Skóla- og menntamál Arkítektar HR sýknaðir af 250 milljóna bótakröfu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað arkítektastofurnar Arkís arkitekta o Henning Larsen Architects af 250 milljóna krónu bótakröfu Grunnstoða ehf, fasteignafélags Háskólans í Reykjavík. Háskólinn taldi að rekja mætti galla á loftræstikerfi, galla á hitakerfi og sprungur í gólfi í húsnæði Háskólans til ófullnægjandi hönnunar Arkís og Henning Larsen Architects. Innlent 6.6.2019 13:03 Líkir sögu skóla án aðgreiningar við kennitöluflakk Formaður Kennarasambands Íslands lýsir yfir neyðarástandi. Innlent 5.6.2019 13:03 Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Innlent 4.6.2019 16:40 Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. Innlent 4.6.2019 02:00 Færri umsóknir en í fyrra Umsóknir í háskólanám við Háskólann á Akureyri eru eilítið færri en árið á undan. Umsóknarfrestur í flesta háskóla landsins rennur út á morgun. Innlent 4.6.2019 02:00 Bjarni Már nýr prófessor við lagadeild HR Bjarni Már Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Viðskipti innlent 3.6.2019 10:37 Nemendafjöldi í Pólska skólanum sexfaldast Áratugur síðan skólinn var stofnaður. Sótt um styrk t fyrir næstu kynslóð Pólverja. Innlent 3.6.2019 02:02 379 nýstúdentar útskrifaðir frá MR Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó föstudaginn 31. maí. Innlent 1.6.2019 17:23 Fimm MR-ingar skipa eðlisfræðilandsliðið Íslenskt landslið mun taka þátt í Ólympíuleikunum í Eðlisfræði (IPhO) sem fram fara í Tel Aviv í Ísrael 6. til 15. júlí næstkomandi. Mótið er árlegt mót fyrir afburðanemendur í eðlisfræði yngri en 20 ára. Innlent 31.5.2019 19:14 Dúxaði með hæstu meðaleinkunn í sögu Kvennaskólans Dúx Kvennaskólans í ár er Inga Lilja Ásgeirsdóttir og útskrifaðist hún með meðaleinkunnina 9,86. Innlent 31.5.2019 11:27 Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. Innlent 29.5.2019 09:07 Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. Innlent 28.5.2019 11:36 Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. Innlent 27.5.2019 12:34 „Sjálfstraustið er mikilvægt en sjálfsefinn er hættulegur“ Guðjón Ari Logason, sem útskrifaðist frá skólanum við hátíðlega athöfn í Háskólabíói síðasta laugardag. Innlent 28.5.2019 14:09 „Allir misstu andlitið nema amma“ Birna Filippía Steinarsdóttir er dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Birna segir árangurinn hafa komið sér á óvart. Innlent 28.5.2019 07:54 Vilja jafna vægi sveinsprófs og stúdentsprófs Ráðherrann lýsti ánægju sinni með málið og segir það mikilvægt að fjölga útskriftarnemum á tæknisviði, ásamt því að undirstrika mikilvægi fólks sem hefur lokið námi við meira enn eitt fag á vinnumarkaðinum. Innlent 28.5.2019 02:01 Gjaldþrot Hraðbrautarfélags nemur rúmum milljarði Rétt tæp þrjú prósent fengust upp í almennar kröfur í þrotabú fasteignafélagsins Faxafen ehf. Viðskipti innlent 27.5.2019 11:15 Dúxinn á Ísafirði kom öllum á óvart með að bresta í söng Pétur Ernir Svavarsson kom foreldrum sínum í opna skjöldu. Innlent 27.5.2019 11:21 218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju. Innlent 25.5.2019 15:14 Dúxaði í FÁ með 9,1 í meðaleinkunn Brautskráning Fjölbrautaskólans við Ármúla fór fram í dag og útskrifuðust þar 118 nemendur. Dúx skólans á vorönn er Ástrós Ögn Ágústsdóttir sem útskrifast af Náttúrufræðibraut með 9,1 í meðaleinkunn. Innlent 24.5.2019 20:58 Helga Lind Mar nýr framkvæmdastjóri SHÍ Þá mun Kolfinna Tómasdóttir taka við stöðu alþjóðafulltrúa og Kristín Nanna Einarsdóttir verður ritstjóri Stúdentablaðsins. Innlent 24.5.2019 20:55 Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. Innlent 24.5.2019 13:35 Skólastarfið í Úlfarsárdal í uppnámi Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir það mikil vonbrigði að vita að afhending hluta skólahúsnæðis verði ekki tilbúið á þeim tíma sem til stóð. Innlent 24.5.2019 11:34 Úr kennslu í Skagafirði á skólabekk í Stanford Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun. Innlent 24.5.2019 02:02 Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02 Stækkum þar sem allt er að stækka! Garðabær er að stækka. Kópavogur er að stækka. Hafnarfjörður er að stækka. Skoðun 23.5.2019 02:01 Reif upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar og Jóns Atla á ráðstefnu Mótmælandi greip upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Jóns Atla Benediktssonar, rektor Háskóla Íslands á setningarathöfn ráðstefnu sem haldin er þessa dagana í Reykjavík. Innlent 22.5.2019 17:28 „Þú ert sigurvegari ef þú klárar námið!“ Opið hús verður hjá Mími þriðjudaginn 4. júní. Kennarar, náms- og starfsráðgjafar og verkefnastjórar munu kynna Menntastoðir hjá Mími og svara spurningum um námsbrautina sem hefst í haust bæði í staðnámi og fjarnámi. Lífið kynningar 21.5.2019 16:42 Efast stórlega um að foreldrar átti sig á að frí bitni á námi Formaður Skólastjórafélags Íslands hefur þungar áhyggjur af því að foreldrar geti tekið börn úr skóla til að fara í frí. Formaður Velferðarvaktarinnar kallar eftir vitundarvakningu. Tillögur Velferðarvaktarinnar eru komnar inn á borð stýrihóps stjórnarráðsins að beiðni Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Innlent 21.5.2019 05:48 Borgin bregðist ekki við athugasemdum Umhverfis- og skipulagssvið hefur ekki brugðist við athugasemdum Heilbrigðiseftirlitsins frá árinu 2018. Innlent 21.5.2019 05:51 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 141 ›
Arkítektar HR sýknaðir af 250 milljóna bótakröfu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað arkítektastofurnar Arkís arkitekta o Henning Larsen Architects af 250 milljóna krónu bótakröfu Grunnstoða ehf, fasteignafélags Háskólans í Reykjavík. Háskólinn taldi að rekja mætti galla á loftræstikerfi, galla á hitakerfi og sprungur í gólfi í húsnæði Háskólans til ófullnægjandi hönnunar Arkís og Henning Larsen Architects. Innlent 6.6.2019 13:03
Líkir sögu skóla án aðgreiningar við kennitöluflakk Formaður Kennarasambands Íslands lýsir yfir neyðarástandi. Innlent 5.6.2019 13:03
Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Innlent 4.6.2019 16:40
Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. Innlent 4.6.2019 02:00
Færri umsóknir en í fyrra Umsóknir í háskólanám við Háskólann á Akureyri eru eilítið færri en árið á undan. Umsóknarfrestur í flesta háskóla landsins rennur út á morgun. Innlent 4.6.2019 02:00
Bjarni Már nýr prófessor við lagadeild HR Bjarni Már Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Viðskipti innlent 3.6.2019 10:37
Nemendafjöldi í Pólska skólanum sexfaldast Áratugur síðan skólinn var stofnaður. Sótt um styrk t fyrir næstu kynslóð Pólverja. Innlent 3.6.2019 02:02
379 nýstúdentar útskrifaðir frá MR Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó föstudaginn 31. maí. Innlent 1.6.2019 17:23
Fimm MR-ingar skipa eðlisfræðilandsliðið Íslenskt landslið mun taka þátt í Ólympíuleikunum í Eðlisfræði (IPhO) sem fram fara í Tel Aviv í Ísrael 6. til 15. júlí næstkomandi. Mótið er árlegt mót fyrir afburðanemendur í eðlisfræði yngri en 20 ára. Innlent 31.5.2019 19:14
Dúxaði með hæstu meðaleinkunn í sögu Kvennaskólans Dúx Kvennaskólans í ár er Inga Lilja Ásgeirsdóttir og útskrifaðist hún með meðaleinkunnina 9,86. Innlent 31.5.2019 11:27
Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. Innlent 29.5.2019 09:07
Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. Innlent 28.5.2019 11:36
Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. Innlent 27.5.2019 12:34
„Sjálfstraustið er mikilvægt en sjálfsefinn er hættulegur“ Guðjón Ari Logason, sem útskrifaðist frá skólanum við hátíðlega athöfn í Háskólabíói síðasta laugardag. Innlent 28.5.2019 14:09
„Allir misstu andlitið nema amma“ Birna Filippía Steinarsdóttir er dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Birna segir árangurinn hafa komið sér á óvart. Innlent 28.5.2019 07:54
Vilja jafna vægi sveinsprófs og stúdentsprófs Ráðherrann lýsti ánægju sinni með málið og segir það mikilvægt að fjölga útskriftarnemum á tæknisviði, ásamt því að undirstrika mikilvægi fólks sem hefur lokið námi við meira enn eitt fag á vinnumarkaðinum. Innlent 28.5.2019 02:01
Gjaldþrot Hraðbrautarfélags nemur rúmum milljarði Rétt tæp þrjú prósent fengust upp í almennar kröfur í þrotabú fasteignafélagsins Faxafen ehf. Viðskipti innlent 27.5.2019 11:15
Dúxinn á Ísafirði kom öllum á óvart með að bresta í söng Pétur Ernir Svavarsson kom foreldrum sínum í opna skjöldu. Innlent 27.5.2019 11:21
218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju. Innlent 25.5.2019 15:14
Dúxaði í FÁ með 9,1 í meðaleinkunn Brautskráning Fjölbrautaskólans við Ármúla fór fram í dag og útskrifuðust þar 118 nemendur. Dúx skólans á vorönn er Ástrós Ögn Ágústsdóttir sem útskrifast af Náttúrufræðibraut með 9,1 í meðaleinkunn. Innlent 24.5.2019 20:58
Helga Lind Mar nýr framkvæmdastjóri SHÍ Þá mun Kolfinna Tómasdóttir taka við stöðu alþjóðafulltrúa og Kristín Nanna Einarsdóttir verður ritstjóri Stúdentablaðsins. Innlent 24.5.2019 20:55
Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. Innlent 24.5.2019 13:35
Skólastarfið í Úlfarsárdal í uppnámi Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir það mikil vonbrigði að vita að afhending hluta skólahúsnæðis verði ekki tilbúið á þeim tíma sem til stóð. Innlent 24.5.2019 11:34
Úr kennslu í Skagafirði á skólabekk í Stanford Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun. Innlent 24.5.2019 02:02
Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02
Stækkum þar sem allt er að stækka! Garðabær er að stækka. Kópavogur er að stækka. Hafnarfjörður er að stækka. Skoðun 23.5.2019 02:01
Reif upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar og Jóns Atla á ráðstefnu Mótmælandi greip upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Jóns Atla Benediktssonar, rektor Háskóla Íslands á setningarathöfn ráðstefnu sem haldin er þessa dagana í Reykjavík. Innlent 22.5.2019 17:28
„Þú ert sigurvegari ef þú klárar námið!“ Opið hús verður hjá Mími þriðjudaginn 4. júní. Kennarar, náms- og starfsráðgjafar og verkefnastjórar munu kynna Menntastoðir hjá Mími og svara spurningum um námsbrautina sem hefst í haust bæði í staðnámi og fjarnámi. Lífið kynningar 21.5.2019 16:42
Efast stórlega um að foreldrar átti sig á að frí bitni á námi Formaður Skólastjórafélags Íslands hefur þungar áhyggjur af því að foreldrar geti tekið börn úr skóla til að fara í frí. Formaður Velferðarvaktarinnar kallar eftir vitundarvakningu. Tillögur Velferðarvaktarinnar eru komnar inn á borð stýrihóps stjórnarráðsins að beiðni Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Innlent 21.5.2019 05:48
Borgin bregðist ekki við athugasemdum Umhverfis- og skipulagssvið hefur ekki brugðist við athugasemdum Heilbrigðiseftirlitsins frá árinu 2018. Innlent 21.5.2019 05:51