

Níu hæða fjölbýlishús brann í nótt í Järfälla, norður af Stokkhólmi. Slökkviliði barst tilkynning laust eftir miðnætti að staðartíma um brunann. Enn loga glæður í þaki hússins en slökkvilið hefur náð tökum á eldinum.
Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby.
Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins,
Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi segir kórónuveirufaraldurinn hafa náð hámarki í borginni. Fyrirtæki séu þegar farin að huga að því að kalla fólk aftur til vinnu.
Sænsk stjórnvöld segjast ósátt við umfjöllun heimspressunnar um viðbrögð Svía við kórónuveirufaraldrinum. Á fjórtánda þúsund hafa nú smitast í Svíþjóð og fjórtán hundruð látið lífið.
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, setti ofan í við Cal Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, á Twitter í gærkvöldi.
Hlutabréf í sænska fyrirtækinu Essity, eins stærsta klósettpappírsframleiðanda heims, hækkuðu mjög í sænsku kauphöllinni í dag eftir að fyrirtækið tilkynnti að hagnaður þess á fyrsta ársfjórðungi hefði vaxið um 67 prósent.
Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu.
Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði.
Sérstöku neyðarástandi hefur verið lýst yfir í heilbrigðisumdæmi Stokkhólms í Svíþjóð vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.
Icelandair mun fljúga til og frá Stokkhólmi 7. apríl næstkomandi.
Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp.
Frá því að nýja kórónuveiran byrjaði að herja á heiminn hafa Svíar þótt einkennilega rólegir gagnvart heimsfaraldrinum.
Átján manns hafa látist af völdum kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi á einum sólarhring.
Umhverfisaðgerðasinninn Greta Thunberg grunar að hún sé sýkt af kórónuveirunni og hefur haldið sig innandyra í tvær vikur.
Ellefu hafa látist í Svíþjóð af völdum COVID-19 og nærri fimmtán hundruð greinst með kórónuveiruna. Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, þar sem fjöldi Íslendinga starfar, segir fólk vera búa sig undir það andlega að það muni taka tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir.
Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi.
Norræna flugfélagið SAS hefur tímabundið sagt upp samningum við um 10 þúsund starfsmenn.
Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið herbúðir ítalska úrvalsdeildarliðsins AC Milan. Óvíst er hvort hann snúi aftur.
Ekki liggur fyrir á hvaða ráðleggingum dönsk stjórnvöld byggðu ákvörðun sína um að loka landamærum sínum fyrir útlendingum vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Sérfræðingar í faraldsfræði telja að lokun landamæranna hafi nær enga þýðingu til að hefta útbreiðsluna í Danmörku þar sem svo stór hluti þjóðarinnar er þegar smitaður.
Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn.
Fyrsta dauðsfallið í Svíþjóð vegna nýju kórónuveirunnar hefur átt sér stað.
Fjölskylda sænska leikarans Max von Sydow tilkynnti að hann andaðist í gær. Hann lék meðal annars í ellefu kvikmyndum samlanda síns Ingmars Bergman.
Danir völdu framlag sitt í Eurovision þetta árið í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn landsins setti samkomubann á dögunum á samkomur þar sem fleiri en þúsund koma saman.
The Mamas komu, sáu og sigruðu í Melodifestialen 2020 sem fram fór í Stokkhólmi í kvöld frammi fyrir þrjátíu þúsund manns í stappaðri Friends Arena.
Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, var handtekinn fyrir að dreifa áróðri sem beindist að sýrlenskum flóttamönnum á landamærum Tyrklands og Grikklands. Honum var jafnframt vísað úr landi.
Yfirvöld Danmerkur hafa lagt til að samkomum þúsund manna eða fleiri verði frestað eða hætt við þær.
Fimm tilfelli kórónuveirunnar,sem valdið getur Covid-19-sjúkdómnum, greindust í Svíþjóð í dag, þá greindust þrjú ný tilfelli í Noregi.
Heimsþing um umferðaröryggi fór fram í Stokkhólmi í síðustu viku. Á þinginu ver lögð áhersla á að bæta umferðaöryggi og innvið um allan heim á næstu árum, eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FÍB.
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hætti á tímabili að tala og neyta matar þegar hún var ellefu ára, að því er fram kemur í væntanlegri bók móður hennar.