Hvalveiðar í tölum Micah Garen skrifar 21. febrúar 2024 11:32 Skoðum aðeins reikningsdæmið á bak við beiðni Kristjáns Loftssonar fyrir tíu ára hvalveiðileyfi. Þá á ég ekki við töluna tíu sem er einfaldlega tvöföldun á fimm ára leyfi sem áður hafa verið gefin út. Það er nefnilega mikilvægt að benda á það að Kristján Loftsson verður orðinn níræður þegar þetta tíu ára leyfi rennur loks út. Það eitt og sér er þýðingarmikið þar sem hann mun líklega ekki lifa til að sjá hver áhrifin verða af veiðum hans á höf jarðar. Förum svolítið betur yfir þetta reikningsdæmi hvalveiða. Forsætisráðherra sagði á dögunum að ríkisstjórnin muni taka mið af alþjóðlegum skuldbindingum þegar ákvörðun verður tekin um leyfi Kristjáns Loftssonar til hvalveiða. Meðal þessara alþjóðlegu skuldbindinga eru reglur Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC), sem hefur unnið að stöðvun hvalveiða í hartnær 40 ár, ásamt CITES samningnum um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu. Veiðar á langreyðum eru brot á báðum þessum samningum. Ég hafði samband við utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna til að fá þeirra álit á málinu og fékk þetta svar: “Ísland er mikilvægur samherji Bandaríkjanna. Við munum halda áfram að vinna með Íslendingum í ýmsum málefnum, meðal annars hvalveiðum. IWC er sú alþjóðlega stofnun sem er í öndvegi fyrir stjórnun hvalveiða og verndun hvala. Sem meðlimur í IWC ætti Ísland að fara eftir ákvæðum IWC og þar á meðal stöðva hvalveiðar. Sem aðili að CITES, samningi um verndun dýra og plantna í útrýmingarhættu, ætti Ísland að leitast við að auka áhrif samningsins meðal annars með því að hætta sölu á langreyðarkjöti milli landa.” Það er þess virði að minnast á að Bandaríkin hafa sett hömlur á Ísland vegna hvalveiða undir Pelly-ákvæðinu. Þegar tölur IWC eru reiknaðar út kemur í ljós að núgildandi aflahámark fyrir langreyðar í Norður-Atlantshafi er núll. Aflahámark vegna leyfis frumbyggja á Grænlandi til sjálfsþurftarveiða á langreyðum eru 19 hvalir á árunum 2019 til 2025. Það gerir um þrjá hvali á ári. Hver og ein langreyður vegur um 45 tonn en af þeim eru aðeins 10 tonn nýtt til kjötframleiðslu. Aflahámark upp á þrjá hvali á ári á Íslandi gæfi um 400.000 Íslendingum færi á að borða rausnarlegan skammt af sýrðu hvalsrengi hvert ár eða um 100 grömm. En þar sem nánast enginn borðar kjöt af langreyðum hér á landi og stærsti hluti hvalkjötsins er sendur til Japan, þá er auðvelt að reikna það dæmi til enda. Í tengslum við útflutning höfum við CITES samninginn sem bannar vöruskipti og útflutning á tegundum dýra og plantna í útrýmingarhættu. Þar er sala langreyðarkjöts bönnuð og þess vegna er erfitt fyrir Kristján Loftsson að koma hvalkjötinu til Japan, því hann getur ekki fest skip sitt við bryggju í þeim löndum sem skrifað hafa undir CITES samninginn án sérstaks fyrirvara. Reiknum þá dæmið fyrir núgildandi aflahámark Íslands fyrir langreyðar sem er um 150 hvalir ár hvert. Langreyðar ná kynþroska um tíu ára gamlar. Þær lifa hátt í 90 ár, frjósemistímabil þeirra er ef til vill í kringum 30 ár og eignast þær einn kálf á tveggja til þriggja ára fresti. Þar sem lítið er vitað um langreyðar skulum við áætla að hvert kvendýr geti alið um 5-15 afkvæmi á ævinni. Við vitum að um 70% þeirra langreyða sem veiddar eru hér við land eru hvalkýr. Það þýðir að af þeim 150 dýrum sem drepin voru árið 2022 voru um það bil 100 þeirra hvalkýr. Höf jarðar hafa þar með verið rænd á milli 500 og 1500 langreyða- í næstu kynslóð. Tveimur kynslóðum seinna er talan komin upp í 1750 til 15.750 langreyðar sem ekki munu fæðast. Augljóst er hve mikill skaði verður á framtíðarkynslóðum með því að veiða 150 langreyðar ár hvert. Fyrst rætt er um framtíðarkynslóðir þá er það unga fólkið á Íslandi í dag sem verður fyrir hvað mestum áhrifum af þessari ákvörðun um það hvort leyfa eigi hvalveiðar næstu ár. Hvar er fulltrúi þeirra í starfshópnum sem forsætisráðherra skipaði nýverið til að rýna í málefnið hvalveiðar? Enn fremur, hvar eru sérfræðingar í velferð dýra? Loftslagsbreytingar af mannavöldum þrýsta vistkerfum heimsins að ystu þolmörkum og við höfum ekki efni á því að fleiri hvalir verði drepnir. Milljónir hvala voru drepnir á tímum þar sem hvalveiðar voru stundaðar á iðnaðarskala og er endurheimt hvalastofna nauðsynleg fyrir heilbrigði sjávarvistkerfa. Ísland hefur hér tækifæri til að vera leiðandi á heimsvísu og breyta um stefnu til samræmis við þá alþjóðlegu samninga sem þegar hafa verið gerðir til að vernda hvali, umhverfi okkar og framtíð. Micah Garen er heimildamyndagerðarmaður og hjálpar til við að skipuleggja Hvalasöngur í Tjarnarbíó á laugardaginn. Whaling By The Numbers Let's do the math on Loftsson's request for a ten year license. Not the math on the ten year number, that's pretty specific, double