
Segir Tottenham að skammast sín og hjólar í stjórn félagsins
Jamie Carragher, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi sparkspekingur Sky Sports segir enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham að skammast sín en liðið tapaði í gær 6-1 fyrir Newcastle United.