Ætla að gera KA-húsið svart í kvöld Það má búast við troðfullu húsi og æsispennandi leik í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld þegar nýliðarnir mætast í KA-húsinu á Akureyri. Handbolti 10. september 2018 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Afturelding 22-27 │Mosfellingar völtuðu yfir Stjörnuna Afturelding var með mikla yfirburði þegar liðið mætti Stjörnunni í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta Handbolti 9. september 2018 22:30
Róbert fékk heilahristing og Magnús mögulega nefbrotinn Það var hart tekist á í leik Fram og Vals í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Tveir lykilmanna Vals meiddust í leiknum. Handbolti 9. september 2018 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 25-25 │Jafntefli í spennuleik Fram og Valur mættust í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta Handbolti 9. september 2018 20:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 30-30 │Ótrúleg endurkoma Eyjamanna Grótta var óvænt sjö mörkum yfir í hálfleik gegn Íslands- og bikarmeisturum ÍBV í fyrsta leik vetrarins í Olís deild karla. Eyjamenn náðu að koma til baka í seinni hálfleik og Sigurbergur Sveinsson tryggði jafntefli með marki á síðustu mínútu leiksins Handbolti 9. september 2018 19:00
Seinni bylgjan: Dómarar eiga að styðja sig við myndband síðustu tvær mínútur leiksins Nýr liður var kynntur til leiks í Seinni bylgjunni í gær en hann heitir Lokaskotið. Þá er tekist á um nokkur málefni sem tengjast íslenskum handbolta. Handbolti 6. september 2018 23:30
Markvörður með yfir 100 landsleiki til Akureyrar Akureyri heldur áfram að safna leikmönnum fyrir átökin í Olís deild karla. Liðið samdi við markvörð með yfir 100 A-landsleiki í dag. Handbolti 6. september 2018 22:39
Seinni bylgjan: Hvernig getur hornamaður verið leikbreytir? Sérfræðingarnir tókust á um ýmislegt í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær og Logi Geirsson skildi ekkert í því hvernig hægt væri að velja hornamann sem leikbreyti. Handbolti 6. september 2018 16:00
Fyrsta félagið í átta ár sem vinnur fjóra titla á sama ári Eyjamenn urðu í gær meistarar meistaranna í handboltanum eftir 30-26 sigur á Fram í í Meistarakeppni HSÍ. Handbolti 6. september 2018 15:30
Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. Handbolti 6. september 2018 13:00
Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. Handbolti 6. september 2018 11:30
Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. Handbolti 6. september 2018 10:30
Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. Handbolti 6. september 2018 09:00
Valþór kominn heim til Akureyrar Valþór Atli Guðrúnarson er kominn heim til Akureyrar eftir tveggja ára dvöl í Breiðholtinu. Handbolti 5. september 2018 22:50
Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 5. september 2018 22:45
Andri Heimir semur við Fram Framarar fá fínan liðsstyrk á eftir þegar hinn stóri og stæðilegi Andri Heimir Friðriksson skrifar undir samning við félagið. Handbolti 5. september 2018 16:19
Handboltaveturinn hefst í kvöld með meistaraleik og Seinni bylgjunni Seinni bylgjan hitar upp fyrir Olís-deild karla í beinni útsendingu klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Handbolti 5. september 2018 15:07
Árni Þór mun spila fyrir bróður sinn í Garðabænum Árni Þór Sigtryggsson, sem lék með Haukum í Olís deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Val, skrifaði núna á sjöunda tímanum undir samning við Stjörnuna í Garðabæ. Handbolti 4. september 2018 18:37
Stelpunum hans Ágústs spáð sigri: „Held að deildin sé betri en í fyrra“ Miklar væntingar eru gerðar til Vals í handboltanum í vetur. Val er spáð sigri í Olís deildum karla og kvenna af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum. Handbolti 3. september 2018 20:45
Spá björtum vetri á Hlíðarenda Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni. Handbolti 3. september 2018 12:37
Finnur Ingi í Aftureldingu: Bræðurnir sameinaðir á ný Afturelding hefur náð sér í flottan liðsstyrk fyrir átökin í Olís deild karla í handbolta en þeir í Mosfellsbænum voru fljótir að bregðast við þegar liðið missti mann í krossbandsslit. Handbolti 29. ágúst 2018 14:53
Grótta fær hornamann frá ÍBV og fleiri virðast á leiðinni Grótta í Olís-deild karla heldur áfram að styrkja raðirnar en í dag skrifaði Ágúst Emil Grétarsson undir tveggja ára samning við Seltirninga. Handbolti 21. ágúst 2018 23:15
Selfoss með dramatískan sigur gegn FH og Haukar höfðu betur gegn Val Haukar og Selfoss byrja Hafnarfjarðarmótið en leikið er á Ásvöllum í minningu séra Friðriks Friðikssonar sem hefði orðið 150 ára. Handbolti 21. ágúst 2018 22:30
Hafnarfjarðarmótið flutt úr Strandgötu og yfir á Ásvelli Fjögur af fimm efstu liðum Olís-deildar karla í fyrra taka þátt í hinu árlega Hafnarfjarðarmóti sem hefst í kvöld. Það er því von á góðum handbolta og spennandi keppni. Handbolti 21. ágúst 2018 14:00
Selfyssingar að landa pólskum markverði Patrekur Jóhannesson er búinn að finna manninn sem á að leysa markvarðavandræðin í mjólkurbænum. Handbolti 20. ágúst 2018 15:30
Fyrirliðinn verður aðstoðarþjálfari Ásbjörn Friðriksson fær enn stærra hlutverk í FH-liðinu. Handbolti 20. ágúst 2018 09:18
Ásgeir Örn: Ekki kominn heim til að deyja Ásgeir Örn Hallgrímsson er kominn heim í heimahaganna og leikur með Hauka í Olís-deild karla á komandi leiktíð. Hann er spenntur og segir gæðin mikil. Handbolti 14. ágúst 2018 19:15
Stjörnurnar sem snéru heim byrja af krafti Undirbúningstímabilið byrjar vel fyrir atvinnumennina þrjá sem snéru heim í Olís deildina í sumar. Ásgeir Örn Hallgrimsson, Fannar Þór Friðgeirsson og Arnór Freyr Stefánsson unnu allir til einstaklingsverðlauna á Ragnarsmótinu á Selfossi. Handbolti 12. ágúst 2018 12:45
Rúnar: Þurfum ekki að skammast okkar fyrir gæðin í deildinni Kemur heim frá Þýskalandi en er spenntur fyrir leiktíðinni. Handbolti 9. ágúst 2018 19:30
Andri Heimir fer frá ÍBV Andri Heimir Friðriksson mun ekki spila með Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla í vetur og er á förum frá félaginu. Þetta staðfesti hann við mbl.is í dag. Handbolti 28. júlí 2018 13:00