Af hverju að gefa sósíalistum séns? Ólafur H. Ólafsson skrifar 19. nóvember 2024 13:32 Það er nefnilega fullt að fólki sem hefur það einfaldlega skítt, nær vart endum saman, húsnæðiskostnaðurinn orðinn ALLT of hár og er hreinlega að sliga fólk, sí hækkandi matar og eldsneytis verð og efnahagslegt umhverfi sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum þeirra sem best hafa það, hjálpar heldur ekki til. Þetta ástand er og hefur verið við lýði allt of lengi og hefur einnig neikvæð áhrif á heilsu fólks, það brennur út og þarf í auknu mæli að leita sér aðstoðar vegna andlegra heilsubrestra sem svo of oft leiða einnig til líkamlegra heilsubrestra, sem verður svo til þess að fólk, almenningur fellur þar af leiðandi út af vinnumarkaði. Þau geta því ekki tekið þátt í uppbyggingu og viðhaldi samfélagsins, þeim finnst þau líka oft vera byrgði. Þetta ástand eða BURNOUT getur svo haft langfarandi áhrif og orðið jafnvel til þess að fólk treysti sér aldrei aftur á vinnumarkaðinn og eða þarf langan tíma til þess jafna sig og komast aftur á þann stað að geta komist aftur út á vinnumarkaðinn og í raun undir sig fótunum aftur og finnast það verða partur af samfélaginu aftur, ég persónulega tilheyri þessum hópi. Þau öfl sem viðhalda þessu kerfi, hafa ekki verið að og eru ekki að þjóna hagsmunum almennings. Sumt fólk hefur þegar gefist upp og leitað á önnur mið, flutt af landinu og eða einfaldlega gefist upp og tekið óafturkræfar ákvarðanir, eins og því miður við höfum of mörg dæmi um. Við getum ekki heldur endalaust gefið þessum sömu öflum sénsana á því að þetta sé nú allt að koma og þar með eigi þau að vera áskrifendur að atkvæðum okkar. Þessi öfl hafa ráðið landi og þjóð undanfarinn árin og áratuginni og haft MÖRG tækifæri á því að gera og græja, betrumbæta og efna ÖLL þessi loforð sem eru því miður, sjaldnast og / eða illa efld. Þau hafa með öðrum orðum, margsannað það að þau geta ekki og eru Óhæf til þess breyta þessu, því að þeirra mati, þá má EKKI rugga bátnum. Það er ekki nóg að dusta rykið af loforða skránni í aðdraganda kosninga og lofa öllu fögru og gleyma því svo bara eftir kosningar, þegar þessi sömu öfl eru enn einu sinni komin til valda. Þau ráð sem eru því í boði er að Hætta að kjósa og treysta á þessi öfl aftur og aftur, það er því löngu orðið tímabært að hleypa öðru fólki og öðrum áherslum að, það þarf einfaldlega að þora því og kjósa með okkur sjálfum og þeim hagsmunum sem þjóna okkur almenningi best. það þarf að rugga bátnum og stíma upp í vindinn, öðruvísi breyttum við EKKI. Höfundur er í sjöunda sæti á lista Sósíalista á Suðurlandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Það er nefnilega fullt að fólki sem hefur það einfaldlega skítt, nær vart endum saman, húsnæðiskostnaðurinn orðinn ALLT of hár og er hreinlega að sliga fólk, sí hækkandi matar og eldsneytis verð og efnahagslegt umhverfi sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum þeirra sem best hafa það, hjálpar heldur ekki til. Þetta ástand er og hefur verið við lýði allt of lengi og hefur einnig neikvæð áhrif á heilsu fólks, það brennur út og þarf í auknu mæli að leita sér aðstoðar vegna andlegra heilsubrestra sem svo of oft leiða einnig til líkamlegra heilsubrestra, sem verður svo til þess að fólk, almenningur fellur þar af leiðandi út af vinnumarkaði. Þau geta því ekki tekið þátt í uppbyggingu og viðhaldi samfélagsins, þeim finnst þau líka oft vera byrgði. Þetta ástand eða BURNOUT getur svo haft langfarandi áhrif og orðið jafnvel til þess að fólk treysti sér aldrei aftur á vinnumarkaðinn og eða þarf langan tíma til þess jafna sig og komast aftur á þann stað að geta komist aftur út á vinnumarkaðinn og í raun undir sig fótunum aftur og finnast það verða partur af samfélaginu aftur, ég persónulega tilheyri þessum hópi. Þau öfl sem viðhalda þessu kerfi, hafa ekki verið að og eru ekki að þjóna hagsmunum almennings. Sumt fólk hefur þegar gefist upp og leitað á önnur mið, flutt af landinu og eða einfaldlega gefist upp og tekið óafturkræfar ákvarðanir, eins og því miður við höfum of mörg dæmi um. Við getum ekki heldur endalaust gefið þessum sömu öflum sénsana á því að þetta sé nú allt að koma og þar með eigi þau að vera áskrifendur að atkvæðum okkar. Þessi öfl hafa ráðið landi og þjóð undanfarinn árin og áratuginni og haft MÖRG tækifæri á því að gera og græja, betrumbæta og efna ÖLL þessi loforð sem eru því miður, sjaldnast og / eða illa efld. Þau hafa með öðrum orðum, margsannað það að þau geta ekki og eru Óhæf til þess breyta þessu, því að þeirra mati, þá má EKKI rugga bátnum. Það er ekki nóg að dusta rykið af loforða skránni í aðdraganda kosninga og lofa öllu fögru og gleyma því svo bara eftir kosningar, þegar þessi sömu öfl eru enn einu sinni komin til valda. Þau ráð sem eru því í boði er að Hætta að kjósa og treysta á þessi öfl aftur og aftur, það er því löngu orðið tímabært að hleypa öðru fólki og öðrum áherslum að, það þarf einfaldlega að þora því og kjósa með okkur sjálfum og þeim hagsmunum sem þjóna okkur almenningi best. það þarf að rugga bátnum og stíma upp í vindinn, öðruvísi breyttum við EKKI. Höfundur er í sjöunda sæti á lista Sósíalista á Suðurlandi.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar