Bretland Eldur kom upp í flutningaskipi milli Færeyja og Íslands Varðskipið Þór var sent til móts við flutningaskip eftir að eldur kom upp á áttunda tímanum í kvöld. Skipið var á leið með laxeldisfóður frá Bretlandseyjum til Þingeyrar og var miðja vegu milli Færeyja og Íslands. Innlent 27.11.2020 22:33 Samdráttur ekki meiri í 300 ár: Segir efnahagslegt neyðarástand Bretlands rétt að hefjast Fjármálaráðherra Bretlands ræddi ríkisreksturinn á þingi í dag og sagði hann meðal annars að efnahagslegt neyðarástand Bretlands væri rétt að hefjast. Erlent 25.11.2020 14:50 Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. Lífið 25.11.2020 09:29 Slaka á sóttvörnum yfir blájólin með „jólakúlum“ Yfirvöld í Bretlandi hafa tilkynnt að slakað verður á samkomutakmörkunum og sóttvarnarráðstöfunum yfir blájólin þar í landi. Ferðatakmörkunum verður aflétt og meðlimir allt að þriggja heimila mega koma saman. Erlent 24.11.2020 23:31 Bretar skipa nýjan sendiherra á Íslandi Bryony Mathew hefur verið skipuð nýr sendiherra Bretlands á Íslandi. Hún mun taka við stöðunni af Michael Nevin sem mun hverfa til annarra starfa innan bresku utanríkisþjónustunnar. Innlent 24.11.2020 11:28 Töpuðu máli um friðhelgi konu sem ók á son þeirra Charlotte Charles og Timm Dunn, foreldrar hins heitna Harry Dunn, hafa tapað dómsmáli þar sem þau reyndu að fá friðhelgi bandarískrar konu sem ók á son þeirra fellda niður. Erlent 24.11.2020 11:15 Orð ársins of mörg til að velja eitt Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Erlent 23.11.2020 23:46 Áhorfendur leyfðir í Bretlandi frá og með næstu viku Forsætisráðherra Bretlands tilkynnti í dag að áhorfendur verða leyfðir í ensku úrvalsdeildinni frá og með 2. desember. Það verður þó langt frá því að vera uppselt. Enski boltinn 23.11.2020 17:46 Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. Formúla 1 23.11.2020 16:31 Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. Erlent 23.11.2020 07:56 Boðar lok sóttvarnaaðgerða á landvísu í byrjun desember Sóttvarnaaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins þar sem fólk hefur verið hvatt til halda sig heima á öllu Englandi verður aflétt samkvæmt áætlun 2. desember. Erlent 22.11.2020 12:08 Óhugnanlegur dagur þegar súrefnisbirgðirnar voru allt í einu að klárast Íslenskur læknanemi sem unnið hefur á spítala á Englandi síðan í haust segir kórónuveiruna mjög útbreidda í samfélaginu, sérstaklega í norðrinu þar sem hún er búsett. Innlent 22.11.2020 08:01 Miley Cyrus og Dua Lipa sakaðar um að herma eftir tónlistarmyndbandi íslenskrar tónlistarkonu Bresk-íslenska hljómsveitin Dream Wife hefur sakað Miley Cyrus og Dua Lipa um að hafa hermt eftir tónlistarmyndbandi sveitarinnar. Lífið 21.11.2020 17:51 Segir veruna í Milton Keynes eins og í opnu fangelsi Ronnie O'Sullivan, einn besti snókerspilari allra tíma, er ekki hrifinn af því að allar snókerkeppnir þessa daganna fari í búbblu þeirra í Milton Keynes. Sport 21.11.2020 14:00 Johnson sagður hafa reynt að útvatna skýrslu um framferði ráðherra Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er sagður hafa reynt að útvatna niðurstöður skýrslu ráðgjafa ríkisstjórnarinnar um siðareglur ráðherra um að innanríkisráðherrann hafi lagt starfsmenn ráðuneytis síns í einelti. Erlent 21.11.2020 12:04 Bráðabirgðafríverslunarsamningur við Bretland í höfn Ísland, Noregur og Bretland hafa komist að samkomulagi að bráðabirgðafríverslunarsamningi, sem mun taka gildi 1. janúar næstkomandi þar til fríverslunarsamningur milli ríkjanna er í höfn. Innlent 20.11.2020 17:39 Yfirmaður siðanefndar segir af sér eftir að Johnson lýsti stuðningi við ráðherra Ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar um siðareglur ráðherra sagði af sér í dag eftir að Boris Johnson, forsætisráðherra, lýsti yfir stuðningi við ráðherra sem er talinn hafa sýnt af sér kúgunartilburði gagnvart starfsmönnum ráðuneytis síns. Erlent 20.11.2020 12:25 Fagna 73 ára brúðkaupsafmæli Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, og eiginmaður hennar Filippus, sem ber titilinn hertoginn af Edinborg, eiga á morgun 73 ára brúðkaupsafmæli. Lífið 19.11.2020 23:01 BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Erlent 19.11.2020 14:55 Himinlifandi með niðurstöður tilrauna Bóluefni Oxford og AstraZeneca við kórónuveirunni myndar sterk ónæmisviðbrögð hjá fólki á sjötugs- og áttræðisaldri. Þetta kom fram í grein sem rannsakendur birtu í læknaritinu Lancet í morgun. Erlent 19.11.2020 11:32 BBC lofar að komast að sannleikanum um víðfrægt viðtal við Díönu prinsessu Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur heitið því að komast að sannleikanum um víðfrægt viðtal sem fréttamaður BBC, Martin Bashir, tók við Díönu prinsessu fyrir þáttinn Panorama árið 1995. Erlent 19.11.2020 08:33 Flýta banni við bensín- og dísilbílum um fimm ár Breska ríkisstjórnin kynnti áform um að flýta banni við nýjum bensín- og dísilbílum um fimm ár í dag. Bannið á nú að taka gildi árið 2030 og vera liður í gera Bretland kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Erlent 18.11.2020 10:52 Áhorfendur í leikjum enska gætu snúið aftur í desember Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir það vera persónulegt forgangsmál fyrir sig að finna leiðir til að þess að fá inn áhorfendur á ný á íþróttakappleiki á Englandi. Enski boltinn 18.11.2020 08:01 Hleypa Corbyn aftur í flokkinn Jeremy Corbyn, fyrrum formanni Verkamannaflokksins, hefur verið hleypt aftur í flokkinn. Corbyn var vikið úr Verkamannaflokknum fyrir 19 dögum vegna viðbragða hans við skýrslu um gyðingaandúð innan flokksins. Erlent 17.11.2020 19:12 Enn óvissa um mikilvægan fiskmarkað í Bretlandi Enn ríkir óvissa um stöðu útflutnings á íslenskum fiski til til Bretlands til langframa eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu um áramót. Bráðabirgðasamkomulag gildir fram á mitt næsta ár. Innlent 17.11.2020 19:00 Óhræddur við að fara án samnings Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segist sannfærður um að Bretlandi muni vegna vel, þó svo að samningar við Evrópusambandið náist ekki. Erlent 16.11.2020 21:34 Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. Lífið 16.11.2020 14:30 Boris Johnson sendur í einangrun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er kominn í einangrun eftir að hafa átt í samskiptum við þingmann sem var smitaður af Covid-19. Erlent 15.11.2020 22:59 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 15.11.2020 12:31 Nánasti ráðgjafi Johnson hverfur strax á braut Dominic Cummings, einn nánasti ráðgjafi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lét skyndilega af störfum í dag. Áður hafði verið greint frá því að Cummings hyrfi á braut fyrir jól í kjölfar deilna um innri málefni ráðuneytisins. Erlent 13.11.2020 18:27 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 129 ›
Eldur kom upp í flutningaskipi milli Færeyja og Íslands Varðskipið Þór var sent til móts við flutningaskip eftir að eldur kom upp á áttunda tímanum í kvöld. Skipið var á leið með laxeldisfóður frá Bretlandseyjum til Þingeyrar og var miðja vegu milli Færeyja og Íslands. Innlent 27.11.2020 22:33
Samdráttur ekki meiri í 300 ár: Segir efnahagslegt neyðarástand Bretlands rétt að hefjast Fjármálaráðherra Bretlands ræddi ríkisreksturinn á þingi í dag og sagði hann meðal annars að efnahagslegt neyðarástand Bretlands væri rétt að hefjast. Erlent 25.11.2020 14:50
Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. Lífið 25.11.2020 09:29
Slaka á sóttvörnum yfir blájólin með „jólakúlum“ Yfirvöld í Bretlandi hafa tilkynnt að slakað verður á samkomutakmörkunum og sóttvarnarráðstöfunum yfir blájólin þar í landi. Ferðatakmörkunum verður aflétt og meðlimir allt að þriggja heimila mega koma saman. Erlent 24.11.2020 23:31
Bretar skipa nýjan sendiherra á Íslandi Bryony Mathew hefur verið skipuð nýr sendiherra Bretlands á Íslandi. Hún mun taka við stöðunni af Michael Nevin sem mun hverfa til annarra starfa innan bresku utanríkisþjónustunnar. Innlent 24.11.2020 11:28
Töpuðu máli um friðhelgi konu sem ók á son þeirra Charlotte Charles og Timm Dunn, foreldrar hins heitna Harry Dunn, hafa tapað dómsmáli þar sem þau reyndu að fá friðhelgi bandarískrar konu sem ók á son þeirra fellda niður. Erlent 24.11.2020 11:15
Orð ársins of mörg til að velja eitt Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Erlent 23.11.2020 23:46
Áhorfendur leyfðir í Bretlandi frá og með næstu viku Forsætisráðherra Bretlands tilkynnti í dag að áhorfendur verða leyfðir í ensku úrvalsdeildinni frá og með 2. desember. Það verður þó langt frá því að vera uppselt. Enski boltinn 23.11.2020 17:46
Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. Formúla 1 23.11.2020 16:31
Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. Erlent 23.11.2020 07:56
Boðar lok sóttvarnaaðgerða á landvísu í byrjun desember Sóttvarnaaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins þar sem fólk hefur verið hvatt til halda sig heima á öllu Englandi verður aflétt samkvæmt áætlun 2. desember. Erlent 22.11.2020 12:08
Óhugnanlegur dagur þegar súrefnisbirgðirnar voru allt í einu að klárast Íslenskur læknanemi sem unnið hefur á spítala á Englandi síðan í haust segir kórónuveiruna mjög útbreidda í samfélaginu, sérstaklega í norðrinu þar sem hún er búsett. Innlent 22.11.2020 08:01
Miley Cyrus og Dua Lipa sakaðar um að herma eftir tónlistarmyndbandi íslenskrar tónlistarkonu Bresk-íslenska hljómsveitin Dream Wife hefur sakað Miley Cyrus og Dua Lipa um að hafa hermt eftir tónlistarmyndbandi sveitarinnar. Lífið 21.11.2020 17:51
Segir veruna í Milton Keynes eins og í opnu fangelsi Ronnie O'Sullivan, einn besti snókerspilari allra tíma, er ekki hrifinn af því að allar snókerkeppnir þessa daganna fari í búbblu þeirra í Milton Keynes. Sport 21.11.2020 14:00
Johnson sagður hafa reynt að útvatna skýrslu um framferði ráðherra Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er sagður hafa reynt að útvatna niðurstöður skýrslu ráðgjafa ríkisstjórnarinnar um siðareglur ráðherra um að innanríkisráðherrann hafi lagt starfsmenn ráðuneytis síns í einelti. Erlent 21.11.2020 12:04
Bráðabirgðafríverslunarsamningur við Bretland í höfn Ísland, Noregur og Bretland hafa komist að samkomulagi að bráðabirgðafríverslunarsamningi, sem mun taka gildi 1. janúar næstkomandi þar til fríverslunarsamningur milli ríkjanna er í höfn. Innlent 20.11.2020 17:39
Yfirmaður siðanefndar segir af sér eftir að Johnson lýsti stuðningi við ráðherra Ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar um siðareglur ráðherra sagði af sér í dag eftir að Boris Johnson, forsætisráðherra, lýsti yfir stuðningi við ráðherra sem er talinn hafa sýnt af sér kúgunartilburði gagnvart starfsmönnum ráðuneytis síns. Erlent 20.11.2020 12:25
Fagna 73 ára brúðkaupsafmæli Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, og eiginmaður hennar Filippus, sem ber titilinn hertoginn af Edinborg, eiga á morgun 73 ára brúðkaupsafmæli. Lífið 19.11.2020 23:01
BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Erlent 19.11.2020 14:55
Himinlifandi með niðurstöður tilrauna Bóluefni Oxford og AstraZeneca við kórónuveirunni myndar sterk ónæmisviðbrögð hjá fólki á sjötugs- og áttræðisaldri. Þetta kom fram í grein sem rannsakendur birtu í læknaritinu Lancet í morgun. Erlent 19.11.2020 11:32
BBC lofar að komast að sannleikanum um víðfrægt viðtal við Díönu prinsessu Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur heitið því að komast að sannleikanum um víðfrægt viðtal sem fréttamaður BBC, Martin Bashir, tók við Díönu prinsessu fyrir þáttinn Panorama árið 1995. Erlent 19.11.2020 08:33
Flýta banni við bensín- og dísilbílum um fimm ár Breska ríkisstjórnin kynnti áform um að flýta banni við nýjum bensín- og dísilbílum um fimm ár í dag. Bannið á nú að taka gildi árið 2030 og vera liður í gera Bretland kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Erlent 18.11.2020 10:52
Áhorfendur í leikjum enska gætu snúið aftur í desember Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir það vera persónulegt forgangsmál fyrir sig að finna leiðir til að þess að fá inn áhorfendur á ný á íþróttakappleiki á Englandi. Enski boltinn 18.11.2020 08:01
Hleypa Corbyn aftur í flokkinn Jeremy Corbyn, fyrrum formanni Verkamannaflokksins, hefur verið hleypt aftur í flokkinn. Corbyn var vikið úr Verkamannaflokknum fyrir 19 dögum vegna viðbragða hans við skýrslu um gyðingaandúð innan flokksins. Erlent 17.11.2020 19:12
Enn óvissa um mikilvægan fiskmarkað í Bretlandi Enn ríkir óvissa um stöðu útflutnings á íslenskum fiski til til Bretlands til langframa eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu um áramót. Bráðabirgðasamkomulag gildir fram á mitt næsta ár. Innlent 17.11.2020 19:00
Óhræddur við að fara án samnings Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segist sannfærður um að Bretlandi muni vegna vel, þó svo að samningar við Evrópusambandið náist ekki. Erlent 16.11.2020 21:34
Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. Lífið 16.11.2020 14:30
Boris Johnson sendur í einangrun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er kominn í einangrun eftir að hafa átt í samskiptum við þingmann sem var smitaður af Covid-19. Erlent 15.11.2020 22:59
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 15.11.2020 12:31
Nánasti ráðgjafi Johnson hverfur strax á braut Dominic Cummings, einn nánasti ráðgjafi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lét skyndilega af störfum í dag. Áður hafði verið greint frá því að Cummings hyrfi á braut fyrir jól í kjölfar deilna um innri málefni ráðuneytisins. Erlent 13.11.2020 18:27