Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Þingið vill að útgöngu úr ESB verði frestað

Breska þingið samþykkti tillögu um að fresta útgöngu úr Evrópusambandinu til að minnsta kosti 30. júní næstkomandi til að freista þess að koma sér saman um samning. Dagurinn var almennt góður fyrir Theresu May forsætisráðherra.

Erlent
Fréttamynd

Þrúgur gleðinnar

Sjálfsagt er dældum og ryðblettum á sál minni um að kenna að ég hef löngum heillast af átökum og illdeilum hvers konar.

Skoðun
Fréttamynd

Skemmdarverk

Hægt er að lýsa stöðunni á þessa leið: Atvinnulífinu er haldið í gíslingu vegna verkfalla og vinnudeilna. Eftir ævintýralegan vöxt ferðaþjónustunnar hafa orðið umskipti til hins verra og mikil óvissa er um horfurnar samhliða því að flugfélögin glíma við meiriháttar rekstrarerfiðleika.

Skoðun
Fréttamynd

Áhætta í boði Alþingis

Alþingi fjallar nú um frumvarp til laga um fiskeldi. Við fyrstu umræðu málsins varð nokkrum þingmönnum tíðrætt um að koma áhættumatinu þannig fyrir að trufli sem minnst útþenslu laxeldis í opnum sjókvíum í eigu norskra eldisrisa.

Skoðun
Fréttamynd

Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu

Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu.

Innlent
Fréttamynd

Klár vilji ráðherrans að áfrýja

Nýr dómsmálaráðherra segir engan vafa í sínum huga um að nauðsynlegt sé að áfrýja dómi MDE. Hún sinnir stöðunni tímabundið. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Birgir Ármannsson líklegir arftakar.

Innlent
Fréttamynd

Á tánum þrátt fyrir ekkert staðfest nýsmit

Hvert nýtt tilfelli mislinga færir viðbragðsstöðu heilbrigðisyfirvalda aftur um þrjár vikur. Svo virðist sem ekki séu til miklar birgðir af bóluefni í Evrópu. Sóttvarnalæknir segir alla hafa staðið sig vel í að berjast gegn faraldri.

Innlent
Fréttamynd

Þrjú lið sem verða í sérflokki

Tímabilið í Formúlu 1 hefst á morgun í Ástralíu. Mercedes með Lewis Hamilton fremstan í flokki hefur einokað meistaratitlana undanfarin ár en Ferrari reynir að binda enda á tólf ára bið eftir meistaratitli.

Formúla 1
Fréttamynd

Dacia Duster jeppinn og Sandero á toppnum

Frá því að Dacia Sandero kom á markað í Bretlandi 2013 hefur bíllinn verið í miklu uppáhaldi meðal þarlendra sem vilja "bara“ einfaldan, áreiðanlegan og ágætlega vel búinn bíl á sem hagstæðustu verði.

Bílar
Fréttamynd

Tröllið Brynjar og grenjuskjóðan Björn

Þingmaðurinn Björn Leví Gunnarsson sýnir stundum góð tilþrif í Facebook-hópnum Bylt fylki þar sem hann hefur meðal annars sýnt væringar sínar og Brynjars Níelssonar í spéspegli.

Lífið
Fréttamynd

Goth og BDSM eru ekki tískustraumar frá helvíti

Svart, leður, hálsólar, latex og gaddabelti eru í brennidepli í kjölfar vinsælda Hatara. Munúðarfullt og djarft er þetta vissulega, svo mjög að mörgum þykir nóg um. Þegar betur er að gáð er ósköp lítið að óttast og eins og Karlotta Laufey í gothbúðinni Rokk & Rómantík bendir á þá er tíska bara tíska.

Lífið
Fréttamynd

Hamrén kynnir hópinn í dag

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, mun í dag tilkynna leikmannahópinn fyrir leiki liðsins gegn Andorra og Frakklandi í undankeppni Evrópumótsins 2020.

Fótbolti
Fréttamynd

Við þurfum að laga kerfið að börnunum

Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, hefur barist fyrir bættum lestri meðal barna á Íslandi, þá sérstaklega hjá drengjum.

Innlent
Fréttamynd

Hvert einasta smáatriði skiptir máli

Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, segir skólakerfið eins og það er nú ekki mæta börnum og þörfum þeirra að fullu. Þarfir barnanna eru meðal annars mismunandi eftir kynjum.

Innlent
Fréttamynd

Ódýr matur – dýrkeypt blekking

Vart er um það deilt að matur sé mannsins megin. Víða er þó skortur á þessum lífsnauðsynjum og 11% jarðarbúa þjást af viðvarandi hungri samkvæmt upplýsingum FAO.

Skoðun
Fréttamynd

Grínisti mælist langvinsælastur

Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Vol­odíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt

Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn.

Innlent
Fréttamynd

Borðandi að feigðarósi

Svo hún falli ekki til svefns næstu hundrað árin og vakni með persónuleikasturlun meginlandsbúans. Ég fylltist ótta við fréttaflutninginn og gaut augunum varlega til barnanna sem sátu við heimalærdóm grunlaus um ógnina. Blessunarlega var ég með íslenskt kjöt á pönnunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Endurbætur og endurgerð

Þessa dagana er verið að klára að gera upp Stórasel vestur í bæ, gamalt tómthúsbýli á baklóð við Holtsgötu. Minjavernd hf. stendur að verkinu.

Skoðun