KR heldur áfram að safna liði KR hefur samið við Katrínu Ásbjörnsdóttur um að leika með liðinu á næstu leiktíð en þetta var tilkynnt á vef félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 21. nóvember 2019 20:38
Stjarnan samdi við fimmtán ára stelpu frá Ólafsvík Stjarnan heldur áfram að þétta raðirnar fyrir Pepsi Max-deild kvenna en Sædís Rún Hreiðarsdóttir samdi við félagið í dag. Fótbolti 18. nóvember 2019 22:00
ÍBV sækir liðsstyrk í Kópavog Tveir leikmenn búnir að semja við ÍBV og fleiri nýir leikmenn á leiðinni. Íslenski boltinn 18. nóvember 2019 11:30
Dagný þurfti að selja bílinn til að dæmið gengi upp Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir segir ómögulegt að vera íslensk knattspyrnukona og spila bæði með þeim bestu í heimi og íslenska landsliðinu. Fótbolti 17. nóvember 2019 22:27
Dagný samdi við bikarmeistarana til tveggja ára Landsliðskonan mun leika í Pepsi Max-deild kvenna á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 13. nóvember 2019 21:35
Systurnar sameinaðar hjá Val Íslandsmeistarar Vals halda áfram að safna liði. Íslenski boltinn 31. október 2019 15:32
Þórdís Hrönn til KR KR-ingar ætla sér stóra hluti í kvennaboltanum á næsta ári. Íslenski boltinn 30. október 2019 16:43
KR heldur áfram að safna liði Ana Victoria Cate er gengin í raðir KR. Íslenski boltinn 30. október 2019 13:10
Sísí Lára semur við FH Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur gengið til liðs við FH og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári. Íslenski boltinn 29. október 2019 18:55
Stefanía gengin til liðs við Fylki Pepsi-Max deildarlið Fylkis er að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. Íslenski boltinn 27. október 2019 17:30
Dóra María framlengir við Val Dóra María Lárusdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Hún er leikjahæst í sögu félagsins. Íslenski boltinn 25. október 2019 15:00
Segir frá reynslu sinni sem atvinnumaður í fótbolta á Íslandi Camille Bassett ákvað að deila með öllum upplifun sinni af því að spila sem atvinnumaður á Íslandi en þessi 22 ára sóknarmaður lék með Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21. október 2019 10:30
Vigdís Edda í Breiðablik Vigdís Edda Friðriksdóttur er gengin til liðs við Breiðablik. Fótbolti 20. október 2019 23:15
Lára Kristín í KR Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. Íslenski boltinn 16. október 2019 20:35
Ída Marín skrifar undir tveggja ára samning við Val Ída Marín Hermannsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val en þetta var staðfest í dag. Íslenski boltinn 16. október 2019 15:13
Peningalofti hleypt úr fótboltablöðru Fyrirtæki eru farin að halda að sér höndum þegar kemur að styrktarsamningum við íþróttafélög. Rekstur knattspyrnudeilda er erfiður sem fyrr, segir formaður ÍTF, regnhlífarsamtaka félaga í efstu tveimur deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 5. október 2019 10:00
Gunnar áfram hjá Keflavík þrátt fyrir fallið Gunnar Magnús Jónsson verður áfram með kvennalið Keflavíkur. Íslenski boltinn 3. október 2019 18:00
Sú efnilegasta framlengdi við nýliðana Á undanförnum dögum hafa sex leikmenn Þróttar, nýliða í Pepsi Max-deild kvenna, framlengt samninga sína við félagið. Íslenski boltinn 1. október 2019 17:00
Helena Ólafsdóttir heiðruð af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-marka kvenna var heiðruð á lokahófi Pepsi Max-deildanna. Íslenski boltinn 30. september 2019 17:07
Lokahóf Pepsi Max-deildanna í kvöld Lokahóf Pepsi Max-deildanna fer fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands standa fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Íslenski boltinn 29. september 2019 16:03
Ingibjörg valin í landsliðið í fyrsta sinn Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið Ingibjörgu Valgeirsdóttur í hópinn fyrir næstu leiki í stað Sonnýjar Láru Þráinsdóttur sem er meidd. Íslenski boltinn 27. september 2019 09:14
HK og Víkingur slíta samstarfinu Víkingur leikur í Inkasso-deild kvenna á næsta tímabili en HK í 2. deildinni. Íslenski boltinn 27. september 2019 00:03
Valur og Breiðablik krefjast þess að blaðamaður Morgunblaðsins biðjist afsökunar Bakvörður Bjarna Helgasonar, blaðamanns Morgunblaðsins, fór ekki vel í forráðamenn knattspyrnudeilda Vals og Breiðabliks. Íslenski boltinn 26. september 2019 17:33
Lokahóf á sunnudaginn | Tveir KR-ingar tilnefndir sem besti leikmaðurinn Á sunnudaginn verður lokahóf Pepsi Max-deildanna haldið í Gamla bíói. Íslenski boltinn 25. september 2019 10:47
Fagnaðarmyndband Valskvenna Valur varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta skipti síðan árið 2010 um helgina. Íslenski boltinn 23. september 2019 23:30
Besta mætingin hjá Breiðabliki Áhorfendum í Pepsi Max-deild kvenna fjölgaði milli ára. Íslenski boltinn 23. september 2019 17:15
Þorsteinn skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik Mikil ánægja er með störf Þorsteins Halldórssonar í Kópavoginum. Íslenski boltinn 23. september 2019 10:01
Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. Íslenski boltinn 21. september 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 3-2 | Valur er Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2019 eftir sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag. Íslenski boltinn 21. september 2019 17:00
Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. Íslenski boltinn 21. september 2019 16:57
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti