúkraþjálfara á kvöldin alla virka daga á Læknavaktinni. Til að bóka tíma er annað hvort hægt er að mæta beint á vaktina eða bóka tíma á www.noona.is. Ekki þarf tilvísun frá lækni. Með þessari þjónustu vilja sjúkraþjálfarar rétta hjálparhönd við að létta á Bráðamóttöku Landspítalans. Einstaklingar geta því mætt beint á sjúkraþjálfaravaktina eftir slys, áverka eða skyndilega verki í stað þess að leita á Bráðamóttökuna. Sjúkraþjálfari á vakt skoðar, greinir og fræðir einstaklinginn um hvað sé mögulegt að gera til að flýta bata og minnka verki. Hann veitir fyrstu meðferð og fer yfir hvaða æfingar er æskilegt að gera, hvað skal forðast og hvers megi vænta á næstu vikum. Sjúkraþjálfarar sem starfa á vaktinni hafa langa reynslu. Þeir taka á móti öllum sem eiga við verkjavandamál að stríða eða þeim sem eru að bíða eftir að komast að hjá sérfræðingum, læknum eða sjúkraþjálfurum. Með því að mæta í eitt skipti til sjúkraþjálfara er hægt að fá að vita hvað má gera, hvað sé hægt að gera og fá m.a. ráð til að minnka bólgur og verki. Það að fá ráðleggingu frá sjúkraþjálfara eykur öryggi og styrk til að takast á við vandamálið. Nú þegar hafa fjöldi einstaklinga með verki leitað til sjúkraþjálfara á vaktinni og fengið meðferð sem léttir á verkjunum, fengið útskýringar á vandamálunum um hvað er hægt að gera. Léttum á Bráðamóttökunni og mætum á Sjúkraþjálfaravaktina. Höfundur er sjúkraþjálfari.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar