Birtist í Fréttablaðinu Svik ef Sarri fer til Juventus Lorenzo Insigne, landsliðsmaður Ítalíu, tók undir orð Jorginho og sagði á blaðamannafundi að fari Maurizio Sarri til Juventus væru það svik við Napoli. Fótbolti 6.6.2019 02:01 Best að hugsa þetta bara sókn fyrir sókn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir í kvöld Spáni í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Japan í desember næstkomandi. Handbolti 6.6.2019 02:03 Vilja fá meiri pening frá Garðabæ fyrir góðan árangur Körfuboltadeild Álftaness hefur sent bæjaryfirvöldum í Garðabæ bréf þar sem beðið er um að bærinn taki á sig 70 prósent kostnaðar vegna árangurs liðsins á síðasta tímabili. Álftanes fór þá upp í 1. deild. Körfubolti 6.6.2019 02:01 Fræðsla er vopnið til að útrýma fordómum Til mikils er að vinna með bættri líkamsvirðingu, virðingu fyrir eigin líkama en einnig fyrir líkama annarra. Fitufordómar blómstra enn víða og virðast hafa aukist á undanförnum árum. Við þessu þarf að bregðast öllum til heilla. Innlent 6.6.2019 02:01 Draumar og dugnaður koma manni langt Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson voru handvissir um hvað þeir vildu gera í framtíðinni þegar þeir voru ungir. Á síðasta ári létu þeir drauma sína rætast og opnuðu fataverslunina CNTMP í desember. Tíska og hönnun 6.6.2019 02:03 Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. Innlent 6.6.2019 07:21 Ólafía Þórunn hefur leik í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem leikur fyrir hönd GR hefur leik á Shoprite LPGA Classic mótinu í golfi í dag Golf 6.6.2019 02:01 Helgi örvæntir ekki þrátt fyrir hægagang í aðildarmálum ESA Tillaga um að fela utanríkisráðherra að sækja um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu var samþykkt einróma á þingi í október 2016. Lítið heyrst af málinu síðan. Innlent 6.6.2019 02:00 Þurfum að samþykkja fjölbreyttan líkamsvöxt Mikilvægt er að velja ábyrgar leiðir til heilsueflingar sem stuðla jafnhliða að heilbrigðum lifnaðarháttum og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti í stað þess að ala á fordómum og mismunun á grundvelli holdafars. Innlent 6.6.2019 07:35 Xi segir Pútín sinn albesta vin Samband Rússlands og Kínverja er orðið stórgott samkvæmt forsetum ríkjanna tveggja. Stórveldin standa nú saman gegn Bandaríkjunum í fjölmörgum ágreiningsmálum. Til að mynda í Íranmálinu. Erlent 6.6.2019 02:03 Orkuhúsið í Urðarhvarf Fasteignir Orkuhúsið og Reykjastræti fasteignafélag hafa skrifað undir 20 ára leigusamning um rúmlega 4.000 fermetra í Urðarhvarfi 8. Viðskipti innlent 6.6.2019 02:02 Hæsti skýjakljúfur landsins Í Reykjavík eru fáir skýjakljúfar en á Öræfajökli, hæsta og stærsta eldfjalli landsins, eru nokkrir slíkir. Innlent 6.6.2019 07:45 Glíman við hindranirnar Landssamtökin Sjálfsbjörg voru stofnuð 1959 og eru því sextug. Þau berjast fyrir bættu aðgengi hreyfihamlaðra og framkvæmdastjórinn segir margt hafa áunnist á 60 árum. Innlent 6.6.2019 02:00 Forseti borgarstjórnar vill bjórkæli í búðina Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, skorar á Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins að setja aftur kæla í Vínbúðina í Austurstræti. Innlent 6.6.2019 07:04 Svala Björgvins, Egill Ólafs og Aldamótatónleikar í Eyjum Í dag verður tilkynnt um nokkur atriði til viðbótar á Þjóðhátíð í Eyjum. Þar á meðal er Svala Björgvinsdóttir en Fréttablaðið tók hana í stutt spjall um hvað gestir Þjóðhátíðar eiga í vændum. Lífið 6.6.2019 02:00 Þrátefli á þingi Reykjavík – Menn geta haft ýmsar ástæður til að leggjast gegn samþykkt Alþingis á þriðja orkupakka ESB, sumar gildar, aðrar ekki. Skoðun 6.6.2019 02:00 Rétt mataræði fyrir alla Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Skoðun 6.6.2019 02:01 Tímamót í stefnumótun ferðaþjónustunnar Það er skammt stórra högga á milli í ferðaþjónustunni, einum mikilvægasta atvinnuvegi okkar Íslendinga. Skoðun 6.6.2019 02:00 EES og Ísland Án sæstrengs, sem ekki verður lagður nema með samþykki okkar, hefur raforkumarkaður ESB enga þýðingu fyrir Ísland. Skoðun 6.6.2019 02:00 Allir saman nú ! Fréttir um að Delta Airlines hafi ákveðið að hætta flugi til Íslands frá og með miðjum október eru grafalvarlegar. Félagið bætist með þessu í stækkandi hóp þeirra flugfélaga sem ákveðið hafa að draga úr framboði sæta til Íslands eða hætta alfarið flugi hingað. Skoðun 6.6.2019 02:00 Frumkvöðlar í fimmtán ár Á þessu ári fagnar Alþjóðaskólinn á Íslandi 15 ára afmæli sínu. Á tímamótum sem þessum er vert að staldra við og fara yfir það sem hefur áunnist. Skoðun 6.6.2019 02:00 Af hverju ekki? Of margir stjórnmálamenn hér á landi lifa í þeim misskilningi að það sé sérstakt hlutverk þeirra að hafa gætur á almenningi og setja honum alls kyns skorður. Skoðun 6.6.2019 02:00 Gallia est omnis Frásögn nýstúdentsins sjarmerandi úr Menntaskólanum í Reykjavík sem útskrifaðist á dögunum úr fornmáladeild skólans sigraði hjarta mitt. Bakþankar 6.6.2019 02:00 (Lækkun) og hækkun – en samt besta verð? Þann 24. maí lækkaði Lífeyrissjóður verslunarmanna fasta vexti verðtryggðra sjóðfélagalána úr 3,6% í 3,4%. Skoðun 6.6.2019 02:00 Hundrað mótmælendur drepnir í Súdan Tala látinna mótmælenda í Kartúm, höfuðborg Súdan, hækkaði í gær og stóð í rúmlega hundrað. Áður var staðfest að 35 hefðu látist. Erlent 6.6.2019 02:03 Ríkið fékk meira en milljarði minna Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016. Viðskipti innlent 6.6.2019 06:15 Vilja hreinar línur um hvort Laugarás sé í dreifbýli eða þéttbýli Anna Gréta Ólafsdóttir, ásamt Sigurlaugu Angantýsdóttur, sendi Bláskógabyggð á dögunum bréf þar sem þær óska eftir því að skorið verði úr um það hvort Laugarás sé þéttbýli eða dreifbýli. Innlent 6.6.2019 02:01 Facebook stefnt vegna svindls John de Mol, hollenskur auðjöfur, hefur höfðað mál gegn Facebook og heldur því fram að miðillinn hafi leyft sviksömum auglýsendum að nota nafn sitt og ímynd til þess að klekkja á fólki með Bitcoin-svindli. Erlent 6.6.2019 02:03 Gróðursetningarathöfn í minningu Gandhi Indverska sendiráðið ætlar að gróðursetja tré í Hekluskógum í dag. Ferðin er í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu Gandhi. Lífið 5.6.2019 02:01 Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. Lífið 5.6.2019 14:00 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 334 ›
Svik ef Sarri fer til Juventus Lorenzo Insigne, landsliðsmaður Ítalíu, tók undir orð Jorginho og sagði á blaðamannafundi að fari Maurizio Sarri til Juventus væru það svik við Napoli. Fótbolti 6.6.2019 02:01
Best að hugsa þetta bara sókn fyrir sókn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir í kvöld Spáni í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Japan í desember næstkomandi. Handbolti 6.6.2019 02:03
Vilja fá meiri pening frá Garðabæ fyrir góðan árangur Körfuboltadeild Álftaness hefur sent bæjaryfirvöldum í Garðabæ bréf þar sem beðið er um að bærinn taki á sig 70 prósent kostnaðar vegna árangurs liðsins á síðasta tímabili. Álftanes fór þá upp í 1. deild. Körfubolti 6.6.2019 02:01
Fræðsla er vopnið til að útrýma fordómum Til mikils er að vinna með bættri líkamsvirðingu, virðingu fyrir eigin líkama en einnig fyrir líkama annarra. Fitufordómar blómstra enn víða og virðast hafa aukist á undanförnum árum. Við þessu þarf að bregðast öllum til heilla. Innlent 6.6.2019 02:01
Draumar og dugnaður koma manni langt Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson voru handvissir um hvað þeir vildu gera í framtíðinni þegar þeir voru ungir. Á síðasta ári létu þeir drauma sína rætast og opnuðu fataverslunina CNTMP í desember. Tíska og hönnun 6.6.2019 02:03
Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. Innlent 6.6.2019 07:21
Ólafía Þórunn hefur leik í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem leikur fyrir hönd GR hefur leik á Shoprite LPGA Classic mótinu í golfi í dag Golf 6.6.2019 02:01
Helgi örvæntir ekki þrátt fyrir hægagang í aðildarmálum ESA Tillaga um að fela utanríkisráðherra að sækja um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu var samþykkt einróma á þingi í október 2016. Lítið heyrst af málinu síðan. Innlent 6.6.2019 02:00
Þurfum að samþykkja fjölbreyttan líkamsvöxt Mikilvægt er að velja ábyrgar leiðir til heilsueflingar sem stuðla jafnhliða að heilbrigðum lifnaðarháttum og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti í stað þess að ala á fordómum og mismunun á grundvelli holdafars. Innlent 6.6.2019 07:35
Xi segir Pútín sinn albesta vin Samband Rússlands og Kínverja er orðið stórgott samkvæmt forsetum ríkjanna tveggja. Stórveldin standa nú saman gegn Bandaríkjunum í fjölmörgum ágreiningsmálum. Til að mynda í Íranmálinu. Erlent 6.6.2019 02:03
Orkuhúsið í Urðarhvarf Fasteignir Orkuhúsið og Reykjastræti fasteignafélag hafa skrifað undir 20 ára leigusamning um rúmlega 4.000 fermetra í Urðarhvarfi 8. Viðskipti innlent 6.6.2019 02:02
Hæsti skýjakljúfur landsins Í Reykjavík eru fáir skýjakljúfar en á Öræfajökli, hæsta og stærsta eldfjalli landsins, eru nokkrir slíkir. Innlent 6.6.2019 07:45
Glíman við hindranirnar Landssamtökin Sjálfsbjörg voru stofnuð 1959 og eru því sextug. Þau berjast fyrir bættu aðgengi hreyfihamlaðra og framkvæmdastjórinn segir margt hafa áunnist á 60 árum. Innlent 6.6.2019 02:00
Forseti borgarstjórnar vill bjórkæli í búðina Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, skorar á Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins að setja aftur kæla í Vínbúðina í Austurstræti. Innlent 6.6.2019 07:04
Svala Björgvins, Egill Ólafs og Aldamótatónleikar í Eyjum Í dag verður tilkynnt um nokkur atriði til viðbótar á Þjóðhátíð í Eyjum. Þar á meðal er Svala Björgvinsdóttir en Fréttablaðið tók hana í stutt spjall um hvað gestir Þjóðhátíðar eiga í vændum. Lífið 6.6.2019 02:00
Þrátefli á þingi Reykjavík – Menn geta haft ýmsar ástæður til að leggjast gegn samþykkt Alþingis á þriðja orkupakka ESB, sumar gildar, aðrar ekki. Skoðun 6.6.2019 02:00
Rétt mataræði fyrir alla Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Skoðun 6.6.2019 02:01
Tímamót í stefnumótun ferðaþjónustunnar Það er skammt stórra högga á milli í ferðaþjónustunni, einum mikilvægasta atvinnuvegi okkar Íslendinga. Skoðun 6.6.2019 02:00
EES og Ísland Án sæstrengs, sem ekki verður lagður nema með samþykki okkar, hefur raforkumarkaður ESB enga þýðingu fyrir Ísland. Skoðun 6.6.2019 02:00
Allir saman nú ! Fréttir um að Delta Airlines hafi ákveðið að hætta flugi til Íslands frá og með miðjum október eru grafalvarlegar. Félagið bætist með þessu í stækkandi hóp þeirra flugfélaga sem ákveðið hafa að draga úr framboði sæta til Íslands eða hætta alfarið flugi hingað. Skoðun 6.6.2019 02:00
Frumkvöðlar í fimmtán ár Á þessu ári fagnar Alþjóðaskólinn á Íslandi 15 ára afmæli sínu. Á tímamótum sem þessum er vert að staldra við og fara yfir það sem hefur áunnist. Skoðun 6.6.2019 02:00
Af hverju ekki? Of margir stjórnmálamenn hér á landi lifa í þeim misskilningi að það sé sérstakt hlutverk þeirra að hafa gætur á almenningi og setja honum alls kyns skorður. Skoðun 6.6.2019 02:00
Gallia est omnis Frásögn nýstúdentsins sjarmerandi úr Menntaskólanum í Reykjavík sem útskrifaðist á dögunum úr fornmáladeild skólans sigraði hjarta mitt. Bakþankar 6.6.2019 02:00
(Lækkun) og hækkun – en samt besta verð? Þann 24. maí lækkaði Lífeyrissjóður verslunarmanna fasta vexti verðtryggðra sjóðfélagalána úr 3,6% í 3,4%. Skoðun 6.6.2019 02:00
Hundrað mótmælendur drepnir í Súdan Tala látinna mótmælenda í Kartúm, höfuðborg Súdan, hækkaði í gær og stóð í rúmlega hundrað. Áður var staðfest að 35 hefðu látist. Erlent 6.6.2019 02:03
Ríkið fékk meira en milljarði minna Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016. Viðskipti innlent 6.6.2019 06:15
Vilja hreinar línur um hvort Laugarás sé í dreifbýli eða þéttbýli Anna Gréta Ólafsdóttir, ásamt Sigurlaugu Angantýsdóttur, sendi Bláskógabyggð á dögunum bréf þar sem þær óska eftir því að skorið verði úr um það hvort Laugarás sé þéttbýli eða dreifbýli. Innlent 6.6.2019 02:01
Facebook stefnt vegna svindls John de Mol, hollenskur auðjöfur, hefur höfðað mál gegn Facebook og heldur því fram að miðillinn hafi leyft sviksömum auglýsendum að nota nafn sitt og ímynd til þess að klekkja á fólki með Bitcoin-svindli. Erlent 6.6.2019 02:03
Gróðursetningarathöfn í minningu Gandhi Indverska sendiráðið ætlar að gróðursetja tré í Hekluskógum í dag. Ferðin er í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu Gandhi. Lífið 5.6.2019 02:01
Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. Lífið 5.6.2019 14:00