the normal five year license. But it is important to point out that Loftsson would be ninety years old when that whaling license expired. That alone is significant since he will likely never live to see the impact of the damage he is causing to the oceans and the planet. But let's go through the math of whaling. The Prime Minister said that the government will take into account international obligations when it considers renewing Loftsson's license to kill whales. Those international obligations include the International Whaling Commission (IWC) which has had a moratorium on commercial whaling for almost forty years, as well as CITES, the convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora. The commercial hunting of fin whales is a violation of both of these agreements. I reached out to the US State Department for their take, and they wrote: "Iceland is an important ally of the United States. We will continue to work with Iceland on a wide variety of issues, including whaling. The International Whaling Commission (“IWC”) is the preeminent international organization responsible for the management of whaling and conservation of whales. As a member of the IWC, Iceland should abide by the IWC’s decisions, including its moratorium on commercial whaling. We are especially concerned that fin whaling has been conducted by Icelandic citizens at levels in excess of what the IWC would approve, since Iceland has a reservation to the moratorium. As a party to CITES, the Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora, Iceland should seek to increase the Convention's effectiveness, including by ceasing international commercial trade in fin whale products." It is worth noting that the US has imposed sanctions on Iceland for whaling under the Pelly Amendment. Doing the math on the IWC numbers, the current catch limit for fin whales in the north Atlantic is zero. The catch limit for Aboriginal Subsistence Whaling of North Atlantic fin whales in Greenland is 19 for the years 2019-2025. That is about three whales per year. Each fin whale weighs approximately 45 tons, of which 10 tons is harvested for meat. A catch limit of three whales per year in Iceland would allow all 400,000 residents of Iceland to eat a generous portion of sour whale every year, 0.1 kilograms. Since almost no one eats fin whale in Iceland, and the whales Loftsson kills are almost all exported to Japan, well, you can do that math on that. In terms of export, we have CITES, the international agreement that bans the trade of endangered species. The trade in fin whales is prohibited, which is why it is very difficult for Loftsson to get the meat to Japan, since he can not dock at any port in a country that abides by the CITES convention without special exemptions. And let's do that math on the current quota that Iceland allows, approximately 150 whales per year. Fin whales become sexually mature at around 10 years old. They live for up to 90 years, and have active reproductive lives of perhaps 30 years, giving birth every 2-3 years. For argument’s sake, since there is so little known about fin whales, let's say a female fin whale can have anywhere from 5-15 offspring in its lifetime. We know that 70% of the fin whales Loftsson kills are female. That means of the 150 whales he killed in 2022, approximately 100 were female. Thus the oceans and the planet were robbed of anywhere from 500 to 1500 whales - the next generation. If you look two generations ahead, using the same math, that is 1750 to 15,750 fin whales that will never exist. You can see how much damage killing 150 whales causes future generations. Speaking of future generations - the young people of Iceland today who will be impacted by these decisions - where are they represented in the working group the Prime Minister recently convened to study the issue of whaling? For that matter, where are the animal welfare experts? With human caused climate change pushing ecosystems around the world to the verge of collapse, we can not afford any more whales killed. Millions of whales were killed during the period of industrial whaling, and population recovery is critical to a healthy ocean ecosystem. Iceland has an opportunity to take a leadership role on the world stage and change course in alignment with the international conventions set in place to protect whales, the environment and our future. Micah Garen is a documentary filmmaker and helping organize Hvalasongur at Tjarnarbíó on Saturday. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Micah Garen Mest lesið Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson, Skoðun Skoðun Skoðun Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar Skoðun Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Skoðun Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Skoðun Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Skoðun Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason ,Hildur Leonardsdóttir skrifar Skoðun Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Sjá meira
Skoðum aðeins reikningsdæmið á bak við beiðni Kristjáns Loftssonar fyrir tíu ára hvalveiðileyfi. Þá á ég ekki við töluna tíu sem er einfaldlega tvöföldun á fimm ára leyfi sem áður hafa verið gefin út. Það er nefnilega mikilvægt að benda á það að Kristján Loftsson verður orðinn níræður þegar þetta tíu ára leyfi rennur loks út. Það eitt og sér er þýðingarmikið þar sem hann mun líklega ekki lifa til að sjá hver áhrifin verða af veiðum hans á höf jarðar. Förum svolítið betur yfir þetta reikningsdæmi hvalveiða. Forsætisráðherra sagði á dögunum að ríkisstjórnin muni taka mið af alþjóðlegum skuldbindingum þegar ákvörðun verður tekin um leyfi Kristjáns Loftssonar til hvalveiða. Meðal þessara alþjóðlegu skuldbindinga eru reglur Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC), sem hefur unnið að stöðvun hvalveiða í hartnær 40 ár, ásamt CITES samningnum um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu. Veiðar á langreyðum eru brot á báðum þessum samningum. Ég hafði samband við utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna til að fá þeirra álit á málinu og fékk þetta svar: “Ísland er mikilvægur samherji Bandaríkjanna. Við munum halda áfram að vinna með Íslendingum í ýmsum málefnum, meðal annars hvalveiðum. IWC er sú alþjóðlega stofnun sem er í öndvegi fyrir stjórnun hvalveiða og verndun hvala. Sem meðlimur í IWC ætti Ísland að fara eftir ákvæðum IWC og þar á meðal stöðva hvalveiðar. Sem aðili að CITES, samningi um verndun dýra og plantna í útrýmingarhættu, ætti Ísland að leitast við að auka áhrif samningsins meðal annars með því að hætta sölu á langreyðarkjöti milli landa.” Það er þess virði að minnast á að Bandaríkin hafa sett hömlur á Ísland vegna hvalveiða undir Pelly-ákvæðinu. Þegar tölur IWC eru reiknaðar út kemur í ljós að núgildandi aflahámark fyrir langreyðar í Norður-Atlantshafi er núll. Aflahámark vegna leyfis frumbyggja á Grænlandi til sjálfsþurftarveiða á langreyðum eru 19 hvalir á árunum 2019 til 2025. Það gerir um þrjá hvali á ári. Hver og ein langreyður vegur um 45 tonn en af þeim eru aðeins 10 tonn nýtt til kjötframleiðslu. Aflahámark upp á þrjá hvali á ári á Íslandi gæfi um 400.000 Íslendingum færi á að borða rausnarlegan skammt af sýrðu hvalsrengi hvert ár eða um 100 grömm. En þar sem nánast enginn borðar kjöt af langreyðum hér á landi og stærsti hluti hvalkjötsins er sendur til Japan, þá er auðvelt að reikna það dæmi til enda. Í tengslum við útflutning höfum við CITES samninginn sem bannar vöruskipti og útflutning á tegundum dýra og plantna í útrýmingarhættu. Þar er sala langreyðarkjöts bönnuð og þess vegna er erfitt fyrir Kristján Loftsson að koma hvalkjötinu til Japan, því hann getur ekki fest skip sitt við bryggju í þeim löndum sem skrifað hafa undir CITES samninginn án sérstaks fyrirvara. Reiknum þá dæmið fyrir núgildandi aflahámark Íslands fyrir langreyðar sem er um 150 hvalir ár hvert. Langreyðar ná kynþroska um tíu ára gamlar. Þær lifa hátt í 90 ár, frjósemistímabil þeirra er ef til vill í kringum 30 ár og eignast þær einn kálf á tveggja til þriggja ára fresti. Þar sem lítið er vitað um langreyðar skulum við áætla að hvert kvendýr geti alið um 5-15 afkvæmi á ævinni. Við vitum að um 70% þeirra langreyða sem veiddar eru hér við land eru hvalkýr. Það þýðir að af þeim 150 dýrum sem drepin voru árið 2022 voru um það bil 100 þeirra hvalkýr. Höf jarðar hafa þar með verið rænd á milli 500 og 1500 langreyða- í næstu kynslóð. Tveimur kynslóðum seinna er talan komin upp í 1750 til 15.750 langreyðar sem ekki munu fæðast. Augljóst er hve mikill skaði verður á framtíðarkynslóðum með því að veiða 150 langreyðar ár hvert. Fyrst rætt er um framtíðarkynslóðir þá er það unga fólkið á Íslandi í dag sem verður fyrir hvað mestum áhrifum af þessari ákvörðun um það hvort leyfa eigi hvalveiðar næstu ár. Hvar er fulltrúi þeirra í starfshópnum sem forsætisráðherra skipaði nýverið til að rýna í málefnið hvalveiðar? Enn fremur, hvar eru sérfræðingar í velferð dýra? Loftslagsbreytingar af mannavöldum þrýsta vistkerfum heimsins að ystu þolmörkum og við höfum ekki efni á því að fleiri hvalir verði drepnir. Milljónir hvala voru drepnir á tímum þar sem hvalveiðar voru stundaðar á iðnaðarskala og er endurheimt hvalastofna nauðsynleg fyrir heilbrigði sjávarvistkerfa. Ísland hefur hér tækifæri til að vera leiðandi á heimsvísu og breyta um stefnu til samræmis við þá alþjóðlegu samninga sem þegar hafa verið gerðir til að vernda hvali, umhverfi okkar og framtíð. Micah Garen er heimildamyndagerðarmaður og hjálpar til við að skipuleggja Hvalasöngur í Tjarnarbíó á laugardaginn. Whaling By The Numbers Let's do the math on Loftsson's request for a ten year license. Not the math on the ten year number, that's pretty specific, double the normal five year license. But it is important to point out that Loftsson would be ninety years old when that whaling license expired. That alone is significant since he will likely never live to see the impact of the damage he is causing to the oceans and the planet. But let's go through the math of whaling. The Prime Minister said that the government will take into account international obligations when it considers renewing Loftsson's license to kill whales. Those international obligations include the International Whaling Commission (IWC) which has had a moratorium on commercial whaling for almost forty years, as well as CITES, the convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora. The commercial hunting of fin whales is a violation of both of these agreements. I reached out to the US State Department for their take, and they wrote: "Iceland is an important ally of the United States. We will continue to work with Iceland on a wide variety of issues, including whaling. The International Whaling Commission (“IWC”) is the preeminent international organization responsible for the management of whaling and conservation of whales. As a member of the IWC, Iceland should abide by the IWC’s decisions, including its moratorium on commercial whaling. We are especially concerned that fin whaling has been conducted by Icelandic citizens at levels in excess of what the IWC would approve, since Iceland has a reservation to the moratorium. As a party to CITES, the Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora, Iceland should seek to increase the Convention's effectiveness, including by ceasing international commercial trade in fin whale products." It is worth noting that the US has imposed sanctions on Iceland for whaling under the Pelly Amendment. Doing the math on the IWC numbers, the current catch limit for fin whales in the north Atlantic is zero. The catch limit for Aboriginal Subsistence Whaling of North Atlantic fin whales in Greenland is 19 for the years 2019-2025. That is about three whales per year. Each fin whale weighs approximately 45 tons, of which 10 tons is harvested for meat. A catch limit of three whales per year in Iceland would allow all 400,000 residents of Iceland to eat a generous portion of sour whale every year, 0.1 kilograms. Since almost no one eats fin whale in Iceland, and the whales Loftsson kills are almost all exported to Japan, well, you can do that math on that. In terms of export, we have CITES, the international agreement that bans the trade of endangered species. The trade in fin whales is prohibited, which is why it is very difficult for Loftsson to get the meat to Japan, since he can not dock at any port in a country that abides by the CITES convention without special exemptions. And let's do that math on the current quota that Iceland allows, approximately 150 whales per year. Fin whales become sexually mature at around 10 years old. They live for up to 90 years, and have active reproductive lives of perhaps 30 years, giving birth every 2-3 years. For argument’s sake, since there is so little known about fin whales, let's say a female fin whale can have anywhere from 5-15 offspring in its lifetime. We know that 70% of the fin whales Loftsson kills are female. That means of the 150 whales he killed in 2022, approximately 100 were female. Thus the oceans and the planet were robbed of anywhere from 500 to 1500 whales - the next generation. If you look two generations ahead, using the same math, that is 1750 to 15,750 fin whales that will never exist. You can see how much damage killing 150 whales causes future generations. Speaking of future generations - the young people of Iceland today who will be impacted by these decisions - where are they represented in the working group the Prime Minister recently convened to study the issue of whaling? For that matter, where are the animal welfare experts? With human caused climate change pushing ecosystems around the world to the verge of collapse, we can not afford any more whales killed. Millions of whales were killed during the period of industrial whaling, and population recovery is critical to a healthy ocean ecosystem. Iceland has an opportunity to take a leadership role on the world stage and change course in alignment with the international conventions set in place to protect whales, the environment and our future. Micah Garen is a documentary filmmaker and helping organize Hvalasongur at Tjarnarbíó on Saturday.
Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar