

Menning
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Axel Einarsson látinn
Axel P.J. Einarsson tónlistarmaður er látinn. Hann lést að morgni 5. september á Landspítalanum.

Kvikmyndirnar átta sem keppa í Vitranaflokki RIFF
Átta myndir keppa í Vitranaflokki RIFF í ár sem er aðal keppnisflokkur hátíðarinnar og hafa kvikmyndir innan hans margar farið sigurför um heiminn undanfarin ár.

Börn fara yfir Instagram vikunnar: „Þetta er mjög mjög gömul kona“
Jóhann Kristófer og Lóa Björk hafa verið með þáttinn Tala Saman undanfarnar vikur á Stöð 2.

Írland varð fyrir valinu sem Ísland í stórmyndinni sem Björk leikur í
Tökur eru að hefjast á Írlandi á víkingamyndinni The Northman. Sögusvið myndarinnar er Ísland í kringum árið 1000 en engu að síður segja heimamenn í Donegal á Írlandi að svæðið hafi verið valið sem tökustaður þar sem það líkist Íslandi á víkingatímum.

Magnþrungið dansatriði til stuðnings Black Lives Matter
Danshópurinn Diversity kom fram með magnþrungið dansatriði í skemmtiþáttunum Britain´s Got Talent á dögunum.

Will Smith birtir mynd af sér við Dettifoss
Bandaríski leikarinn Will Smith birti í dag mynd af sér við Dettifoss á Instagram.

Minnst 500 þyrftu að mega koma saman svo menningarlíf blómstri á ný
Tvö hundruð mega koma saman frá og með morgundeginum og nálægðartakmörk verða miðuð við einn metra. Þjóðleikhússtjóri segir að til að menningarlífið fari að blómstra á ný þurfi 500 manns að mega koma saman.

Hallfríður Ólafsdóttir er látin
Hallfríður Ólafsdóttir, tónlistarmaður og höfundur bókanna um Maxímús Músíkus, er látin, 56 ára að aldri.

Ágústa Eva um samstarfið: „Hann segir bara já og amen elskan mín“
„Samstarfið gengur hnökralaust fyrir sig sem ég rek rakleitt til Gunna, hann er einn ljúfasti og opnasti maður sem ég hef kynnst. Hann segir bara já og amen elskan mín og brosir við öllu því sem hendist í hans fang frá mér,“ segir söngkonan Ágústa Eva um samstarf hennar og Gunna Hilmars.

Steindi fór með Kristján Má í vestaleiðangur: „Þetta er einhver della í þér“
Steindi Jr. ákvað að gleðja fréttamanninn Kristján Má Unnarsson með smá verslunarleiðangri nú á dögunum.

Svona var Haustpartý Stöðvar 2
Haustpartý Stöðvar 2 var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld.

Föstudagsplaylisti DJ Áka Pain
Engin miskunn á hundrað laga dansveislu DJ Áka Pain.

Skrautleg svör Íslendinga um sjálfsfróun
Jóhann Kristófer og Lóa Björk hafa verið með þáttinn Tala Saman undanfarnar vikur á Stöð 2.

„Gaman að sjá hvað þátttakendur hafa mikið keppnisskap“
Kviss er nýr spurningaþáttur þar sem þekkt og skemmtilegt fólk keppir fyrir hönd íþróttafélaganna sem það styður.

Drake innheimti stóran greiða til að gera myndband með DJ Khaled
Kanadíski rapparinn Drake og DJ Khaled gáfu út lagið Popstar fyrr í sumar.

Heimildarmynd um baráttu Gretu Thunberg beint frá Feneyjum á RIFF
Heimildarmynd um hinn unga aðgerðarsinna Gretu Thunberg verður frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag þaðan sem hún mun berast beint á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík RIFF.

Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form
Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum.

Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish
Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram.

Covid-smit hægir á Leðurblökumanninum
Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar.

Gefa út aðra stiklu úr nýjustu James Bond myndinni vegna seinkunar á frumsýningu
Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein.

Landsliðsmennirnir sáttir með fyrstu fjóra þættina af Eurogarðinum
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fékk að horfa á fyrstu fjóra þættina á Eurogarðinum á Hótel Nordica í vikunni en liðið mætir því enska í Þjóðadeildinni á laugardaginn.

Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix
Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni.

Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram
Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur.

Botnfrosinn tónlistargeiri og hætta á kali verði ekkert gert
Tónlistarfólk og samtök þeirra hafa þungar áhyggjur af greininni en margir hafa verið án tekna mánuðum saman og eiga ekki rétt á atvinnuleysisbótum. Stjórnarformaður Stefs segir fólk orðið örvæntingarfullt. Kallað er eftir ríkisstuðningi.

Rakel og Hulda opna saman sýningu og frumsýna nýtt samstarfsverkefni
Fimmtudaginn 3. september opnar sýningin Andlit í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. Sérstakt opnunarhóf verður á milli 17 og 20. Til sýnis og sölu verða málverk eftir Rakel Tomas ásamt skúlptúrum sem eru samstarfsverkefni hennar og Huldu Katarínu keramik listakonu.

Kaupir fjórðungshlut í Sagafilm
Beta Nordic Studios, dótturfyrirtæki Beta Film í Þýskalandi hefur keypt 25 prósenta hlut í Sagafilm.

Plötusnúðurinn sem gerði garðinn frægan með I Like To Move It látinn
Erick Morillo, plötusnúðurinn sem er best þekktur fyrir lagið I Like To Move It, fannst látinn á heimili sínu á Miami Beach í gær.

Tenet: Aftur á bak og áfram, dasaður og ringlaður Nolan.
Eftir langvinna Covid-gúrkutíð fáum við loks stórmynd í bíó. Heiðar Sumarliðason skrifar hér um Tenet.

Nýr spurningaþáttur með Birni Braga
Spurningaþátturinn Kviss hefst á laugardagskvöldið á Stöð 2 en þættirnir eru í umsjón Björns Braga Arnarsonar.

Segir oft einmanalegt að gigga: „Karlgreyið, hvernig nennir hann að mæta?“
Í kvöld er gigg, lag Ingó veðurguðs, þykir mjög einlægt og persónulegt en í því má greina einhverja angist poppstjörnunnar sem komist hefur á toppinn en áttar sig á að þar getur bæði verið kalt og einmanalegt.