NBA: Nash snéri aftur en Lakers tapaði sjöunda leiknum í röð Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Phoenix Suns, Indiana Pacers vann hörkuleik á móti Atlanta og Charlotte Bobcast endaði flotta útileikjaferð á sigri á Golden State Warriors. Körfubolti 5. febrúar 2014 09:00
NBA í nótt: Oklahoma City aftur á sigurbraut Oklahoma City styrkti stöðu sína á toppi vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt en þá fóru ellefu leikir fram. Körfubolti 4. febrúar 2014 09:24
Fyrsti sigur Rondo í rúmt ár Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Boston Celtics betur gegn Orlando Magic, 96-89. Körfubolti 3. febrúar 2014 09:25
NBA: Washington stöðvaði sigurgöngu OKC Washington Wizards stöðvaði tíu leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder á heimavelli í nótt. Körfubolti 2. febrúar 2014 11:00
David Stern er ekki lengur yfirmaður NBA-deildarinnar Það eru tímamót í NBA-deildinni í körfubolta í dag því þetta er fyrsti dagurinn í 30 ár sem David Stern er ekki yfirmaður deildarinnar. Adam Silver hefur nú tekið við starfi Stern sem er orðinn 71 árs gamall og var fyrir löngu búinn að ákveða að hætta um þessi mánaðarmót. Körfubolti 1. febrúar 2014 13:45
NBA í nótt: KD skoraði bara 26 stig en OKC vann tíunda leikinn í röð Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. febrúar 2014 11:00
Rodman væri til í að hafa vistaskipti við gíslinn Körfuboltahetjan Dennis Rodman myndi fórna sjálfum sér fyrir Bandaríkjamanninn Kenneth Bae sem hefur verið í haldi í Norður-Kóreu. Körfubolti 31. janúar 2014 20:15
Fimm NBA-leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Körfubolti 31. janúar 2014 14:15
NBA í nótt: Indiana missteig sig Indiana Pacers, efsta lið austurdeildarinnar, tapaði í nótt aðeins sínum öðrum leik á heimavelli í NBA-deildinni þetta tímabilið. Körfubolti 31. janúar 2014 09:09
Durant-dagar í NBA-deildinni Kevin Durant hefur skorað 30 stig eða meira í síðustu tólf leikjum og er aðeins sá þriðji sem nær því í NBA-deildinni undanfarna þrjá áratugi. Eftir einhliða uppgjör tveggja bestu körfuboltamanna heims stefnir allt í það að LeBron James þurfi að láta honu Körfubolti 31. janúar 2014 06:00
NBA í nótt: Durant hafði betur í baráttunni við James Tveir bestu leikmenn NBA-deildarinnar áttust við í nótt en þar hafði Kevin Durant betur ásamt félögum sínum í Oklahoma City gegn LeBron James og meistaraliði Miami Heat. Körfubolti 30. janúar 2014 09:00
NBA í nótt: Frábær endurkoma hjá Houston Houston Rockets hafði betur gegn San Antonio Spurs í Texas-slag í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. janúar 2014 08:54
NBA í nótt: Durant tryggði dramatískan sigur Kevin Durant átti enn einn stórleikinn þegar að Oklahoma City Thunder vann sigur á Atlanta Hawks, 111-109, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 28. janúar 2014 08:59
Millsap og Durant bestu leikmenn vikunnar í NBA Paul Millsap hjá Atlanta Hawks og Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder voru kosnir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta en þarna voru forráðamenn NBA-deildarinnar að verðlauna menn fyrir vikuna 20. til 26. janúar. Körfubolti 27. janúar 2014 23:00
NBA í nótt: Miami lagði San Antonio Liðin sem léku til úrslita í NBA-deildarinnar á síðasta tímabili mættust í Miami í nótt þar sem að heimamenn höfðu betur. Körfubolti 27. janúar 2014 00:00
Durant í góðum félagskap | Myndband Kevin Durant varð í nótt sjötti leikmaðurinn frá árinu 1990 sem nær að skora 30 stig eða meira í tíu leikjum í röð. Durant gerði gott betur en það í nótt þegar hann lauk leik með þrefaldri tvennu þegar Oklahoma City Thunder skellti Philadelphia 76ers 103-91. Körfubolti 26. janúar 2014 12:00
Jafnaði félagsmet Vince Carter í tapi | Durant snéri aftur með þrefalda tvennu Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Terrence Ross og Jamal Crawford efndu til veislu í Kanada og Kevin Durant sýndi að engar áhyggjur þarf að hafa af axlarmeiðslunum sem héldu honum utan vallar í sigri á Boston í fyrri nótt. Körfubolti 26. janúar 2014 08:06
Anthony bætti tvö met með 62 stigum | Myndband Carmelo Anthony bauð til sýningar í Madison Square Garden í nótt þegar New York Knicks fór létt með Charlotte Bobcats 125-96. Körfubolti 25. janúar 2014 11:18
LeBron og Durant fengu flest atkvæði / Byrjunarlið Stjörnuleiks NBA klár Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. Körfubolti 24. janúar 2014 09:15
Aldridge í ham gegn Denver | Miami lagði L.A. Lakers LaMarcus Aldridge setti persónulegt með 44 stigum í 110-105 sigri Portland Trail Blazers gegn Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 24. janúar 2014 07:37
NBA: San Antonio náði ekki að stoppa hinn sjóðheita Durant Kevin Durant braut 30 stiga múrinn í níunda leiknum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Oklahoma City Thunder vann sex stiga útisigur á San Antonio Spurs. Phoenix Suns vann topplið Indiana Pacers, Boston Celtics vann dramatískan sigur og New York Knicks liðið tapar og tapar. Körfubolti 23. janúar 2014 08:45
NBA: Durant er ekkert að kólna - skoraði 46 stig í nótt Kevin Durant er heitasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta þessa dagana en þessi frábæri leikmaður skoraði 46 stig í sigri Oklahoma City Thunder í nótt. Hann hefur nú skorað yfir 30 stigin í átta leikjum í röð í fyrsta sinn á ferlinum. Körfubolti 22. janúar 2014 08:34
Flautukarfa Gibson tryggði sigur á Lakers Þótt innan við sekúnda væri eftir á klukkunni tókst Chicaco Bulls að taka innkast og skora sigurkörfuna gegn Los Langeles Lakers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21. janúar 2014 09:15
Ginobili með snyrtilegan klobba Kevin Durant skoraði 30 stig þegar Oklahoma City Thunder vann sinn þriðja sigur í röð þegar Sacramento mætti í heimsókn. Sport 20. janúar 2014 09:33
Rodman farinn í meðferð Körfuknattleikskappinn fyrrverandi skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu. Sport 20. janúar 2014 07:00
NBA í nótt: Loksins sigur hjá Miami | Durant með 54 stig Meistarar Miami Heat komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en liðið vann þá Philadelphai 76ers, 101-86. Körfubolti 18. janúar 2014 11:00
NBA í nótt: Brooklyn Nets vann í London Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og í nótt en einn þeirra fór fram í London. Ákveðin hefð hefur myndast í NBA-deildinni að leika nokkra leiki í borginni á hverju ári. Körfubolti 17. janúar 2014 09:45
Bulls með sigur á Magic eftir þríframlengdan leik Chicago Bulls vann frábæran sigur á Orlando Magic, 128-125, eftir þríframlengdan leik. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 101-101 og framlengja þurfti leikinn. Körfubolti 16. janúar 2014 09:45
Hamfarir LA Lakers halda áfram Indiana Pacers heldur áfram á sigurbraut en liðið bar sigur úr býtum gegn Sacramento Kings, 115-92, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 15. janúar 2014 10:30
San Antonio Spurs á sigurbraut San Antonio Spurs vann sinn fimmta leik í röð gegn New Orleans Pelicans á útivelli, 101-95, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14. janúar 2014 09:45