
Fram vann 10 Kórdrengi í markaleik - Tap í fyrsta leik Guðjóns Þórðar
10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með þremur leikjum. Fram styrkti stöðu sína á toppnum með 4-3 sigri á Kórdrengjum en mikið var skorað í leikjum kvöldsins.