Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Búið að lofa Rice að hann megi fara

    David Sullivan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir að Declan Rice hafi að öllum líkindum leikið sinn seinasta leik fyrir félagið er West Ham vann 2-1 sigur gegn Fiorentina í úrslitum Sambandsdeildarinnar í gær. Sullivan hafi verið búinn að lofa Rice að hann megi fara í sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þögull sem gröfin í skugga þrá­látra sögu­sagna

    Ange Postecoglou, knatt­spyrnu­stjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skot­landi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í fram­tíð sína hjá fé­laginu. Postecoglou er í­trekað orðaður við stjóra­stöðuna hjá Totten­ham.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Nú getum við talað um þrennuna“

    Pep Guar­diola, knatt­spyrnu­stjóri Manchester City, var að vonum á­nægður með sigur sinna manna gegn Manchester United í úr­slita­leik enska bikarsins sem fram fór á þjóðar­leik­vangi Eng­lendinga, Wembl­ey, í dag.

    Enski boltinn