Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim

Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hagkaup lagði Intel og Paddington

Breytingarnar á Hagkaupsverslununum unnu gullverðlaun á hönnunarverðlaunahátíðinni The Transform Awards Europe. Aðrir verðlaunahafar voru Intel og uppflettibók fyrir Paddington-myndina.

Lífið
Fréttamynd

Framboð Pírata og Viðreisnar

Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnar­kosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á.

Innlent
Fréttamynd

Snýst ekki um hluti á heimilinu heldur líðan

Virpi Jokinen starfaði sem skipulagsstjóri Íslensku óperunnar í tæpan áratug en hjálpar nú fólki við að takast á við skipulagsverkefni heima fyrir. Fyrirtæki hennar, Á réttri hillu, hefur nú opnað vefsíðu og bókanirnar streyma inn.

Lífið
Fréttamynd

Þröngt lýðræði

Með afgerandi kosningasigri Viktors Orbán og flokks hans, Fidesz, á dögunum virðist sem endanleg útrýming hins frjálslynda lýðræðis innan landamæra Ungverjalands sé óumflýjanleg.

Skoðun
Fréttamynd

Hart deilt um framtíð Kvenfélags Kópavogs

Illa hefur gengið að fá nýtt blóð í Kvenfélag Kópavogs. Núverandi stjórn vill selja eignir þess og leggja félagið niður. Átján konur hafa óskað eftir inngöngu en er ekki hleypt inn. Framtíðin ræðst á kyrfilega lokuðum aðalfundi.

Innlent
Fréttamynd

Norðurslóðir í öndvegi

Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa.

Skoðun
Fréttamynd

Gert að ákæra lögreglumann vegna harkalegrar handtöku

Ríkissaksóknari hefur falið héraðssaksóknara að hefja ákæruferli gegn lögreglumanni vegna harkalegrar handtöku við Hamborgarabúlluna í Kópavogi síðastliðið vor. Héraðssaksóknari hafði áður ákveðið að ákæra ekki í málinu.

Innlent
Fréttamynd

Söknuður

Dag einn fór Logi litli með föður sínum á svokölluðu rúgbrauði út á Bíldudalsflugvöll að ná í flugmann sem þar var lentur.

Skoðun
Fréttamynd

Segja aðra flugvelli en í Keflavík vera vanrækta

Vinna þarf að markvissari stýringu á dreifingu ferðmanna til að verja náttúruna, bæta upplifun gesta og heimamanna og skapa atvinnugreininni skýrari ramma. Fjölgun flugferða um aðra flugvelli en Keflavík er mikilvæg að mati þingmanna.

Innlent
Fréttamynd

Vilja áætlun um heimahleðslu

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að Reykjavíkurborg geri áætlun um það hvernig gera megi íbúum í fjölbýli í Reykjavík mögulegt að hlaða rafmagnsbíla við heimili sitt

Innlent
Fréttamynd

Göturnar í tónlistinni

Það er kannski smæð gatnakerfisins að kenna, eða þakka, að það er lítið af lögum um einstakar götur í íslenskri tónlistarflóru. Þó eru þessi lög til og líka lög um hverfi og nafnkennd svæði. Hér verður þetta fyrirbæri kannað.

Lífið
Fréttamynd

Leyndarmálið um God of War afhjúpað

Kammerkórinn frábæri Schola cantorum var fenginn til að syngja á forn­íslensku í nýjasta tölvuleiknum um stríðsguðinn Kratos, God of War. Kórinn varð að hafa hljótt um sönginn en Eivör Pálsdóttir syngur einnig í leiknum.

Lífið
Fréttamynd

Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn

Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í borgarstjórn eru jafn stór samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins fretta­bladid.is. Framsóknarflokkurinn fengi kjörinn mann. Samfylkingin, VG og Píratar gætu ekki myndað meirihluta.

Innlent
Fréttamynd

Systkini endurgreiði ofgreiddan lífeyri föður

Litlar tekjur þóttu ekki fullnægjandi rök systkina til að fá kröfu TR í dánarbú föður þeirra fellda niður. Faðir þeirra hafði ekki gert grein fyrir tekjum úr líf­eyrissjóði og séreignarsparnaði. Formaður ÖBÍ telur kerfið vera ömurlegt.

Innlent
Fréttamynd

Segir 12 tóna vera meira en venjulega plötubúð

Plötuverslunin 12 tónar á Skólavörðustíg fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Dreifing á tónlist hefur breyst gríðarlega á þessum tíma. Útlendingar koma hingað til lands til að fara í búðina, fá kaffibolla og hlusta á íslenska tónlist.

Lífið
Fréttamynd

Telja árásina ekki hafa verið hryðjuverk

Lögreglan í Þýskalandi telur að árásarmaður sem ók bíl inn í hóp veitingahúsagesta hafi verið einn að verki. Hann hafi átt við geðræn vandamál að stríða en hafi ekki haft pólitískar hvatir fyrir gjörðum sínum.

Erlent
Fréttamynd

Starfsmenn glíma enn við eftirköst myglu á Kirkjusandi

Nokkrir starfsmenn Íslandsbanka hafa enn ekki flust yfir í nýjar höfuðstöðvar bankans í Norðurturninum í Kópavogi meðan framkvæmdir þar hafa staðið yfir. Ástæðan er að þau eru viðkvæm fyrir ryki og raski eftir veikindi sem rekja má til myglu- og rakaskemmda í gömlu höfuðstöðvunum. Ráðgert að rífa gamla húsið.

Innlent
Fréttamynd

Tók upp myndband á 100 ára skipi í Afríku

Jóhanna Elísa Skúladóttir samdi lag á hollensku skipi fyrir tveimur árum þegar hún var þar sjálfboðaliði. Hún fór svo til Grænhöfðaeyja þar sem skipið var statt og tók upp tónlistarmyndband við sama lag.

Tónlist
Fréttamynd

Þegar allt varð vitlaust á landsleik í Höllinni

Fimmtíu ár voru í gær liðin frá fyrsta sigurleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því danska. Setti mikinn svip á fermingarveislur um land allt. Forseti Íslands bauð leikmönnum og eiginkonum á Bessastaði í tilefni tímamótanna.

Innlent