Rapparinn Yung Nigo Drippin' með endurkomu Á miðnætti kom út platan Stjörnulífið með rapparanum Yung Nigo Drippin'. Platan markar endurkomu rapparans en hann hefur látið lítið fyrir sér fara síðustu ár. Hann hefur legið undir feldi og unnið að plötunni frá árinu 2019. Lífið 6. janúar 2023 17:30
Tónlist Hildar í tveimur myndum á lista fyrir BAFTA Tónlist tónskáldsins Hildar Guðnadóttur í kvikmyndunum Tár og Women Talking er á stuttlista fyrir BAFTA verðlaunin. Hildur hefur áður unnið BAFTA verðlaun fyrir tónlist sína auk þess sem hún hefur unnið Óskarsverðlaun, Grammy, Golden Globe og Critic‘s Choice verðlaun. Tónlist 6. janúar 2023 16:51
Lærði á gítar þegar hún festist í Indónesíu Auður Linda komst í úrslit í Sykurmolanum, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar Lífið samstarf 6. janúar 2023 08:52
Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Tónlist 5. janúar 2023 21:54
Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. Lífið 4. janúar 2023 06:00
Björk á lista Rolling Stone yfir bestu söngvara allra tíma Tónlistartímaritið Rolling Stone birti á dögunum lista yfir 200 bestu söngvara allra tíma og erum við Íslendingar með fulltrúa á listanum þar sem Björk Guðmundsdóttir situr í 64. sæti. Tónlist 3. janúar 2023 13:31
Trommari Earth, Wind & Fire látinn Hinn bandaríski Fred White, fyrrverandi trommari sveitarinnar Earth, Wind & Fire, er látinn, 67 ára að aldri. Lífið 3. janúar 2023 08:04
Trommari Modest Mouse látinn eftir glímu við krabbamein Jeremiah Green, trommuleikari bandarísku indírokksveitarinnar Modest Mouse, er látinn, aðeins 45 ára að aldri. Aðeins liðu örfáir dagar á milli þess að sveitin greindi frá því að Green glímdi við krabbamein þar til hann lést. Tónlist 2. janúar 2023 09:23
Gangsta Boo úr Three 6 Mafia er látin Bandaríski rapparinn Lola Mitchell, betur þekkt sem Gangsta Boo, er látin, 43 ára að aldri. Lífið 1. janúar 2023 23:22
YouTube-stjarnan Keenan Cahill er látinn Bandaríska YouTube-stjarnan Keenan Cahill er látinn, 27 ára að aldri. Lífið 1. janúar 2023 21:08
Anita Pointer er fallin frá Bandaríska söngkonan Anita Pointer er látin, 74 ára að aldri. Lífið 1. janúar 2023 20:06
Þetta eru tuttugu vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2022 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2022 en listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1. janúar 2023 16:30
Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. Lífið 31. desember 2022 17:01
Vinsælustu lögin á FM957 árið 2022 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2022 á stöðinni. Tónlist 31. desember 2022 17:01
DJ Karítas deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu: „Grenja og slamma á klúbbnum“ Tónlistarárið 2022 var fjölbreytt og viðburðaríkt en einkenndist meðal annars af tónleikahaldi og miklu fjöri. Plötusnúðurinn Karítas spilaði á fjölmörgum viðburðum í ár en hún ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. Tónlist 30. desember 2022 20:01
Ingó hyggur á stórtónleika í Háskólabíó í mars Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, hyggst halda stórtónleika í Háskólabíó á nýju ári. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða tónleikarnir haldnir undir yfirskriftinni „Loksins gigg“, föstudaginn 10. mars. Formleg miðasala er ekki hafin en vinir og vandamenn hafa verið beðnir um að taka kvöldið frá. Lífið 30. desember 2022 15:19
Ólafur Arnalds og Sandrayati giftu sig á Balí Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og söngkonan Sandrayati gengu í hjónaband á milli jóla og nýárs. Brúðkaupið fór fram 26. desember á Balí, en Sandrayati er alin upp á eyjunni fögru. Hjónin eiga einstaklega fallegt hús á Balí og eyða miklum tíma þar. Lífið 30. desember 2022 10:57
Snorri Ásmundsson deilir sínum uppáhalds stemningslögum frá árinu Listamaðurinn Snorri Ásmundsson elskar fátt meira en að dansa við góða tónlist. Lífið á Vísi heyrði í honum og fékk hann til að deila uppáhalds lögunum sínum frá árinu. Tónlist 29. desember 2022 20:00
Geti ekki lengur látið eins og allt sé í lagi Árið sem þjóðin losnaði úr hlekkjum samkomutakmarkana hefur reynst mjög erfitt fyrir tónleikahaldara og er staðan svartari en marga hafði grunað, að sögn framkvæmdastjóra Senu Live. Talsvert algengara sé að tónleikar endi með fjárhagslegu tapi og það gerst mun oftar á þessu ári en nokkurn tímann áður. Viðskipti innlent 29. desember 2022 07:00
Sonarsonur Bob Marley er látinn Jamaíski tónlistarmaðurinn Joseph Marley, betur þekkur sem Jo Mersa, er látinn. Jo Mersa, sem varð 31 árs gamall, var barnabarn reggígoðsagnarinnar Bob Marley, Lífið 28. desember 2022 10:48
Söngvari Faithless er látinn Breski söngvarinn Maxi Jazz, söngvari sveitarinnar Faithless, er látinn, 65 ára að aldri. Lífið 24. desember 2022 17:03
Bubbi lagstur í flensu og getur ekki spilað á Litla-Hrauni Bubbi Morthens mun ekki geta skemmt föngum á Litla-Hrauni í dag líkt og hefð hefur myndast fyrir. Ástæðan er einföld; Bubbi er veikur. Lífið 24. desember 2022 14:09
Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Þetta stefnir í eftirminnileg jól hjá tónlistarkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð eða GDRN. Ekki nóg með það að hún sé að fara halda sín fyrstu jól erlendis, þá eru þetta einnig hennar fyrstu jól sem móðir. Guðrún er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 24. desember 2022 11:02
Jóladagatal Vísis: Selma og Jónsi koma með jólin til þín Hvað gerist ef við blöndum saman einhverjum bestu söngvurum landsins og einu besta og ástsælasta jólalagi þjóðarinnar? Útkoman er hér, í síðasta lagi Jóladagatals Vísis. Jól 24. desember 2022 07:00
„Alltaf upp á líf og dauða“ Bubbi Morthens heldur þrítugustu og áttundu Þorláksmessutónleika sína í kvöld og stefnir á að spila þar til hann verði níræður. Hann segir lykilinn felast í því að leggja sig alltaf allan fram. Tónlist 23. desember 2022 20:59
Jóladagatal Vísis: Páll Óskar kemur okkur í gegnum síðustu verkefnin Þorláksmessa er runninn upp og jólin eru bókstaflega handan við hornið. Af því tilefni verður lag dagsins með örlitlu breyttu sniði, en ekki er um eitt lag að ræða heldur heila tónleika. Jól 23. desember 2022 07:00
Hugljúfur flutningur Klöru í Sundhöll Hafnarfjarðar Tónlistarkonan Klara Elias hélt tónleika í Sundhöll Hafnarfjarðar um síðustu helgi. Henni fannst hljómburðurinn í húsinu svo fallegur að hún ákvað að taka upp „live“ flutning á nýja jólalaginu sínu Desember. Lífið 22. desember 2022 11:31
Sagður ætla að selja réttinn fyrir 200 milljónir dala Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er sagður ætla að bætast í hóp tónlistarmanna á borð við Bruce Springsteen, Bob Dylan og Stevie Nicks, sem hafa á síðustu árum selt réttinn á tónlist sinni til fyrirtækja. Viðskipti erlent 22. desember 2022 07:43
Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Það er óumflýjanleg staðreynd að Jóhanna Guðrún er ein allra færasta söngkona landsins og þótt víðar væri leitað. Hér er hún með gæsahúðarflutning á laginu Vetrarsól á jólatónleikum Fíladelfíu árið 2016. Jól 22. desember 2022 07:00
Jólalag krakkanna í Mýró er ávísun á gæsahúð og notalega stund Það eru ekki bara Friðrik Ómar, GDRN og Sigga Beinteins sem sendu frá sér jólalag þetta árið. Krakkar í 5. bekk Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi sendu frá sér glænýtt jólalag ásamt tónlistarmyndbandi. Lífið 21. desember 2022 21:00