Leik lokið: Tinda­stóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úr­slita­ein­vígið

Arnar Skúli Atlason skrifar
Dedrick Deon Basile og Giannis Agravanis skiluðu sínu í kvöld.
Dedrick Deon Basile og Giannis Agravanis skiluðu sínu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét

Eftir niðurlægingu í Garðabæ á sunnudag þá svöruðu heimamenn fyrir sig í kvöld með frábærri frammistöðu í þriðja leik Tindastóls og Stjörnunnar í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í körfubolta. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira