NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

David Stern er ekki lengur yfirmaður NBA-deildarinnar

Það eru tímamót í NBA-deildinni í körfubolta í dag því þetta er fyrsti dagurinn í 30 ár sem David Stern er ekki yfirmaður deildarinnar. Adam Silver hefur nú tekið við starfi Stern sem er orðinn 71 árs gamall og var fyrir löngu búinn að ákveða að hætta um þessi mánaðarmót.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant-dagar í NBA-deildinni

Kevin Durant hefur skorað 30 stig eða meira í síðustu tólf leikjum og er aðeins sá þriðji sem nær því í NBA-deildinni undanfarna þrjá áratugi. Eftir einhliða uppgjör tveggja bestu körfuboltamanna heims stefnir allt í það að LeBron James þurfi að láta honu

Körfubolti
Fréttamynd

Millsap og Durant bestu leikmenn vikunnar í NBA

Paul Millsap hjá Atlanta Hawks og Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder voru kosnir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta en þarna voru forráðamenn NBA-deildarinnar að verðlauna menn fyrir vikuna 20. til 26. janúar.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant í góðum félagskap | Myndband

Kevin Durant varð í nótt sjötti leikmaðurinn frá árinu 1990 sem nær að skora 30 stig eða meira í tíu leikjum í röð. Durant gerði gott betur en það í nótt þegar hann lauk leik með þrefaldri tvennu þegar Oklahoma City Thunder skellti Philadelphia 76ers 103-91.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: San Antonio náði ekki að stoppa hinn sjóðheita Durant

Kevin Durant braut 30 stiga múrinn í níunda leiknum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Oklahoma City Thunder vann sex stiga útisigur á San Antonio Spurs. Phoenix Suns vann topplið Indiana Pacers, Boston Celtics vann dramatískan sigur og New York Knicks liðið tapar og tapar.

Körfubolti
Fréttamynd

Rodman farinn í meðferð

Körfuknattleikskappinn fyrrverandi skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.

Sport