Verum okkur ekki til skammar í þessum málaflokki, heldur tökum á vandanum af alvöru Davíð Bergmann skrifar 5. desember 2023 22:00 Í silfrinu í gær kallaði fangelsismálastjóri eftir nýrri nálgun í málefnum ungra afbrotamanna, hér á landi. Í ljósi þeirra kolsvörtu skýrslu ríkisendurskoðunar sem er um fangelsismál hér á landi, er ekki annað hægt en að reka fingur ofan í lyklaborðið og koma eftirfarandi á framfæri. Það er ekki þannig að það hafi ekki verið reynt að vekja stjórnvöld frá værum blundi varðandi stöðu ungar afbrotamanna hér á landi í gegnum áratugina, eins og það að senda erindi á velferðarnefnd þingsins til að vekja máls á stöðu mála. Það verður líka að segjast eins og er að það er ansi lýjandi að standa upp á kassa og öskra sig hásan upp í tómt hjómið, að við verðum að koma með nýja nálgun í þessum málaflokki. Það eru örugglega 15-20 ár síðan að ég átti fund ásamt öðrum manni sem er með gífurlega reynslu á þessu sviði með dómsmálaráðherra. Á þeim fundi lýstum við áhyggjum okkar um stöðu ungra afbrotamanna. Viðkomandi ráðherra sem var þá er Björn Bjarnason boðaði til ráðstefnu á Hótel Sögu í kjölfarið, þar sem sérstaklega var boðið lögmönnum og dómurum til að ræða hvernig við ættu að nálgast unga afbrotamenn. Hvað komu margir lögmenn og dómarar, stutta svarið er enginn. Skildi skýrsla ríkisendurskoðunar og sér í lagi hver staða ungra afbrotamanna er í dag breyta einhverju núna. Getur verið að við séum í alvörunni að vakna eða ætlum við vakna við þann vonda draum eftir 10 ár að staðan verði hér eins og á hinum Norðurlöndunum? Nú þegar hefur harkan aukist og beitingu vopna samsvara því margfaldast. Eða verður þetta en ein skýrslan sem er gerð sem fær umfjöllun fjölmiðla í tvo daga og svo gleymt. Það þarf engum lögum að breyta, við getum hafist handa strax þetta rúmast allt innan 57.gr almennra hegningarlaga. 57. gr.[Ákveða má í dómi, að fresta skuli með skilyrðum um tiltekinn tíma:a. Ákvörðun um refsingu.b. Fullnustu refsingar.Skilorðstími má ekki vera skemmri en 1 ár og ekki lengri en 5 ár. Að jafnaði skal ákveða hann 2–3 ár. Upphaf skilorðstíma skal ákveðið í dómi hverju sinni.Frestun skal vera bundin því skilyrði, að aðili gerist ekki sekur um nýtt brot á skilorðstímanum, sbr. 60. gr. Frestun má einnig binda skilyrðum, eftir því sem hér segir:1. Að aðili sæti á skilorðstímanum umsjón einstakra manna, félags eða stofnunar. Aðili skal jafnan sæta slíkri umsjón, ef honum eru sett skilyrði samkvæmt 2.–5. tölul. hér á eftir.2. Að aðili hlíti fyrirmælum umsjónarmanns um dvalarstaði, menntun, vinnu, umgengni við aðra menn og notkun tómstunda.3. Að aðili neyti ekki á skilorðstímanum áfengis né deyfilyfja.4. Að aðili gangist undir dvöl á hæli tiltekinn tíma, ef nauðsyn þykir til bera, allt að 18 mánuðum, er venja þarf hann af notkun áfengis eða deyfilyfja, en ella allt að 1 ári.5. Að aðili gangist undir að þola takmarkanir á umráðum yfir tekjum sínum eða öðru, er fjárhag hans varðar.6. Að aðili greiði eftir getu fébætur fyrir tjón, sem hann hefur valdið með broti sínu.1)Dómari skal kynna dómfellda rækilega skilyrðin og gera honum ljósar afleiðingar skilorðsrofa. [Hafi dómfelldi ekki verið viðstaddur uppsögu héraðsdóms getur dómari falið lögreglu að kynna honum skilyrði og afleiðingar skilorðsrofa um leið og dómur er birtur.]2)]3)1)L. 101/1976, 8. gr. 2)L. 39/2000, 3. gr. 3)L. 22/1955, 4. gr.[57. gr. a.[Í dómi er heimilt að ákveða að allt að 3 mánuðir fangelsisrefsingar verði óskilorðsbundnir, en aðrir hlutar skilorðsbundnir.]1)Dæma má fésekt í tengslum við skilorðsdóm, þótt fésekt liggi ekki við broti, sem dæmt er út af.]2) Hins vegar þarf að skapast hefð í dóma framkvæmt til að innleiða þessi ákvæði ekki bara í orði heldur í verki líka. Hér hafa fallið dómar með svona ákvæðum í en það hefur ekki verið hægt að koma þeim í framkvæmt einfaldlega vegna þess að það hefur skort fjármagn og aðstöðu til að gera það. Það þarf ekki að finna upp hjólið í þessu fyrirmyndin er til víða um heim og það er meira segja til íslensk hugmyndafræði að svona vinnu sem hefur verið prufuð með góðum árangri. Verum okkur ekki til skammar í þessum málaflokki, heldur tökum á vandanum af alvöru. Höfundur er starfsmaður Fjölsmiðjunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fangelsismál Davíð Bergmann Mest lesið Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Halldór 22.11.2025 Samúel Karl Ólason Halldór Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Sjá meira
