Star Wars

Luke er síðasti Jedi-riddarinn
Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár.

Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn
John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi.

Óvæntum vendingum lofað í nýju Stjörnustríði
Mark Hamill segir að hann hefði aldrei getað ímyndað sér það sem myndi gerast í sögunni sem handritshöfundar nýju Stjörnustríðsmyndarinnar hafa samið. Nýtt myndband þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð myndarinnar hefur verið birt.

Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga
Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019.

Star Wars: The Last Jedi er í fleirtölu
Þýðingar sýna að nafnið er Star Wars: Síðustu Jedi riddararnir.

Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn?
Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær.

Fjörug og flott "aðdáendamynd“
Hér áður fyrr þurftu Star Wars-aðdáendur að bíða í áraraðir á milli mynda. Eftir að Disney eignaði sér vörumerkið var strax séð til þess að breyta því og megum við núna búast við einni mynd á ári um ókomna tíð.

Rogue One gífurlega vel tekið
Með næststærstu opnunarhelgi í desember í sögu kvikmynda.

Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana
Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna.

Áhorfendur í sæti X-Wing flugmanns
Star Wars birti í gær frábært 360 gráðu kynningarmyndband fyrir Rogue One.

Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story
Næsta lota af Star Wars æði hefst.

Star Wars Battlefront hasarleikur ársins
Fallout 4 var valinn leikur ársins á Dice verðlaunum.

Öskudagurinn á Vísi: Star Wars, prinsessur og allskonar verur
Öskudagurinn er genginn í garð og bendir allt til þess að syngjandi furðuverur, ofurhetjur, prinsessur og skrímsli verði á vegi flestra Íslendinga í dag.

Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel
Hátískusýning Chanel var sérstaklega glæsileg

Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna
Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð.

Star Wars VIII frestað til jóla 2017
Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár.

„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL
Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“.

Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu
Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken.

Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi
Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi.

The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku
Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar.

Íslenskt rapplag óður til Star Wars - Myndband
Rapparinn Ésú hefur gefið út nýtt myndband í tilefni af nýju Star Wars myndinni sem var frumsýnd þann 16 desember.

Star Wars: Hver er Rey?
Spoiler viðvörun. Samansafn af kenningum og staðreyndum um aðalhetju nýju Star Wars myndanna.

Star Wars halar inn milljarð á tólf dögum
Nýjasta myndin í Star Wars sagnabálkinum hefur slegið enn eitt metið. Á sunnudag hafði myndin, sem er sú sjöunda í röðinni, halað inn einn milljarð bandaríkjadala.

The Force Awakens líklega yfir milljarðs dollara múrinn á morgun
Myndin slær þar með Jurassic World við sem sú mynd sem fljótust er yfir milljarð dollara.

Star Wars: Atriðin sem voru í stiklunum en ekki í myndinni
Spoiler viðvörun. Augljóslega.

Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens
Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens.

Fékk aðstoð frá Svarthöfða þegar hún tilkynnti honum að hún væri ólétt
Konur eiga það til að tilkynna eiginmönnum sínum að þær séu barnshafandi með allskonar hætti.

Harrison Ford fær 76 sinnum hærri laun en mótleikarar
Framleiðendur nýju Star Wars myndanna töldu mjög mikilvægt að hafa Harrison Ford með í myndinni.

Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum
Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna.

Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku
Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið.