Martínez notar sama uppnefni um Weghorst og Messi gerði Lisandro Martínez kallar Wout Weghorst, samherja sinn hjá Manchester United sama uppnefni og Lionel Messi notaði um hann: bobo. Enski boltinn 10. febrúar 2023 16:01
Safna fyrir fórnarlömb jarðskjálftans með því að selja áritaða treyju Haaland Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn af mörgum knattspyrnustjörnum heimsins sem voru tilbúnir í að hjálpa til að safna pening fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Tyrklandi og Sýrlandi. Enski boltinn 10. febrúar 2023 15:30
„United virðist vera með stjóra sem veit hvað hann er að gera“ Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur áhyggjur af framförunum sem Manchester United hefur tekið eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. Enski boltinn 10. febrúar 2023 14:01
Ætla að umturna þjálfun stelpna á hæsta stigi Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli sér að setja á fót áætlun sem ætlað er að bæta þjálfun stelpna á hæsta stigi. Áætlunin á að tryggja hágæða þjálfun sem er í samræmi við gæði leikmanna. Enski boltinn 10. febrúar 2023 07:00
Dagný og stöllur sáu aldrei til sólar gegn Englandsmeisturunum West Ham United fékk Chelsea í heimsókn í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Hamranna sem áttu aldrei viðreisnar von en Chelsea vann leikinn 7-0. Enski boltinn 9. febrúar 2023 23:00
Carragher segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi Martínez Jamie Carragher viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Lisandro Martínez, argentínska heimsmeistarann hjá Manchester United. Enski boltinn 9. febrúar 2023 17:00
Sá yngsti til að skora gegn United á Old Trafford síðan 2001 Það tók Wilfried Gnonto aðeins tæpa mínútu að skora fyrir Leeds gegn Manchester United á Old Trafford í gærkvöld. Ekki nóg með það heldur var markið sögulegt. Enski boltinn 9. febrúar 2023 07:01
Ten Hag: Sancho getur haft mikil áhrif Erik Tan Hag þjálfari Manchester United viðurkenndi að það væru blendnar tilfinningar að hafa gert jafntefli við Leeds United í kvöld en United kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Enski boltinn 8. febrúar 2023 23:30
Segir undir Heimi komið hvort Greenwood verði boðið sæti í landsliðinu Framkvæmdastjóri jamaíska knattspyrnusambandsins segist munu taka Mason Greenwood opnum örmum velji hann að spila fyrir jamaíska landsliðið í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson er þjálfari Jamaíka. Enski boltinn 8. febrúar 2023 23:01
Leeds missti niður tveggja marka forystu á Old Trafford Manchester United mistókst að koma sér upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í ensku úrvalasdeildinni en liðið gerði í kvöld jafntefli á heimavelli gegn Leeds United. Enski boltinn 8. febrúar 2023 22:07
Fulham áfram í enska bikarnum Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld. Enski boltinn 8. febrúar 2023 21:38
Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8. febrúar 2023 20:00
Nýr lögfræðingur Man. City fær jafnmikið borgað og De Bruyne Manchester City mun leita til bestu lögfræðinga í boði þegar félagið undirbýr sig nú fyrir það að þurfa verja sig gegn ásökunum um svindl frá ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. febrúar 2023 13:00
Nauðgari rekinn degi eftir að hann skoraði þrennu Enska utandeildarfélagið Radcliffe hefur rekið David Goodwillie degi eftir að hann skoraði þrennu í leik með liðinu. Enski boltinn 8. febrúar 2023 12:31
Segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma til Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Cody Gakpo hefur ekki náð að fylgja eftir frábæru heimsmeistaramóti hjá sínu nýja liði Liverpool. Nýr landsliðsþjálfari hans, Ronald Koeman, segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 8. febrúar 2023 11:01
Burnley laumaði sér í 16-liða úrslit | Öskubuskuævintýri Wrexham á enda Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley eru á leið í 16-liða úrslit FA-bikarsins í fótbolta eftir dramatískan 2-1 sigur gegn C-deildarliði Ipswich Town í kvöld. Þá var dramatíkin ekki minni þegar Sheffield United sló Hollywood-lið Wrexham úr leik á sama tíma. Fótbolti 7. febrúar 2023 21:56
United ætlar að bjóða yfir hundrað milljónir punda í Osimhen Manchester United er tilbúið að borga fúlgur fjár fyrir markahæsta leikmann ítölsku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7. febrúar 2023 15:00
Nike vill ekkert með Greenwood hafa Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur ekki fengið nýjan samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike þrátt fyrir að hann hafi ýjað að því. Enski boltinn 7. febrúar 2023 14:00
Gerrard yrði loksins enskur meistari ef enska deildin færi ítölsku leiðina Á Ítalíu hafa félögin misst titlana sína þegar þau hafa brotið reglur með gróflegum hætti. Nú standa öll spjót að Manchester City eftir harðorða yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 7. febrúar 2023 12:30
Vill að Klopp biðji blaðamanninn afsökunar Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur gaman að því að pota í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, og lét tækifæri sem bauðst eftir uppákomu á blaðamannafundi sér ekki úr greipum ganga. Enski boltinn 7. febrúar 2023 12:01
Liverpool er lélegasta liðið í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2023 Liverpool hefur ekki unnið deildarleik á nýju ári og vandræðin blasa við á öllum sviðum. Enski boltinn 7. febrúar 2023 10:31
Chelsea flytur inn heimsþekktan sálfræðing fyrir liðið Chelsea verslaði sér ekki bara leikmenn fyrir milljarða króna í janúarglugganum því enska úrvalsdeildarfélagið ákvað einnig að vinna í andlegum málum leikmanna sinna. Enski boltinn 7. febrúar 2023 09:30
Varane segist vera að kafna vegna fjölda leikja Franski miðvörðurinn Raphaël Varane segir knattspyrnumenn á hæsta getustigi spila alltof marga leiki. Varane lagði nýverið landsliðsskóna á hilluna þrátt fyrir að vera ekki orðinn þrítugur. Enski boltinn 6. febrúar 2023 22:31
„Enska úrvalsdeildin hefur aldrei farið í svona mál gegn svona félagi“ Enska úrvalsdeildin ákvað í dag að kæra Manchester City fyrir yfir eitt hundrað brot á fjárhagsreglum deildarinnar. Sú ákvörðun gæti haft alvarlega afleiðingar. Enski boltinn 6. febrúar 2023 20:15
Ten Hag ætlar út með ruslið Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, ætlar að taka rækilega til í leikmannamálum félagsins í sumar. Talið er að sex leikmenn verði seldir í sumar, þar á meðal verða fyrirliðinn Harry Maguire og framherjinn Anthony Martial. Enski boltinn 6. febrúar 2023 18:01
Conte hringdi í Kane frá Ítalíu eftir að hann bætti markametið Antonio Conte hringdi beint í Harry Kane eftir sigur Tottenham á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kane skoraði eina mark leiksins og varð í leiðinni markahæstur í sögu Spurs. Enski boltinn 6. febrúar 2023 16:31
Marsch rekinn frá Leeds Jesse Marsch hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Leeds United. Liðið er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6. febrúar 2023 15:01
María heldur sæti sínu í norska landsliðinu María Þórisdóttir er í nýjasta hópnum hjá norska kvennalandsliðinu í fótbolta en landsliðshópurinn var tilkynntur í dag. Fótbolti 6. febrúar 2023 14:30
Sérfræðingur Sky Sports fór yfir brot Man. City: Hundrað brot á níu árum Enska úrvalsdeildin heldur því fram að Manchester City hafi brotið um hundrað reglur um rekstur fótboltafélaga á níu ára tímabili. Englandsmeistarnir hafa nú verið ákærðir fyrir þau meintu reglubrot. Enski boltinn 6. febrúar 2023 14:16
Markahæsti leikmaður Liverpool eftir HM spilar í vörninni hjá Leicester Liverpool liðið er óþekkjanlegt þessa dagana og fyrir vikið eru lærisveinar Jürgen Klopp dottnir niður í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 6. febrúar 2023 12:32