Í silfrinu í gær kallaði fangelsismálastjóri eftir nýrri nálgun í málefnum ungra afbrotamanna, hér á landi. Í ljósi þeirra kolsvörtu skýrslu ríkisendurskoðunar sem er um fangelsismál hér á landi, er ekki annað hægt en að reka fingur ofan í lyklaborðið og koma eftirfarandi á framfæri. Það er ekki þannig að það hafi ekki verið reynt að vekja stjórnvöld frá værum blundi varðandi stöðu ungar afbrotamanna hér á landi í gegnum áratugina, eins og það að senda erindi á velferðarnefnd þingsins til að vekja máls á stöðu mála. Það verður líka að segjast eins og er að það er ansi lýjandi að standa upp á kassa og öskra sig hásan upp í tómt hjómið, að við verðum að koma með nýja nálgun í þessum málaflokki. Það eru örugglega 15-20 ár síðan að ég átti fund ásamt öðrum manni sem er með gífurlega reynslu á þessu sviði með dómsmálaráðherra. Á þeim fundi lýstum við áhyggjum okkar um stöðu ungra afbrotamanna. Viðkomandi ráðherra sem var þá er Björn Bjarnason boðaði til ráðstefnu á Hótel Sögu í kjölfarið, þar sem sérstaklega var boðið lögmönnum og dómurum til að ræða hvernig við ættu að nálgast unga afbrotamenn. Hvað komu margir lögmenn og dómarar, stutta svarið er enginn. Skildi skýrsla ríkisendurskoðunar og sér í lagi hver staða ungra afbrotamanna er í dag breyta einhverju núna. Getur verið að við séum í alvörunni að vakna eða ætlum við vakna við þann vonda draum eftir 10 ár að staðan verði hér eins og á hinum Norðurlöndunum? Nú þegar hefur harkan aukist og beitingu vopna samsvara því margfaldast. Eða verður þetta en ein skýrslan sem er gerð sem fær umfjöllun fjölmiðla í tvo daga og svo gleymt. Það þarf engum lögum að breyta, við getum hafist handa strax þetta rúmast allt innan 57.gr almennra hegningarlaga. 57. gr.[Ákveða má í dómi, að fresta skuli með skilyrðum um tiltekinn tíma:a. Ákvörðun um refsingu.b. Fullnustu refsingar.Skilorðstími má ekki vera skemmri en 1 ár og ekki lengri en 5 ár. Að jafnaði skal ákveða hann 2–3 ár. Upphaf skilorðstíma skal ákveðið í dómi hverju sinni.Frestun skal vera bundin því skilyrði, að aðili gerist ekki sekur um nýtt brot á skilorðstímanum, sbr. 60. gr. Frestun má einnig binda skilyrðum, eftir því sem hér segir:1. Að aðili sæti á skilorðstímanum umsjón einstakra manna, félags eða stofnunar. Aðili skal jafnan sæta slíkri umsjón, ef honum eru sett skilyrði samkvæmt 2.–5. tölul. hér á eftir.2. Að aðili hlíti fyrirmælum umsjónarmanns um dvalarstaði, menntun, vinnu, umgengni við aðra menn og notkun tómstunda.3. Að aðili neyti ekki á skilorðstímanum áfengis né deyfilyfja.4. Að aðili gangist undir dvöl á hæli tiltekinn tíma, ef nauðsyn þykir til bera, allt að 18 mánuðum, er venja þarf hann af notkun áfengis eða deyfilyfja, en ella allt að 1 ári.5. Að aðili gangist undir að þola takmarkanir á umráðum yfir tekjum sínum eða öðru, er fjárhag hans varðar.6. Að aðili greiði eftir getu fébætur fyrir tjón, sem hann hefur valdið með broti sínu.1)Dómari skal kynna dómfellda rækilega skilyrðin og gera honum ljósar afleiðingar skilorðsrofa. [Hafi dómfelldi ekki verið viðstaddur uppsögu héraðsdóms getur dómari falið lögreglu að kynna honum skilyrði og afleiðingar skilorðsrofa um leið og dómur er birtur.]2)]3)1)L. 101/1976, 8. gr. 2)L. 39/2000, 3. gr. 3)L. 22/1955, 4. gr.[57. gr. a.[Í dómi er heimilt að ákveða að allt að 3 mánuðir fangelsisrefsingar verði óskilorðsbundnir, en aðrir hlutar skilorðsbundnir.]1)Dæma má fésekt í tengslum við skilorðsdóm, þótt fésekt liggi ekki við broti, sem dæmt er út af.]2) Hins vegar þarf að skapast hefð í dóma framkvæmt til að innleiða þessi ákvæði ekki bara í orði heldur í verki líka. Hér hafa fallið dómar með svona ákvæðum í en það hefur ekki verið hægt að koma þeim í framkvæmt einfaldlega vegna þess að það hefur skort fjármagn og aðstöðu til að gera það. Það þarf ekki að finna upp hjólið í þessu fyrirmyndin er til víða um heim og það er meira segja til íslensk hugmyndafræði að svona vinnu sem hefur verið prufuð með góðum árangri. Verum okkur ekki til skammar í þessum málaflokki, heldur tökum á vandanum af alvöru. Höfundur er starfsmaður Fjölsmiðjunnar.
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun