„Veit ekki hvað ég myndi gera við þig, líklega giftast þér“ Víkingar spila einn mikilvægasta leik í sögu félagsins í kvöld. Liðið er á leiðinni í einvígi sem gæti skilað félaginu mörg hundruð milljónum í kassann. Fótbolti 22. ágúst 2024 10:31
Ronaldo fór fram úr Messi á innan við tveimur tímum Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo skellti í eitt heimsmet í gær þegar hann setti nýju Youtube síðuna sína í loftið. Aldrei hefur stofnandi Youtube síðu verið fljótari upp í milljón. Fótbolti 22. ágúst 2024 10:02
Áfrýjunardómstóll KSÍ hafnar kröfu KR | Leikið í Kórnum í kvöld Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar sambandsins þess efnis að KR fái ekki dæmdan 3-0 sigur gegn HK í Bestu deild karla. Liðin mætast í kvöld. Íslenski boltinn 22. ágúst 2024 09:47
Hákon óttaðist um líf vinar síns: „Auðvitað hugsar maður alltaf það versta“ Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leik Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með liðinu og segir það hafa tekið á. Lukkulega fór betur en áhorfðist í fyrstu. Fótbolti 22. ágúst 2024 09:32
Færu sömu leið og Blikar en á gjörólíka endastöð Víkingar freista þess í Víkinni í kvöld, og í Andorra eftir viku, að tryggja sér meira en hálfan milljarð króna og Evrópuleiki fram að jólum, mögulega við lið á borð við Chelsea og Fiorentina. Fótbolti 22. ágúst 2024 09:00
Númerin tekin af og fá ekki að æfa með aðalliðinu Raheem Sterling og Trevor Chalobah virðast ekki eiga framtíð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Þeim hefur verið gert að æfa ekki með aðalliðinu og nú hafa þeir misst treyjunúmerin sem þeir skörtuðu á síðasta tímabili. Enski boltinn 22. ágúst 2024 07:43
Eriksson kveður í nýrri mynd: „Ekki vorkenna mér, brosið“ Í nýrri heimildamynd segist Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, vonast til að vera minnst sem góðrar og jákvæðrar manneskju. Fótbolti 22. ágúst 2024 07:02
Orri á óskalista Real Sociedad Spænska úrvalsdeildarliðið Real Sociedad hefur áhuga á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. Fótbolti 21. ágúst 2024 23:30
Glenn rekinn frá Keflavík Botnlið Bestu deildar kvenna, Keflavík, hefur sagt þjálfaranum Jonathan Glenn upp störfum. Íslenski boltinn 21. ágúst 2024 22:56
Nketiah nálgast Nottingham Nottingham Forest á í viðræðum við Arsenal um kaup á enska framherjanum Eddie Nketiah. Enski boltinn 21. ágúst 2024 22:47
Neuer leggur landsliðshanskana á hilluna Manuel Neuer spilaði sinn síðasta leik fyrir þýska landsliðið gegn Spáni á EM í sumar. Markvörðurinn tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið en verður áfram hjá Bayern Munchen. Fótbolti 21. ágúst 2024 22:02
Fram með Bestu deildar örlögin í sínum höndum Með öruggum sigri á Gróttu í kvöld, 4-1, komst Fram upp í 2. sæti Lengjudeildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21. ágúst 2024 21:19
Félagar Elíasar með þrjú stangarskot en jöfnuðu undir lokin Danmerkurmeistarar Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli við Slovan Bratislava í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 21. ágúst 2024 20:57
Gísli og Hlynur skoruðu báðir Tveir Íslendingar voru á skotskónum í 2. umferð sænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21. ágúst 2024 20:24
Selma og stöllur geta enn varið bikarmeistaratitilinn Rosenborg er komið áfram í undanúrslit norsku bikarkeppni kvenna í fótbolta eftir sigur á Viking í dag, 2-0. Fótbolti 21. ágúst 2024 19:31
Pellistri verður samherji Sverris og Harðar Manchester United hefur selt úrúgvæska landsliðsmanninn Facundo Pellistri til Panathinaikos. Enski boltinn 21. ágúst 2024 18:46
Utrecht kaupir Kolbein Hollenska úrvalsdeildarliðið Utrecht hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Kolbeini Birgi Finssyni frá Lyngby í Danmörku. Fótbolti 21. ágúst 2024 18:00
Marokkó byggir stærsta knattspyrnuleikvang heims fyrir HM 2030 Marokkó hefur kynnt áform um hönnun og smíði nýs leikvangs við höfuðborgina Casablanca sem á að taka 115.000 manns í sæti og hýsa úrslitaleikinn á HM 2030. Fótbolti 21. ágúst 2024 15:47
Leikmenn Tottenham óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu Tottenham hefur sent frá sér yfirlýsingu á miðlum sínum um að óprúttnir aðilar séu að þykjast vera leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 21. ágúst 2024 15:01
Keflavík í vandræðum: „Þetta er ekkert nema hausinn, það vantar einhverja trú“ „Þetta er óskiljanlegt, að fá á sig fjögur mörk, í seinni hálfleik,“ sagði Helena Ólafsdóttir um 3-4 tap Keflavíkur gegn FH þar sem heimakonur komust þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik en hrundu gjörsamlega í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 21. ágúst 2024 14:03
Skilnaðarsamkomulag milli Ronaldo og frúarinnar vekur umtal Cristiano Ronaldo og eiginkona hans Georgina Rodríguez lifa saman í sátt og samlyndi. Þau eru líka undir það búin ef upp úr sambandi þeirra slitnar. Fótbolti 21. ágúst 2024 13:03
Tíminn naumur hjá KSÍ KSÍ hefur borist áfrýjun frá KR vegna niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar sem greint var frá í gær. KR krefst 3-0 sigurs á HK þar sem Kópvogsfélaginu tókst ekki að hafa Kórinn leikhæfan þegar félögin mættust á dögunum. Íslenski boltinn 21. ágúst 2024 11:16
Sjáðu mörkin átta úr sigrum Vals og Breiðabliks Átta mörk voru skoruð í tveimur leikjum í Bestu deild kvenna í gærkvöldi. Toppliðin Valur og Breiðablik unnu sína leiki gegn Fylki og Þrótti, mörkin átta má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 21. ágúst 2024 11:00
Albert segir ummæli gamla yfirmannsins áfall Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var kynntur til leiks sem leikmaður Fiorentina á blaðamannafundi í gær. Þar var hann meðal annars spurður út í nauðgunarmálið sem vofir yfir honum, og orð framkvæmdastjóra Genoa sem sagði Albert hafa suðað um að losna frá félaginu. Fótbolti 21. ágúst 2024 10:31
Á leið aftur til Manchester eftir aðeins eitt tímabil í Barcelona Ilkay Gundogan virðist vera á leið aftur til Manchester City eftir aðeins eitt tímabil hjá Barcelona. Katalónski klúbburinn er sagður tilbúinn að sleppa honum frítt til að liðka fyrir launaskránni. Enski boltinn 21. ágúst 2024 10:00
Sniðgengu verðlaunaafhendinguna og fóru út að borða Enginn leikmaður karlaliðs Manchester United var viðstaddur verðlaunaafhendingu PFA í gærkvöldi, liðið snæddi á veitingastað rétt hjá á meðan nágrannar þeirra sópuðu verðlaunum til sín. Enski boltinn 21. ágúst 2024 10:00
Vilja að Linda Líf verði kölluð í landsliðið Nýliðar Víkings hafa fagnað góðu gengi í Bestu deild kvenna í sumar. Undanfarið hefur liðið rokið upp stigatöfluna og situr nú jafnt 3. sæti deildarinnar. Einn leikmaður liðsins á stóran þátt í því, Linda Líf Boama. Íslenski boltinn 21. ágúst 2024 08:01
Sterling ekki heldur í hóp hjá Chelsea í Sambandsdeildinni Raheem Sterling var ekki tilnefndur í leikmannahóp Chelsea fyrir umspilsleik í Sambandsdeildinni gegn Servette á morgun. Enski boltinn 21. ágúst 2024 07:51
Amazon vill kaupa heimildarþættina um síðasta tímabil Klopp Streymisþjónustan Amazon Prime stendur nú í viðræðum við enska knattspyrnufélagið Liverpool um kaup á heimildarþáttum sem voru framleiddir á síðasta tímabili, um lokamánuði Jurgens Klopp í starfi. Enski boltinn 21. ágúst 2024 07:30
Segir AGF allt annað lið eftir að Mikael fór á miðjuna David Nielsen segir sína fyrrum lærisveina í AGF vera besta lið Danmerkur um þessar mundir. Helsta ástæðan er sú að Mikael Neville Anderson er kominn á miðja miðjuna eftir að spila úti vinstra megin á síðustu leiktíð. Fótbolti 20. ágúst 2024 23:31