Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar 6. janúar 2025 08:00 Samkvæmt nýjustu rannsóknum International Workplace Group telur yfirgnæfandi meirihluti forstjóra stórfyrirtækja í fremstu röð á heimsvísu að vinnustaðamenning framtíðarinnar muni byggja á blandaðri skrifstofuvinnu sem kennd er við „hybrid working“. Kjarninn í „hybrid“ hugmyndafræðinni er að fyrirtæki leggi sig fram um að gefa starfsfólki sínu kost á að skipta vinnutíma sínum milli höfuðstöðva fyrirtækjanna, heimavinnu og sveigjanlegra vinnurýma í nærumhverfi eða þar sem þau eru stödd hverju sinni og spara fé í leiðinni. Aukning á Hyrbidvinnu hefur verið frá árinu 2022 um 31% að meðaltali á ári. Fyrst þessir sjá aðilar sjá hag í Hybrid vinnuumhverfi þessu þá ætti ný ríkisstjórn Íslands að sjá það einnig og nýta sér Hybirdvinnu umhverfið fyrir sitt starfsfólk sem er út um allt land og fjölgar stöðugt með hverju árinu og í leiðinni spara fé og auka ánægju starfsfólks svo ekki sé talað um hvað þetta hefur góð áhrif á umhverfið og umferðina. Lífsgæði starfsmanna eykst til muna. Einnig er þetta byggðamál með því að fólk vinnur allt árið á þeim stað sem það velur að vinna frá. Þetta eykur verslun og þjónustu á þeim stað sem fólk starfar frá allt árið. Ekki eins og krókabátar sem koma bara og fara svo. Þetta eru heilsársstörf sem bæta hvert samfélag allt árið. Mikill meirihluti forstjóra og framkvæmdastjóra fyrirtækja á Fortune500 listanum hafa þegar séð sér hag í þessu vinnulagi með augljósum ávinningi fyrir bæði fyrirtækin og starfsfólk þeirra. Könnun IWGmeðal yfir 500 forstjóra stærri og meðalstóra fyrirtækja leiddi í ljós að 91% þeirra hafa þegar tekið upp „hybrid“ starfsumhverfi þar sem aðeins lítill minnihluti (7%) starfsfólks er að störfum á aðalskrifstofu fimm daga vikunnar. Afgerandi meirihluti sagði að framleiðni (75%) og varðveisla starfsfólks (76%) hafa batnað eftir að skipt var yfir í „hybrid“ menningu. Tveir þriðju hlutar sögðust missa lykilstarfsfólk ef þeir héldu því til streitu að starfsfólkið skilaði fullu starfi bundið við aðalskrifstofuna, eða eina ákveðna staðsetningu. Þeim ber einnig saman um að helsta aðdráttaraflið við möguleikann á að vinna frá öðrum stöðum sé tímasparnaðurinn sem felst í því að fækka löngum daglegum ferðum til og frá vinnu. Þegar Mark Dixon, stofnandi og forstjóri Regus, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar sagði hann meðal annars að innleiðing „hybrid“vinnulagsins myndi halda áfram að aukast „þegar fyrirtæki af öllum stærðum átta sig á mikilvægi þess við að skapa ákjósanlegt umhverfi sem efli bæði framleiðni fyrirtækisins og hamingju starfsfólksins.“ Þá benti Dixon einnig á að þessi nýjasta rannsókn „sýnir með sannfærandi hætti að stjórnendur kunna að meta mikilvægt hlutverk „hybrid“ vinnustaðamenningarinnar. Hún laðar ekki aðeins að hæfara starfsfólk heldur viðheldur hún hæfileikum starfsfólks fyrirtækisins í hæsta gæðaflokki og eykur starfsánægju þess til lengri tíma“. Til umhugsunar fyrir árið 2025 MIT Sloan Management Review birti nú fyrir skemmstu eftirfarandi „Five Hybrid Work Trends to Watch in 2025“ eftir hugsunarleiðtogann Brian Elliott. Leiðandi þróun „Hybrid“ vinnuumhverfisins fer á enn meira flug og þau fyrirtæki sem innleiða að fullu slíkt breytt vinnuumhverfi og bjóða sínu fólki upp á sveigjanlegri vinnuminnstur munu lokka til sín hæfileikaríkara starfsfólk. Andstætt við stjórnendur fyrirtækja og stofnana sem leggja á hörð boð og bönn við þeim sveigjanleika sem starfsfólkið óskar. Þau fyrirtæki munu frekar tapa frá sér sínu góða fólki þó svo það fái meira greitt, starfsfólk velur sveigjanleikann og lífsgæði umfram þá peninga sem eru í boði. Þróunin sýnir jafnframt að „Hybrid“ vinnuumhverfið mun halda áfram að þróast og bæta við sig á árinu 2025 og bjóða upp á breiðara „vöruúrval“ ef svo má segja. Það verður ekkert aftur snúið. Höfundur er framkvæmdastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Mest lesið Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Samkvæmt nýjustu rannsóknum International Workplace Group telur yfirgnæfandi meirihluti forstjóra stórfyrirtækja í fremstu röð á heimsvísu að vinnustaðamenning framtíðarinnar muni byggja á blandaðri skrifstofuvinnu sem kennd er við „hybrid working“. Kjarninn í „hybrid“ hugmyndafræðinni er að fyrirtæki leggi sig fram um að gefa starfsfólki sínu kost á að skipta vinnutíma sínum milli höfuðstöðva fyrirtækjanna, heimavinnu og sveigjanlegra vinnurýma í nærumhverfi eða þar sem þau eru stödd hverju sinni og spara fé í leiðinni. Aukning á Hyrbidvinnu hefur verið frá árinu 2022 um 31% að meðaltali á ári. Fyrst þessir sjá aðilar sjá hag í Hybrid vinnuumhverfi þessu þá ætti ný ríkisstjórn Íslands að sjá það einnig og nýta sér Hybirdvinnu umhverfið fyrir sitt starfsfólk sem er út um allt land og fjölgar stöðugt með hverju árinu og í leiðinni spara fé og auka ánægju starfsfólks svo ekki sé talað um hvað þetta hefur góð áhrif á umhverfið og umferðina. Lífsgæði starfsmanna eykst til muna. Einnig er þetta byggðamál með því að fólk vinnur allt árið á þeim stað sem það velur að vinna frá. Þetta eykur verslun og þjónustu á þeim stað sem fólk starfar frá allt árið. Ekki eins og krókabátar sem koma bara og fara svo. Þetta eru heilsársstörf sem bæta hvert samfélag allt árið. Mikill meirihluti forstjóra og framkvæmdastjóra fyrirtækja á Fortune500 listanum hafa þegar séð sér hag í þessu vinnulagi með augljósum ávinningi fyrir bæði fyrirtækin og starfsfólk þeirra. Könnun IWGmeðal yfir 500 forstjóra stærri og meðalstóra fyrirtækja leiddi í ljós að 91% þeirra hafa þegar tekið upp „hybrid“ starfsumhverfi þar sem aðeins lítill minnihluti (7%) starfsfólks er að störfum á aðalskrifstofu fimm daga vikunnar. Afgerandi meirihluti sagði að framleiðni (75%) og varðveisla starfsfólks (76%) hafa batnað eftir að skipt var yfir í „hybrid“ menningu. Tveir þriðju hlutar sögðust missa lykilstarfsfólk ef þeir héldu því til streitu að starfsfólkið skilaði fullu starfi bundið við aðalskrifstofuna, eða eina ákveðna staðsetningu. Þeim ber einnig saman um að helsta aðdráttaraflið við möguleikann á að vinna frá öðrum stöðum sé tímasparnaðurinn sem felst í því að fækka löngum daglegum ferðum til og frá vinnu. Þegar Mark Dixon, stofnandi og forstjóri Regus, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar sagði hann meðal annars að innleiðing „hybrid“vinnulagsins myndi halda áfram að aukast „þegar fyrirtæki af öllum stærðum átta sig á mikilvægi þess við að skapa ákjósanlegt umhverfi sem efli bæði framleiðni fyrirtækisins og hamingju starfsfólksins.“ Þá benti Dixon einnig á að þessi nýjasta rannsókn „sýnir með sannfærandi hætti að stjórnendur kunna að meta mikilvægt hlutverk „hybrid“ vinnustaðamenningarinnar. Hún laðar ekki aðeins að hæfara starfsfólk heldur viðheldur hún hæfileikum starfsfólks fyrirtækisins í hæsta gæðaflokki og eykur starfsánægju þess til lengri tíma“. Til umhugsunar fyrir árið 2025 MIT Sloan Management Review birti nú fyrir skemmstu eftirfarandi „Five Hybrid Work Trends to Watch in 2025“ eftir hugsunarleiðtogann Brian Elliott. Leiðandi þróun „Hybrid“ vinnuumhverfisins fer á enn meira flug og þau fyrirtæki sem innleiða að fullu slíkt breytt vinnuumhverfi og bjóða sínu fólki upp á sveigjanlegri vinnuminnstur munu lokka til sín hæfileikaríkara starfsfólk. Andstætt við stjórnendur fyrirtækja og stofnana sem leggja á hörð boð og bönn við þeim sveigjanleika sem starfsfólkið óskar. Þau fyrirtæki munu frekar tapa frá sér sínu góða fólki þó svo það fái meira greitt, starfsfólk velur sveigjanleikann og lífsgæði umfram þá peninga sem eru í boði. Þróunin sýnir jafnframt að „Hybrid“ vinnuumhverfið mun halda áfram að þróast og bæta við sig á árinu 2025 og bjóða upp á breiðara „vöruúrval“ ef svo má segja. Það verður ekkert aftur snúið. Höfundur er framkvæmdastjóri.
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar