Ný hugsun, nýr heimur Heimurinn hefur skroppið saman á síðustu árum, með aðstoð tækninnar erum við ekki lengur bundin við innlendan atvinnumarkað. Margir leita í dag að tækifærum í þekkingariðnaði þvert á landamæri, landshluta og sveitarfélagamörk á sama tíma og þau kjósa að búa áfram í heimabænum. Skoðun 4. apríl 2022 10:30
Hafnaði faðmlagi Gunnars: „Þetta var frekar óheppilegt“ „Þetta var frekar óheppilegt,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, um atvik þar sem Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hafnaði boði Gunnars um faðmlag þegar hann mætti í móttöku Framsóknarflokksins eftir setningarathöfn Búnaðarþings síðastliðinn fimmtudag. Innlent 4. apríl 2022 08:55
Kópavogur á að gera okkur auðveldara að lifa umhverfisvænum lífsstíl Umhverfisvitund fólks hefur vaxið hratt undanfarin ár. Við viljum gera betur í flokkun. Við viljum minnka kolefnislosun. Við viljum minnka sóun. Skoðun 4. apríl 2022 07:01
Störfin heim í Fjarðabyggð Landsbyggðin þekkir vel að með tilkomu net- og tæknivæðingar skiptir staðsetningin minna máli. Störf eru nú í meira mæli auglýst án staðsetningar, sem er ánægjuleg þróun og mun að öllum líkindum aukast með stafrænni þróun. En afhverju erum við í Fjarðabyggð þá ekki að auglýsa störf okkar án staðsetningar? Skoðun 3. apríl 2022 18:01
Guðmundur Ari leiðir lista Samfylkingar og óháðra á Seltjarnarnesi Guðmundur Ari Sigurjónsson verkefnastjóri og bæjarfulltrúi mun leiða framboðslista Samfylkingarinnar og óháðra í sveitarstjórnarkosningum á Seltjarnarnesi. Í öðru sæti listans er Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Innlent 3. apríl 2022 16:45
Tómas Ellert leiðir lista Miðflokks og sjálfstæðra í Árborg Tómas Ellert Tómasson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ari Már Ólafsson leiða lista Miðflokksins og sjálfstæðra í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 2. apríl 2022 23:21
Galin pæling að leggja niður heiðurslaun listamanna Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins vilja leggja niður heiðurslaun listamanna á Íslandi. Þeim finnst þau úrelt og ekki þjóna neinum tilgangi. Galin pæling, segir talsmaður listamanna. Innlent 2. apríl 2022 21:15
Erla hefur farið fram á endurupptöku Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, hefur farið fram á endurupptöku máls síns. Verði fallist á endurupptökubeiðnina verður mál hennar flutt að nýju í Hæstarétti. Þetta staðfestir Ragnar Aðalsteinsson lögmaður Erlu í samtali við fréttastofu. Innlent 2. apríl 2022 13:32
Vill húsnæðissáttmála á höfuðborgarsvæðinu Borgarstjóri kallar eftir því að ríki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu geri með sér sérstakan húsnæðissáttmála til að leysa stöðuna á húsnæðismarkaði. Borgin ætlar að tvöfalda árlegt lóðaframboð sitt næstu fimm árin. Innlent 1. apríl 2022 19:06
Guðmundur nýr fréttastjóri Markaðarins Guðmundur Gunnarsson, fréttamaður og fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hefur verið ráðinn fréttastjóri Markaðarins, viðskiptarits Fréttablaðsins. Hann hóf störf í morgun en Guðmundur er með meistaragráðu í viðskiptafræði og starfaði sem fréttamaður á RÚV árin 2006 til 2011. Viðskipti innlent 1. apríl 2022 13:33
Ótækt að innheimtufyrirtæki græði á skuldavanda borgarbúa Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands, gagnrýnir harðlega að Reykjavíkurborg noti innheimtufyrirtæki til að innheimta reikninga og gjöld. Það sé ómanneskjuleg aðferð sem auki á vanda fólks í fátækt. Innlent 1. apríl 2022 13:09
Sóley ráðin í stöðu aðalsamningamanns í fiskveiðisamningum Sóley Kaldal hefur verið ráðin í stöðu aðalsamningamanns í fiskveiðisamningum hjá matvælaráðuneytinu. Síðustu ár hefur hún leitt alþjóðasamskipti hjá Landhelgisgæslunni. Innlent 1. apríl 2022 12:58
Hrekktu bæjarbúa með því kynna til leiks nýjan framboðslista Gísli Gíslason, fyrrverandi bæjarstjóri á Akranesi, leiðir nýjan framboðslista sem býður fram í bænum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framboðið hefur fengið nafnið Akraneslistinn, listabókstafinn A og er sagður óháður flokkapólitík. Innlent 1. apríl 2022 12:00
Virkni er velferð Reykjavík réðst í markvissar viðspyrnu aðgerðir í covid og einn liður í þeim voru aðgerðir til að bregðast við auknu atvinnuleysi og fjölgun fólks sem þurfti að reiða sig á fjárhagsaðstoð Reykjavíkur til framfærslu. Skoðun 1. apríl 2022 11:30
Fyrrverandi aðstoðarseðlabankastjóri ráðinn til forsætisráðuneytisins Arnór Sighvatsson, fyrrverandi aðstoðarseðlabankastjóri, hefur verið ráðinn sem hagfræðingur á skrifstofu stefnumála hjá forsætisráðuneytinu samkvæmt starfsmannalista ráðuneytisins. Klinkið 1. apríl 2022 11:06
Ágúst Hjörtur nýr forstöðumaður Rannís Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað Ágúst Hjört Ingþórsson forstöðumann Rannsóknarmiðstöðvar Íslands frá 1. apríl. Viðskipti innlent 1. apríl 2022 10:58
Tómas Birgir leiðir Nýja óháða listann í Rangárþingi eystra Tómas Birgir Magnússon, ferðaþjónustuaðili og íþróttakennari, mun skipa efsta sætið á lista Nýja óháða listans í Rangárþingi eystra í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Innlent 1. apríl 2022 10:37
Benóný Valur leiðir lista Samfylkingarinnar og félagshyggjufólks í Norðurþingi Benóný Valur Jakobsson mun áfram leiða lista Samfylkingarinnar og félagshyggjufólks í Norðurþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara þann 14. maí. Innlent 1. apríl 2022 10:24
Bein útsending: Uppbygging íbúðarhúsnæðis í Reykjavík Fundur um húsnæðismál í Reykjavík fer fram í dag þar sem Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, mun fara yfir nýjar áherslur og aukinn kraft í uppbyggingu íbúða. Innlent 1. apríl 2022 09:05
Aldey Unnar leiðir lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og óháðra Aldey Unnar Traustadóttir, núverandi forseti sveitarstjórnar Norðurþings, leiðir lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og óháðra í Norðurþingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 1. apríl 2022 08:34
Fólk með vímuefnavanda statt í Squid Game Um helgina birtist átakanlegt viðtal í fjölmiðlum við ungan mann og móður hans. Maðurinn hefur glímt við vímuefnavanda hálfa ævina og er einn þeirra fjölmörgu sem bíða eftir því að komast í meðferð, bíða eftir því að fá lífsnauðsynlega heilbrigðisþjónustu. Á meðan hann bíður er það fjölskyldan sem styður hann og annast, sérstaklega móðir hans. Skoðun 1. apríl 2022 08:01
Skóli í hverju? Það er spurning hvort Vinnuskólinn, sem sveitafélögin reka fyrir unglinga á sumrin, standi undir nafni. Unglingarnir fá aðeins greitt tiltekið hlutfall af lágmarkslaunum, mismunandi eftir sveitafélögum, undir því yfirskini að þar læri þau eitthvað. Skoðun 1. apríl 2022 07:30
Hyggst una dómi í bótamáli barna Sævars Ciesielski Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í bótamáli tveggja barna Sævars Marinós Ciesielski sem var á meðal sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Innlent 1. apríl 2022 07:24
Þegar upp er staðið! Það er aðdáunarvert að sjá hvað barátta Öryrkjabandalagsins og Þroskahjálpar hefur skilað miklu. Á sama tíma og það er sorglegt að lögbundin réttindi fatlaðs fólks ná ekki öll fram að ganga. Skoðun 1. apríl 2022 07:01
Samið um smíði þjóðargjafar vegna afmælis fullveldisins Samningur um smíði nýs hafrannsóknaskips var undirritaður nú síðdegis. Áætlað er smíðin kosti um 4,7 milljarða króna og á skipið að vera tilbúið haustið 2024, eftir 30 mánuði. Innlent 31. mars 2022 22:22
Þrettán nýir ærslabelgir í Reykjavík Þrettán nýir ærslabelgir verða settir upp í Reykjavík í sumar. Ærslabelgirnir verða tveir í Grafarvogi, tveir í Háaleiti og Bústöðum, tveir í Árbæ og Norðlingaholti, þrír í Breiðholti og einn í Grafarholti og Úlfarsárdal, Kjalarnesi, Laugardal og Vesturbæ. Innlent 31. mars 2022 15:08
Arnar leiðir lista Framsóknar í Árborg Framboðslisti Framsóknarflokksins í Árborg var samþykktur á félagsfundi í vikunni. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur á Eyrarbakka, leiðir listann fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 31. mars 2022 13:56
Katrín Tanja í kosningabaráttu Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja sitt lóð á vogarskálina fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum í vor. Sport 31. mars 2022 13:46
Hrafnhildur ráðin upplýsingafulltrúi úr hópi sjötíu umsækjenda Hrafnhildur Helga Össurardóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins, nýs ráðuneytis Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Hrafnhildur hefur störf í apríl. Innlent 31. mars 2022 13:05
Sveitarfélögin hafi ekki bolmagn til að útvega öryggisvistun Hafnarfjarðarbær hefur ítrekað kallað eftir því að ríkið útvegi öryggisvistun fyrir einstaklinga sem á því þurfi að halda, að sögn Rannveigar Einarsdóttir, sviðsstjóra Fjölskyldu- og barnasviðs. Þess í stað hafi ríkið lokað mikilvægum úrræðum. Vinakot hefur lengi kallað eftir því að skjólstæðingur sem sýnt hefur af sér ógnandi hegðun fái slíka vistun en hann beitti starfsmann grófu ofbeldi í síðustu viku. Innlent 31. mars 2022 12:52