Selma Sól skaut Blikum á toppinn og Pála bjargaði stigi fyrir Val á Selfossi Breiðablik er komið á toppinn í Pepsi-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Stjörnunni og Valur bjargaði stigi gegn Selfoss á útivelli. Íslenski boltinn 18. júlí 2018 21:10
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK/Víkingur 1-3 │ Risa sigur hjá HK/Víking í Krikanum HK/Víkingur er komið í fimmta sæti deildarinnar eftir öflugan sigur í Krikanum. FH er í botnsætinu. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 22:00
Ótrúleg endurkoma KR og auðvelt hjá meisturunum KR vann sinn annan sigur í Pepsi-deild kvenna er liðið snéri við taflinu gegn ÍBV á heimavelli. Íslandsmeistarar Þór/KA lentu í engum vandræðum með Grindavík. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 19:57
Selma Sól: Sigrarnir á litlu liðunum skila toppsætinu Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 17:15
Dagný í Selfoss Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss í Pepsi-deild kvenna. Samningurinn er út yfirstandandi leiktíð. Íslenski boltinn 16. júlí 2018 21:47
Stjarnan og Grindavík þétta raðirnar Félagaskiptaglugginn opnaði á Íslandi í gær og liðin í Pepsi-deild kvenna eru byrjuð að styrkja sig fyrir síðari hlutann. Íslenski boltinn 16. júlí 2018 19:45
Íslandsmeistararnir fá til sín markvörð Íslandsmeistarar Þórs/KA hafa samið við markvörðinn Stephanie Bukovec út yfirstandandi leiktíð. Félagið greindi frá þessu í kvöld. Fótbolti 13. júlí 2018 22:45
Dagný gæti snúið aftur í Pepsi deildina Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á í viðræðum við Selfoss um að spila með liðinu í Pepsi deild kvenna Íslenski boltinn 13. júlí 2018 19:05
HK/Víkingur vann fallslaginn í Vesturbænum HK/Víkingur vann mikilvægan sigur í fallslag við KR í lokaleik 9. umferðar Pepsi deildar kvenna í kvöld. Nýliðarnir eru nú fjórum stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 11. júlí 2018 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Breiðablik endurheimti toppsætið Þór/KA tók toppsætið í Pepsi deild kvenna af Breiðabliki fyrr í kvöld. Blikar endurheimtu hins vegar toppsætið með sigri á Val í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 10. júlí 2018 22:30
FH lyfti sér af botninum með sigri FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á Grindavík í Pepsi deild kvenna í kvöld. Með sigrinum lyfti FH sér úr botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 10. júlí 2018 21:19
Þór/KA á toppinn eftir sigur á Stjörnunni Íslandsmeistarar Þórs/KA fóru í toppsæti Pepsi deildar kvenna með sigri á Stjörnunni á Akureyri. ÍBV sigraði Suðurlandsslaginn í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10. júlí 2018 20:08
Svona líta undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna út Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit og nýr stjórnarformaður MS, dró fyrir hönd MS. Fótbolti 5. júlí 2018 12:15
Markadrottningin efst í inntökuprófinu fyrir læknisfræðina: „Þetta er algjör draumur“ Elín Metta Jensen, landsliðskona í knattspyrnu, gerði sér lítið fyrir og var efst í inntökuprófinu í læknisfræði við Háskóla Íslans og er því á leið í læknisnám. Innlent 5. júlí 2018 09:00
Telma gerði fjögur mörk í stórsigri Stjörnunnar Breiðablik endurheimti toppsæti Pepsi deildar kvenna með sigri á Selfossi. Stjarnan vann öruggan sigur á FH og Grindavík hafði betur gegn KR í botnslag suður með sjó. Íslenski boltinn 4. júlí 2018 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 0-0 | Þór/KA hélt toppsætinu með markalausu jafntefli Valskonur gátu komist á topp Pepsi deildar kvenna með sigri á Íslandsmeisturum Þórs/KA á Hlíðarenda í kvöld. Það varð hins vegar ekki, ekkert mark kom í leikinn og liðin skildu jöfn Íslenski boltinn 3. júlí 2018 21:30
Nær hún fjórðu tvennunni í röð í kvöld? Elín Metta Jensen hefur farið á kostum í sigurgöngu Valskvenna í Pepsi-deild kvenna og Valsliðið treystir á hana í stórleiknum á móti Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 3. júlí 2018 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 1-0 | Valskonur áfram í undanúrslit Valur spilar til undanúrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir nokkkuð öruggan 1-0 sigur á Grindavík á Hlíðarenda í kvöld Íslenski boltinn 29. júní 2018 22:45
Fanndís gengin til liðs við Val Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við Val og mun spila með félaginu í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 27. júní 2018 20:20
Sjáðu magnað mark Katrínar gegn Stjörnunni Katrín Ómarsdóttir skoraði stórbrotið mark í leik KR og Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 26. júní 2018 22:30
Stórkostlegt mark Katrínar gat ekki bjargað KR Stjarnan vann stórsigur á KR í Vesturbænum og Selfoss vann HK/Víking í nýliðaslag í Kórnum þegar 7. umferð Pepsi deildar kvenna lauk í kvöld. Íslenski boltinn 25. júní 2018 21:07
Þriggja hesta kapphlaup um Íslandsmeistaratitilinn Þrir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gær. Toppsæti deildarnnar skipti um hendur í leikjum gærdagsins. Fótbolti 25. júní 2018 13:00
Donni: Leikplanið gekk fullkomlega upp Donni Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, skaut föstum skotum á landsliðsþjálfara Íslands eftir 2-0 sigur Þórs/KA á Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Fótbolti 24. júní 2018 22:00
Grindavíkurkonur náðu í stig í Vestmannaeyjum ÍBV og Grindavík skildu jöfn í 7.umferð Pepsi-deildar kvenna þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í dag. Fótbolti 24. júní 2018 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór/KA 2-0 Breiðablik │ Sandra María skaut meisturunum aftur á toppinn Íslandsmeistarar Þórs/KA eru fyrsta liðið til að leggja Breiðablik að velli í Pepsi-deild kvenna. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2018 18:30
Elín Metta með tvö í fimmta deildarsigri Vals í röð Valur vann 4-2 sigur á FH í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna en leikið var í Kapakrika í dag. Leikurinn var fjörugur. Íslenski boltinn 24. júní 2018 17:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 2-2 | Stigunum deilt og toppbaráttan líklega úr sögunni Stjarnan og ÍBV deildu með sér stigunum þegar liðin mættust á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan er nú átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks og möguleikinn á að halda í við toppliðinn að renna þeim úr greipum. Íslenski boltinn 20. júní 2018 20:15
Selfoss batt enda á sigurgöngu Þórs/KA Selfoss og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld, en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Fótbolti 19. júní 2018 21:11
Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. Íslenski boltinn 7. júní 2018 12:30
Hver stóð sig best í Pepsi-deild kvenna í maí?: Þú átt valið Pepsimörk kvenna hafa tekið saman tilnefningar fyrir maímánuð yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í deildinni í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 6. júní 2018 14:25
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti