

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla
Einblínt á farartæki sem snúa að ferðageiranum.

Minnkandi bílasala í Bandaríkjunum
Minnkaði um 0,7% í september en þó enn 0,3% aukning á árinu.

Kaupauki með öllum 7 manna Ford í október
Nokian vetrardekk, þjónustueftirlit í 2 ár, farangursbox og þverbogar fylgja.

Keypti alla lokaframleiðslu Dodge Viper
Gerry Wood Dodge í N-Karolínu keypti síðustu 140 bílana.

Mögnuð tilþrif íslenskra torfærukappa í Tennessee
17 íslenskir torfærubílar og hátt í 300 íslendingar með í för.

Audi A9 og Porsche Panamera Coupe á sama undirvagni
Porsche Panamera einnig í þróun sem blæjubíll.

VW Golf R langbakur á leiðinni
Líka stutt í kynningu á andlitslyftum hefðbundnum Golf.

Jeep ætlar að smíða lúxusjeppa til höfuðs Range Rover
Myndi kosta 130-140.000 dollara.

Nýr Ford Bronco verður að veruleika
Verður smíðaður í Michigan, þar sem smábílaframleiðsla Ford var áður.

Top Gear þríeykið samt við sig – löng stikla
Kappakstur og spurningaflóð milli Clarkson, Hammond og May.

Flottari Auris og ný vél
Andlitslyftur Auris hefur fengið nýja og skemmtilega 1,2 lítra vél.

BL stefnir í 5.000 bíla
Salan komin yfir 4.500 bíla og markaðshlutdeildin 26,1%.

Einn sem tikkar í öll boxin
Skoda Octavia VRS er bíll sem sameinar svo margt gott.

Nýi Volkswagen jeppinn í Kína
Líklega fyrst markaðssettur í Kína, en meiningin einnig að selja hann í Bandaríkjunum.

Borgward krækir í yfirmenn Benz og Kia
Borgward BX7 jeppinn hefur selst í 4.000 eintökum í Kína og 10.000 pantanir bíða afgreiðslu.

5 ára ábyrgð á öllum fólksbílum frá Heklu
Gildir fyrir fólksbíla frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi.

Ford Raptor 450 hestöfl og með 691 Nm tog
Með minni en öflugri V6 EcoBoost vél.

Peugeot kynnir nýjan Dakar keppnisbíl
Nú byggður á 3008 bílnum, en 2008 í keppninni í fyrra.

Nýir Audi Q2 og Q5 í París
Fyrsti jeppi Skoda, Kodiaq og rafmagnsbíll frá VW með 600 km drægni líka á pöllunum.

Mercedes-Benz kynnir nýtt vörumerki fyrir rafbíla
Generation EQ með 500 km drægni í París.

Benz eykur enn forskotið á BMW
Allar líkur eru til þess að Mercedes Benz verði stærsti lúxusbílasali heims í ár.



Hluthafar í Volkswagen vilja 1.055 milljarða í bætur
Volkswagen þegar samþykkt að greiða 1.903 milljarða sektarkröfur frá Bandaríkjunum.

Framleiðsla MG flutt frá Bretlandi til Kína
Ástæða flutningsins er lægri framleiðslukostnaður í Kína.

Enn eitt verkfallið hjá Hyundai
Á síðustu 29 árum hafa aðeins 4 ár verið án verkfalla í verksmiðjum Hyundai í S-Kóreu.

Lexus UX í París
Er tilraunabíll og því ekki víst að hann fari í framleiðslu svona útlítandi.

Fimmta kynslóð Nissan Micra frumsýnd í París
Var fyrst kynntur til sögunnar fyrir 33 árum.


Snargrimmur nýr Honda Civic Type-R
Er sýndur nú á bílasýningunni í París.