
Torres súr yfir að fá ekki að spila á gamla heimavellinum
Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, segist mjög vonsvikinn að fá ekki tækifæri til að spila á gamla heimavelli sínum Vicente Calderon þegar enska liðið sækir Atletico heim í Meistaradeildinni í næstu viku.