Dagsskráin í dag: Albert og félagar mæta Frosinone Dagur Lárusson skrifar 26. nóvember 2023 06:00 Albert Guðmundsson er eins og napur norðanvindur gagnvart andstæðingum sínum. Getty/Simone Arveda Það er full dagsskrá af íþróttaviðburðum sem fara fram í dag og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Stöð 2 Sport Það verður ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag en það verðure viðureign Þór Akueyri og Keflavíkur í Subway-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 Sport 2 Ballið byrjar klukkan 11:20 með leik í Serie A þar sem Cagliari og Monza mætast. Klukkan 13:50 verða það síðan Empoli og Sassuolo sem mætast. Það verða síðan tveir leikir á dagsskrá í NFL í dag á Stöð 2 Sport 2, fyrri leikurinn er viðureign Texans og Jaugars klukkan 17:55. Seinni leikurinn verður síðan viðureign Eagles og Bills klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og MoraBanc Andorra mætast í spænska körfuboltanum klukkan 11:20 áður en næsta beina útsending tekur við en það verður leikur úr Serie A, Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fara í heimsókn til Frosinone klukkan 13:50. Það verður síðan NFL Red Zone sem tekur við klukkan 17:45 Stöð 2 Sport 4 Fyrst verður sýnt frá golfinu eða Andalucia Costa del Sol Open klukkan 12:30 áður en athyglis færist yfir á Serie A. Tveir stórir leikir fara þar fram, fyrst verður það Roma sem tekur á móti Udinese klukkan 16:50 áður en stórliðin Juventus og Inter mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 5 Það verður aðeins ein bein útsending en það verður leikur Bucks og Trail Blazers í NBA körfuboltanum klukkan 20:30. Vodafone Sport Fyrst verður það F1 þar sem Abú Dabí kappaksturinn verður sýndur klukkan 12:30. Klukkan 16:20 verður síðan sýnt frá leik úr þýska boltanum en það veðrur viðureign Hoffenheim og Mainz. Klukkan 19:00 verður síðan sýnt frá Players Championship í pílunni en þar fara fram undanúrslitin og úrslitin. Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Stöð 2 Sport Það verður ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag en það verðure viðureign Þór Akueyri og Keflavíkur í Subway-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 Sport 2 Ballið byrjar klukkan 11:20 með leik í Serie A þar sem Cagliari og Monza mætast. Klukkan 13:50 verða það síðan Empoli og Sassuolo sem mætast. Það verða síðan tveir leikir á dagsskrá í NFL í dag á Stöð 2 Sport 2, fyrri leikurinn er viðureign Texans og Jaugars klukkan 17:55. Seinni leikurinn verður síðan viðureign Eagles og Bills klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og MoraBanc Andorra mætast í spænska körfuboltanum klukkan 11:20 áður en næsta beina útsending tekur við en það verður leikur úr Serie A, Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fara í heimsókn til Frosinone klukkan 13:50. Það verður síðan NFL Red Zone sem tekur við klukkan 17:45 Stöð 2 Sport 4 Fyrst verður sýnt frá golfinu eða Andalucia Costa del Sol Open klukkan 12:30 áður en athyglis færist yfir á Serie A. Tveir stórir leikir fara þar fram, fyrst verður það Roma sem tekur á móti Udinese klukkan 16:50 áður en stórliðin Juventus og Inter mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 5 Það verður aðeins ein bein útsending en það verður leikur Bucks og Trail Blazers í NBA körfuboltanum klukkan 20:30. Vodafone Sport Fyrst verður það F1 þar sem Abú Dabí kappaksturinn verður sýndur klukkan 12:30. Klukkan 16:20 verður síðan sýnt frá leik úr þýska boltanum en það veðrur viðureign Hoffenheim og Mainz. Klukkan 19:00 verður síðan sýnt frá Players Championship í pílunni en þar fara fram undanúrslitin og úrslitin.
Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira