Er hægt að fá bólusetningu gegn "Besserwisserum"? Eygló Halldórsdóttir skrifar 12. maí 2024 17:30 Nú líður að kosningu til embættis forseta Íslands. Sérhver kjósandi fær eitt atkvæði til umráða og aðeins eitt. Það atkvæði er hvorki til láns eða sölu. Kjósandi getur valið milli 12 frambjóðenda eða skilað auðu, ógilt atkvæði sitt eða jafnvel setið heima. Viðkomandi þarf ekki að taka við fyrirmælum frá neinum um hvernig þetta eina atkvæði er notað, hvorki frá foreldrum, börnum, maka, vinum eða valdamönnum né neinu öðru forræðishyggjufólki eða "alvísu". Ákvörðun kjósandans sjálfs um hver hlýtur eða hlýtur ekki atkvæðið er leynileg og jafnmerkileg þó aðrir kjósendur segist ætla að kjósa þann sama eða einhvern annan frambjóðanda. Þetta er ekki keppni í að hitta á þann sem mun standa uppi sem réttkjörinn forseti að lokinni talningu. Alveg sama þótt sumir síðmiðaldra karlar séu með það í genunum að halda að þeir viti betur um hvað sé rétt að aðrir kjósendur geri við sitt atkvæði. Gísli, Eiríkur og Helgi þekktu ekki eigin lappir frá löppum annarra fyrr en aðkomumaður lamdi í þær með staf sínum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ormagryfjan í íslenskum skólum – þegar kerfið bregst Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun VR og ungt fólk Halla Gunnarsdóttir Skoðun Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Reykjavíkurflugvöllur, það er verið (reyna) að plata okkur Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skaut kennaraforystan sig í fótinn Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Ég er karl með vesen Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Það gerðist aftur - Alþingiskosningar 2024 Helga Vala Helgadóttir Skoðun Öryggi, jafnrétti og framfarir á vorþingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Kæra sjálfstæðisfólk Snorri Ásmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Öryggi, jafnrétti og framfarir á vorþingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun VR og ungt fólk Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Mun HÍ fara að samkeppnislögum? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Innviðaskuld. Tifandi tímasprengja? Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Gervigreind: Hraðall þekkingar – en ekki gallalaus Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Skaut kennaraforystan sig í fótinn Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun „Þú veist, herra, að líf hunda er betra en líf okkar á Gaza“ Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Það gerðist aftur - Alþingiskosningar 2024 Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Ég er karl með vesen Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna: Hamhleypa til verka Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Félagslegt netöryggi er þjóðaröryggismál Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Aukin framrúðutjón á vegum landsins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Ísland í hnotskurn Hanna Lára Steinsson skrifar Skoðun „Löngum var ég læknir minn ...“ Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Hinir ósnertanlegu Björn Ólafsson skrifar Skoðun Þaulhugsuð brella og þrálát heimþrá Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Þegar misvitringar leika listina að ljúga Kristján Logason skrifar Skoðun Formaður Leiðsagnar semur um aðild að VR án samráðs - félagsmenn peð á taflborði Atli Sigurðarson,Sigrún Pálsdóttir skrifar Skoðun Kæra sjálfstæðisfólk Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs Sigurður Hannesson,Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er ein alda Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nóg af þögn – nú er kominn tími á aðgerðir Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Virðum kennara – þeir móta framtíðina Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Háskólinn okkar – rektorskjör Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Skoðun Táknmál Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Börnum farnast betur þegar fullorðna fólkið tekur höndum saman Hákon Sigursteinsson,Hulda Björk Finnsdóttir skrifar Skoðun Hvernig talar þú um netöryggi við barnið þitt? Berglind Jónsdóttir skrifar Skoðun Lærdómar helfararinnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Afleiðingar heimilisofbeldis og hvernig ofbeldismenn nota “kerfið” til að halda áfram ofbeldi Líf Steinunn Lárusdóttir skrifar Sjá meira
Nú líður að kosningu til embættis forseta Íslands. Sérhver kjósandi fær eitt atkvæði til umráða og aðeins eitt. Það atkvæði er hvorki til láns eða sölu. Kjósandi getur valið milli 12 frambjóðenda eða skilað auðu, ógilt atkvæði sitt eða jafnvel setið heima. Viðkomandi þarf ekki að taka við fyrirmælum frá neinum um hvernig þetta eina atkvæði er notað, hvorki frá foreldrum, börnum, maka, vinum eða valdamönnum né neinu öðru forræðishyggjufólki eða "alvísu". Ákvörðun kjósandans sjálfs um hver hlýtur eða hlýtur ekki atkvæðið er leynileg og jafnmerkileg þó aðrir kjósendur segist ætla að kjósa þann sama eða einhvern annan frambjóðanda. Þetta er ekki keppni í að hitta á þann sem mun standa uppi sem réttkjörinn forseti að lokinni talningu. Alveg sama þótt sumir síðmiðaldra karlar séu með það í genunum að halda að þeir viti betur um hvað sé rétt að aðrir kjósendur geri við sitt atkvæði. Gísli, Eiríkur og Helgi þekktu ekki eigin lappir frá löppum annarra fyrr en aðkomumaður lamdi í þær með staf sínum.
Skoðun Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Formaður Leiðsagnar semur um aðild að VR án samráðs - félagsmenn peð á taflborði Atli Sigurðarson,Sigrún Pálsdóttir skrifar
Skoðun Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs Sigurður Hannesson,Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börnum farnast betur þegar fullorðna fólkið tekur höndum saman Hákon Sigursteinsson,Hulda Björk Finnsdóttir skrifar
Skoðun Afleiðingar heimilisofbeldis og hvernig ofbeldismenn nota “kerfið” til að halda áfram ofbeldi Líf Steinunn Lárusdóttir skrifar