Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Leiðin til Afrin

Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum.

Lífið
Fréttamynd

Jarðarberjastríð milli matvöruverslana

Costco skók markaðinn í fyrra en kílóverð jarðarberja hefur hækkað þar um 21,8 prósent síðan í haust. Nú er svo komið að kílóverð jarðarberja hjá Costco reyndist það næsthæsta hjá þeim fimm verslunum sem Fréttablaðið gerði verðathugun hjá.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma

Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins.

Erlent
Fréttamynd

Efast ekki um ásakanirnar í garð Rússa

Atlantshafsbandalagið styður þétt við bakið á Bretum í Skrípal-deilunni. Jeremy Corbyn efast enn og nýtur ekki stuðnings tuga þingmanna flokks síns. Rússar hafa ekki áhyggjur af alþjóðlegum stuðningi við Breta.

Erlent
Fréttamynd

Þykir enn vænt um hvert einasta skópar

Sýningin Undraveröld Kron by Kronkron verður opnuð á sunnudaginn í Hönnunarsafni Íslands. Þar verða til sýnis þeir fjölmörgu skór sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað á 10 árum. Hugrún segir magnað að líta til baka í aðdraganda sýningarinnar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Gleyma seint fyrstu Ís­lands­heim­sókninni

Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt.

Tónlist
Fréttamynd

Ára­tugur breytinga: Staf­ræna byltingin

Á síðustu 10 árum, áratug breytinga, hafa átt sér stað margvíslegar byltingar.Á sama áratug hefur líka átt sér stað stafræn bylting. Fyrst tengdust fyrirtæki netinu, svo heimilin okkar, nú við einstaklingarnir og næst allt annað.

Skoðun
Fréttamynd

Oddviti verður áheyrnarfulltrúi

Ingvar Jónsson, oddviti framboðslista Framsóknarflokks í borgarstjórnarkosningunum í maí, hefur tekið við sem áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur.

Innlent
Fréttamynd

Tugmilljóna skattur á styrktarsjóði skoðaður

Formaður allsherjar- og menntamálanefndar segir fréttir af skattlagningu styrktarsjóða hafi hrist upp í mönnum. Vill að málið verði tekið til skoðunar. Eðlilegt væri að frumkvæðið komi frá ráðuneytinu, en ekki útilokað að nefndin

Innlent
Fréttamynd

Beina spjótum sínum að Pútín

Vesturveldin segja í sameiginlegri yfirlýsingu að Rússar hafi framið svívirðilegan glæp með því að ráðast á Sergei Skrípal og dóttur. Rússar neita enn sök.

Erlent
Fréttamynd

Reykjavíkurborg vill efla atvinnutengt nám

Skóla- og fræðsluráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því, í samvinnu við þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, að fjölga nemendum í atvinnutengdu námi. Framkvæmdastjóri skóla- og fræðslusviðs segir verkefnið svínvirka.

Innlent
Fréttamynd

Vill að öflug kona taki við sem forseti ASÍ

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, kveðst hafa fulla trú á að ný stjórn VR vinni vel saman. Úrsögn úr ASÍ er í ferli en breytingar í Eflingu glæða vonir um sameiningu verkalýðshreyfingarinnar. Ragnar vill forseta yfir ASÍ sem leitt gæti slíka sameiningu.

Innlent