Dauðir fiskar, froða og veikt fólk á ströndum Ástralíu
Tveimur baðströndum var lokað í Suður-Ástralíu í gær eftir að dauðir fiskar og skringileg froða rak þar á land.
Tveimur baðströndum var lokað í Suður-Ástralíu í gær eftir að dauðir fiskar og skringileg froða rak þar á land.