Leik lokið: Valur - Breiða­blik 2-1 | Dramatískt sigur­mark Vals í uppbótartíma

Valur Páll Eiríksson skrifar
Valur - Breiðablik Besta Deild Karla Sumar 2025
Valur - Breiðablik Besta Deild Karla Sumar 2025 Vísir / Diego

Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma.

Uppgjör og viðtöl koma síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira