Hrunið Bótamáli sparifjáreigenda gegn Hreiðari Má og Ólafi vísað frá dómi Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag skaðabótamálum Samtaka sparifjáreigenda frá dómi, sem þau höfðuðu vegna hruns Kaupþings og annarra mála því tengdu. Málin höfðuðu samtökin gegn Hreiðari Má Sigurðssyni og Ólafi Ólafssyni og kröfðu þau hvorn þeirra um 900 milljónir króna í skaðabætur. Innlent 18.10.2019 17:56 3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings. Viðskipti innlent 14.10.2019 14:07 Talsmaður Ólafs segir ákvörðun MDE vera viðurkenning á alvarlegum athugasemdum við málsmeðferð Talsmaður Ólafs segir að málið sé mikilvægt fyrir réttarkerfið í heild. Innlent 25.9.2019 12:55 Segir Vilhjálm vega að æru látins föður síns Þorsteinn Víglundsson, varformaður Viðreisnar, segir að Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hafi vegið að æru Þorsteins og föður hans, Víglundar Þorsteinssonar, með því að ýja að því að lífeyrissjóðir hafi orðið fyrir fjárhagslegu tjóni vegna gjaldþrots BM Vallár. Víglundur lést í nóvember á síðasta ári. Innlent 22.6.2019 10:32 Það þarf að taka nokkur aukaskref til að efla traust Henry Alexander Henrysson, sérfræðingur í siðfræði, segir ganga illa að innleiða þá hugsun í samfélaginu að það sé ekki nóg að menn séu hæfir til að fjalla um mál samkvæmt reglum heldur verði þeir einnig að virðast vera það í augum almennings. Tveir dómarar við Hæstarétt töldu sér ekki skylt að upplýsa um tap sitt vegna hlutabréfa í Landsbankanum þegar þeir dæmdu fyrrverandi bankastjóra bankans í fangelsi. Innlent 13.6.2019 17:52 Skaðabótamál á hendur Björgólfi Thor aftur í hérað Hæstiréttur hefur vísað rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu Fiskveiðihlutafélagsins Venusar hf. og Vogunar hf. á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni aftur heim í hérað. Málin snúast um meintar skyldur eignarhaldsfélagsins Samson gagnvart öðrum hluthöfum í gamla Landsbankanum fyrir hrun. Viðskipti innlent 4.6.2019 10:54 Hæstaréttardómari vanhæfur í Al-Thani málinu Mannréttindadómstóll Evrópu hefur úrskurðað að Árni Kolbeinsson hæstaréttardómari hafi verið verið vanhæfur í Al-Thani málinu. Íslenska ríkið þarf að greiða Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni, Magnúsi Guðmundssyni og Ólafi Ólafssyni tvö þúsund evrur í bætur. Innlent 4.6.2019 08:45 Kaupþing íhugar sölu á tískuvörukeðjunni Karen Millen Kaupþing hefur leitað til ráðgjafafyrirtækisins Deloitte til að gaumgæfa tilboðin en heimildarmenn Sky News segja að þreifingarnar muni að öllum líkindum taka marga mánuði. Viðskipti innlent 2.6.2019 10:53 Niðurstaða Mannréttindadómstólsins í Al-thani máli í næstu viku Dómur verður kveðinn upp í Mannréttindadómstól Evrópu næsta þriðjudag í máli Sigurðar Einarssonar, Hreiðars Más Sigurðarssonar, Ólafs Ólafssonar og Magnúsar Guðmundssonar gegn Íslandi. Innlent 30.5.2019 02:02 Mikilvægt að draga lærdóma af neyðarláni til Kaupþings Seðlabankastjóri segir meginniðurstöður skýrslu um neyðarlán bankans til Kaupþings 6. október 2008 þær að draga þurfi lærdóma af málinu. Ekkert bendi til þess að ráðstöfun lánsins hafi verið óeðlileg. Ákvörðunin hafi verið sk Innlent 28.5.2019 02:01 Bein útsending: Már kynnir skýrsluna um neyðarlánið til Kaupþings Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 15:46 Það mikilvægasta að áhættan bitni ekki á skattgreiðendum Mervyn King, fyrrverandi bankastjóri Englandsbanka, segir að næsta fjármálakrísa muni koma úr allt annarri átt en sú síðasta. Viðskipti erlent 8.5.2019 21:47 Fyrrverandi kennari þarf að greiða Landsbankanum 130 milljónir Maður sem starfaði sem kennari er hann tók tvö gengistryggð lán að andvirði 85 milljón króna í erlendum myntum árið 2007 og 2008 hefur verið dæmdur til að greiða bankanum eftirstöðvar lánanna, samtals um 128 milljónir króna. Innlent 7.2.2019 11:28 Börnin í búsáhaldabyltingunni Tíu ár eru liðin frá því að búsáhaldabyltingin hófst. Fjölmörg börn og ungmenni voru á mótmælunum. Þeirra á meðal Logi Pedro Stefánsson, Snærós Sindradóttir og Patrick Jens Scheving Thorsteinsson sem gagnrýna lögreglu. Innlent 25.1.2019 18:25 Kominn langleiðina að því að vinda ofan af milljarða Ponzi-svindli Maddoff Skiptastjóri þrotabús fyrirtækis svikahrappsins Bernie Maddofs er kominn langt í land með að vinda ofan af hinu gríðarmikla Ponzi-svindli sem bandaríski fjárfestirinn rak um árabil áður en hann var handtekinn árið 2008. Hann hefur nú þegar endurheimt 70 prósent af samþykktum kröfum í þrotabúið. Viðskipti erlent 8.12.2018 21:47 Telja Ágúst og Lýð eigendur Dekhill Advisors Fullyrt er í nýrri bók að starfsmenn skattrannsóknarstjóra telji að Ágúst og Lýður Guðmundssynir, sem kenndir eru við Bakkavör, séu eigendur Dekhill Advisors, annað aflandsfélaganna sem talið er að hafi hagnast um milljarða þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur. Viðskipti innlent 15.11.2018 08:27 LBI fellur frá dómsmáli Slitastjórn Landsbankans, LBI, hefur fallið frá dómsmáli gegn fjórum fyrrverandi bankaráðsmönnum Landsbankans sem hófst um mánaðamótin vegna ákvarðana þeirra í aðdraganda bankahrunsins. Viðskipti innlent 14.11.2018 22:37 Óskar eftir því að Seðlabankinn krefji Kaupþing um svör um Kaupþingslánið Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hyggst óska eftir því við Seðlabanka Íslands að bankinn óski svara frá Kaupþingi um ráðstöfun 500 milljóna evra neyðarláns sem Kaupþing fékk frá Seðlabankanum þann 6. október 2008. Innlent 14.11.2018 16:04 Íslandsbanki hafnaði sáttatilboði Gamla Byrs Íslandsbanki hafnaði nýverið tillögu Gamla Byrs, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, að sáttum í ágreiningsmáli um virði útlánasafns sem bankinn keypti af Byr og ríkissjóði haustið 2011. Viðskipti innlent 13.11.2018 20:46 Hreiðari Má ekki gerð refsing í síðasta hrunmálinu Hreiðar Már var sýknaður af hluta ákæru en sakfelldur fyrir innherjasvik. Honum verður þó ekki gerð refsing. Viðskipti innlent 8.11.2018 10:44 Kröfu Ólafs hafnað af Hæstarétti Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Ólafs Ólafssonar, fyrrverandi hluthafa í Kaupþingi, þess efnis að Vilhjálmur Vilhjálmsson landsréttardómari víki sæti í máli þess fyrrnefnda fyrir réttinum. Innlent 6.11.2018 14:41 Verjandi telur mál gegn Hreiðari Má „fordæmalausa tilraunastarfsemi“ Mál gegn Hreiðari Má Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings, vegna lánveitingar sem tengdist hlutabréfakaupum og innherjasvika er „fordæmalaus tilraunastarfsemi“ að sögn verjanda hans. Viðskipti innlent 11.10.2018 14:27 Saksóknari krefst heimildar til að refsa Hreiðari Má frekar Ekki er mark takandi á framburði fyrrverandi stjórnarmanna og yfirmanna hjá Kaupþingi um að stjórn bankans hafi ekki þurft að samþykkja lán til Hreiðars Más Sigurðssonar bankastjóra sérstaklega skömmu fyrir fall bankans árið 2008. Viðskipti innlent 11.10.2018 11:36 Segja lán Hreiðars Más hafa verið með samþykki stjórnar Saksóknari byggir meðal annars á að bankastjóri Kaupþings hafi látið bankann veita sér lán án samþykkis stjórnarinnar. Viðskipti innlent 10.10.2018 15:26 Fjármálastjóri Kaupþings segist ekki hafa komið að lánveitingu til bankastjórans Fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings sem ákærður er fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings, segist ekki hafa komið að lánveitingu til hans eða tekið ákvarðanir um hana. Viðskipti innlent 10.10.2018 13:48 Hreiðar Már segir hverja krónu hafa farið í ríkissjóð Þetta fullyrti Hreiðar Már í skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en hann er ákærður fyrir umboðs- og innherjasvik vegna viðskiptanna og láns bankans vegna þeirra. Viðskipti innlent 10.10.2018 10:39 Söguleg aðalmeðferð hjá Hreiðari Má í héraði Fyrrverandi bankastjóri Kaupþings fékk 575 milljóna króna kúlulán án samþykktar stjórnar bankans. Viðskipti innlent 9.10.2018 23:36 Tíu ár frá hruni: Kreppan kom ferðamannastaðnum Íslandi á kortið Tíu ár eru ekki langur tími í sögu þjóðar svo það er stutt síðan að hér fór allt á hliðina. Efnahagslífið hefur þó náð sér vel á strik á ekki lengri tíma og vonandi hefur þjóðin líka lært eitthvað á þessum áratug. Innlent 5.10.2018 15:40 Missti föður sinn og bróður Alex Ford er fædd árið 1993. Hún er tuttugu og fimm ára gömul námskona og listamaður. Hún segist muna afar lítið eftir upphafi hrunsins og mótmælunum sem urðu í kjölfarið. Innlent 6.10.2018 09:23 Samhugur fólks bjargaði geitunum Þetta er fyrsta árið í tuttugu ár sem við erum í plús,“ segir Jóhanna Þorvaldsdóttir um rekstrarstöðuna á geitabúinu á Háafelli. Innlent 6.10.2018 09:18 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Bótamáli sparifjáreigenda gegn Hreiðari Má og Ólafi vísað frá dómi Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag skaðabótamálum Samtaka sparifjáreigenda frá dómi, sem þau höfðuðu vegna hruns Kaupþings og annarra mála því tengdu. Málin höfðuðu samtökin gegn Hreiðari Má Sigurðssyni og Ólafi Ólafssyni og kröfðu þau hvorn þeirra um 900 milljónir króna í skaðabætur. Innlent 18.10.2019 17:56
3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings. Viðskipti innlent 14.10.2019 14:07
Talsmaður Ólafs segir ákvörðun MDE vera viðurkenning á alvarlegum athugasemdum við málsmeðferð Talsmaður Ólafs segir að málið sé mikilvægt fyrir réttarkerfið í heild. Innlent 25.9.2019 12:55
Segir Vilhjálm vega að æru látins föður síns Þorsteinn Víglundsson, varformaður Viðreisnar, segir að Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hafi vegið að æru Þorsteins og föður hans, Víglundar Þorsteinssonar, með því að ýja að því að lífeyrissjóðir hafi orðið fyrir fjárhagslegu tjóni vegna gjaldþrots BM Vallár. Víglundur lést í nóvember á síðasta ári. Innlent 22.6.2019 10:32
Það þarf að taka nokkur aukaskref til að efla traust Henry Alexander Henrysson, sérfræðingur í siðfræði, segir ganga illa að innleiða þá hugsun í samfélaginu að það sé ekki nóg að menn séu hæfir til að fjalla um mál samkvæmt reglum heldur verði þeir einnig að virðast vera það í augum almennings. Tveir dómarar við Hæstarétt töldu sér ekki skylt að upplýsa um tap sitt vegna hlutabréfa í Landsbankanum þegar þeir dæmdu fyrrverandi bankastjóra bankans í fangelsi. Innlent 13.6.2019 17:52
Skaðabótamál á hendur Björgólfi Thor aftur í hérað Hæstiréttur hefur vísað rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu Fiskveiðihlutafélagsins Venusar hf. og Vogunar hf. á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni aftur heim í hérað. Málin snúast um meintar skyldur eignarhaldsfélagsins Samson gagnvart öðrum hluthöfum í gamla Landsbankanum fyrir hrun. Viðskipti innlent 4.6.2019 10:54
Hæstaréttardómari vanhæfur í Al-Thani málinu Mannréttindadómstóll Evrópu hefur úrskurðað að Árni Kolbeinsson hæstaréttardómari hafi verið verið vanhæfur í Al-Thani málinu. Íslenska ríkið þarf að greiða Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni, Magnúsi Guðmundssyni og Ólafi Ólafssyni tvö þúsund evrur í bætur. Innlent 4.6.2019 08:45
Kaupþing íhugar sölu á tískuvörukeðjunni Karen Millen Kaupþing hefur leitað til ráðgjafafyrirtækisins Deloitte til að gaumgæfa tilboðin en heimildarmenn Sky News segja að þreifingarnar muni að öllum líkindum taka marga mánuði. Viðskipti innlent 2.6.2019 10:53
Niðurstaða Mannréttindadómstólsins í Al-thani máli í næstu viku Dómur verður kveðinn upp í Mannréttindadómstól Evrópu næsta þriðjudag í máli Sigurðar Einarssonar, Hreiðars Más Sigurðarssonar, Ólafs Ólafssonar og Magnúsar Guðmundssonar gegn Íslandi. Innlent 30.5.2019 02:02
Mikilvægt að draga lærdóma af neyðarláni til Kaupþings Seðlabankastjóri segir meginniðurstöður skýrslu um neyðarlán bankans til Kaupþings 6. október 2008 þær að draga þurfi lærdóma af málinu. Ekkert bendi til þess að ráðstöfun lánsins hafi verið óeðlileg. Ákvörðunin hafi verið sk Innlent 28.5.2019 02:01
Bein útsending: Már kynnir skýrsluna um neyðarlánið til Kaupþings Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 15:46
Það mikilvægasta að áhættan bitni ekki á skattgreiðendum Mervyn King, fyrrverandi bankastjóri Englandsbanka, segir að næsta fjármálakrísa muni koma úr allt annarri átt en sú síðasta. Viðskipti erlent 8.5.2019 21:47
Fyrrverandi kennari þarf að greiða Landsbankanum 130 milljónir Maður sem starfaði sem kennari er hann tók tvö gengistryggð lán að andvirði 85 milljón króna í erlendum myntum árið 2007 og 2008 hefur verið dæmdur til að greiða bankanum eftirstöðvar lánanna, samtals um 128 milljónir króna. Innlent 7.2.2019 11:28
Börnin í búsáhaldabyltingunni Tíu ár eru liðin frá því að búsáhaldabyltingin hófst. Fjölmörg börn og ungmenni voru á mótmælunum. Þeirra á meðal Logi Pedro Stefánsson, Snærós Sindradóttir og Patrick Jens Scheving Thorsteinsson sem gagnrýna lögreglu. Innlent 25.1.2019 18:25
Kominn langleiðina að því að vinda ofan af milljarða Ponzi-svindli Maddoff Skiptastjóri þrotabús fyrirtækis svikahrappsins Bernie Maddofs er kominn langt í land með að vinda ofan af hinu gríðarmikla Ponzi-svindli sem bandaríski fjárfestirinn rak um árabil áður en hann var handtekinn árið 2008. Hann hefur nú þegar endurheimt 70 prósent af samþykktum kröfum í þrotabúið. Viðskipti erlent 8.12.2018 21:47
Telja Ágúst og Lýð eigendur Dekhill Advisors Fullyrt er í nýrri bók að starfsmenn skattrannsóknarstjóra telji að Ágúst og Lýður Guðmundssynir, sem kenndir eru við Bakkavör, séu eigendur Dekhill Advisors, annað aflandsfélaganna sem talið er að hafi hagnast um milljarða þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur. Viðskipti innlent 15.11.2018 08:27
LBI fellur frá dómsmáli Slitastjórn Landsbankans, LBI, hefur fallið frá dómsmáli gegn fjórum fyrrverandi bankaráðsmönnum Landsbankans sem hófst um mánaðamótin vegna ákvarðana þeirra í aðdraganda bankahrunsins. Viðskipti innlent 14.11.2018 22:37
Óskar eftir því að Seðlabankinn krefji Kaupþing um svör um Kaupþingslánið Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hyggst óska eftir því við Seðlabanka Íslands að bankinn óski svara frá Kaupþingi um ráðstöfun 500 milljóna evra neyðarláns sem Kaupþing fékk frá Seðlabankanum þann 6. október 2008. Innlent 14.11.2018 16:04
Íslandsbanki hafnaði sáttatilboði Gamla Byrs Íslandsbanki hafnaði nýverið tillögu Gamla Byrs, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, að sáttum í ágreiningsmáli um virði útlánasafns sem bankinn keypti af Byr og ríkissjóði haustið 2011. Viðskipti innlent 13.11.2018 20:46
Hreiðari Má ekki gerð refsing í síðasta hrunmálinu Hreiðar Már var sýknaður af hluta ákæru en sakfelldur fyrir innherjasvik. Honum verður þó ekki gerð refsing. Viðskipti innlent 8.11.2018 10:44
Kröfu Ólafs hafnað af Hæstarétti Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Ólafs Ólafssonar, fyrrverandi hluthafa í Kaupþingi, þess efnis að Vilhjálmur Vilhjálmsson landsréttardómari víki sæti í máli þess fyrrnefnda fyrir réttinum. Innlent 6.11.2018 14:41
Verjandi telur mál gegn Hreiðari Má „fordæmalausa tilraunastarfsemi“ Mál gegn Hreiðari Má Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings, vegna lánveitingar sem tengdist hlutabréfakaupum og innherjasvika er „fordæmalaus tilraunastarfsemi“ að sögn verjanda hans. Viðskipti innlent 11.10.2018 14:27
Saksóknari krefst heimildar til að refsa Hreiðari Má frekar Ekki er mark takandi á framburði fyrrverandi stjórnarmanna og yfirmanna hjá Kaupþingi um að stjórn bankans hafi ekki þurft að samþykkja lán til Hreiðars Más Sigurðssonar bankastjóra sérstaklega skömmu fyrir fall bankans árið 2008. Viðskipti innlent 11.10.2018 11:36
Segja lán Hreiðars Más hafa verið með samþykki stjórnar Saksóknari byggir meðal annars á að bankastjóri Kaupþings hafi látið bankann veita sér lán án samþykkis stjórnarinnar. Viðskipti innlent 10.10.2018 15:26
Fjármálastjóri Kaupþings segist ekki hafa komið að lánveitingu til bankastjórans Fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings sem ákærður er fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings, segist ekki hafa komið að lánveitingu til hans eða tekið ákvarðanir um hana. Viðskipti innlent 10.10.2018 13:48
Hreiðar Már segir hverja krónu hafa farið í ríkissjóð Þetta fullyrti Hreiðar Már í skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en hann er ákærður fyrir umboðs- og innherjasvik vegna viðskiptanna og láns bankans vegna þeirra. Viðskipti innlent 10.10.2018 10:39
Söguleg aðalmeðferð hjá Hreiðari Má í héraði Fyrrverandi bankastjóri Kaupþings fékk 575 milljóna króna kúlulán án samþykktar stjórnar bankans. Viðskipti innlent 9.10.2018 23:36
Tíu ár frá hruni: Kreppan kom ferðamannastaðnum Íslandi á kortið Tíu ár eru ekki langur tími í sögu þjóðar svo það er stutt síðan að hér fór allt á hliðina. Efnahagslífið hefur þó náð sér vel á strik á ekki lengri tíma og vonandi hefur þjóðin líka lært eitthvað á þessum áratug. Innlent 5.10.2018 15:40
Missti föður sinn og bróður Alex Ford er fædd árið 1993. Hún er tuttugu og fimm ára gömul námskona og listamaður. Hún segist muna afar lítið eftir upphafi hrunsins og mótmælunum sem urðu í kjölfarið. Innlent 6.10.2018 09:23
Samhugur fólks bjargaði geitunum Þetta er fyrsta árið í tuttugu ár sem við erum í plús,“ segir Jóhanna Þorvaldsdóttir um rekstrarstöðuna á geitabúinu á Háafelli. Innlent 6.10.2018 09:18