Erlendar Leikmaður Larissa látinn - hjartaáfall talin dánarorsök Gríska félagið Larissa, sem beið lægri hlut gegn KR í Evrópudeild UEFA í sumar, tilkynnti í dag að framherjinn Antonio de Nigris væri látinn. Fótbolti 16.11.2009 11:26 Mayweather Jr. er tilbúinn að mæta Pacquiao Góður möguleiki er fyrir hendi að draumabardagi margra hnefaleikaunnenda verði að veruleika ef marka má nýlegt viðtali við hinn ósigraða Floyd Mayweather Jr. þar sem hann kveðst reiðubúinn að mæta nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara Manny „Pac-Man“ Pacquiao í hringnum. Sport 16.11.2009 09:56 Roach: Cotto verður pottþétt rotaður Freddie Roach hnefaleikaþjálfari er sannfærður um að skjólstæðingur sinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao muni vinna WBO-titilbardaga sinn í veltivigt gegn núverandi meistaranum Miguel Cotto. Sport 13.11.2009 19:02 NFL bannar Captain Morgan fagnið - myndband Það hefur færst í aukana að stórfyrirtæki fái leikmenn í NFL-deildinni til þess að fagna snertimörkum á þann hátt að fagnið auglýsi vörur þeirra. Sport 13.11.2009 09:20 Pacquiao: Ég hef aldrei verið í betra formi en nú Hnefaleikamaðurinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao er bjartsýnn fyrir WBO-veltivigtar titilbardaga sinn gegn Miguel Cotto í Las Vegas á aðfararnótt sunnudags og kveðst aldrei hafa verið í betra formi en nú. Sport 12.11.2009 17:16 Fúlskeggjaður Phelps fékk silfur Michael Phelps tókst að ná sér í silfur á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug þar sem hann hefur átt afar misjöfnu gengi að fagna. Sport 12.11.2009 11:00 Nú var lukkan ekki á bandi GOG - Ásgeir Örn með þrjú mörk Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG urðu að sætta sig við 24-23 tap gegn Århus GF í danska handboltanum í kvöld en sigurmark Árósarmanna kom á síðustu sekúndu leiksins. Handbolti 11.11.2009 22:42 Haye stefnir á að mæta Klitschko bróður á Wembley Hnefaleikamaðurinn og nýkrýndur WBA-heimsmeistari í þungavigt lætur sig nú dreyma um að mæta öðrum hvorum Klitschko bræðranna á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Sport 10.11.2009 20:03 NFL: Colts og Saints enn ósigruð Indianapolis Colts og New Orleans Saints eru enn með fullkominn árangur í NFL-deildinni eftir leiki helgarinnar. Bæði lið máttu þó hafa fyrir hlutunum í gær. Sport 9.11.2009 10:04 Davíð vigtaðist tæpum 45 kílóum léttari en Golíat Hnefaleikakapparnir David Haye og Nikolai Valuev voru vigtaðir í Nürnberg í Þýskalandi í dag fyrir bardaga kappanna sem fram fer á laugardagskvöld. Sport 6.11.2009 16:41 Cotto: Mér er alveg sama hvað veðbankarnir segja WBO-veltivigtarmeistarinn Miguel Cotto frá Púertó Ríkó er hvergi banginn fyrir bardaga sinn gegn Manny „Pac-Man“ Pacquiao frá Filippseyjum þann 14. nóvember. Sport 6.11.2009 14:49 Padilla skaut ekki sjálfan sig - kennarinn hans skaut hann Vísir greindi frá því í gær að hafnaboltamaðurinn Vicente Padilla hefði skotið sjálfan sig í lærið í veiðiferð í Níkaragúa. Í dag kom í ljós að þær fréttir voru stórlega ýktar. Sport 5.11.2009 15:03 Yankees vann sinn 27. meistaratitil New York Yankees varð í nótt bandarískur hafnaboltameistari eftir sigur á Philadelphia Phillies í úrslitarimmu liðanna, 4-2. Sport 5.11.2009 10:01 Haye: Ég mun standa við stóru orðin í hringnum Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur líst því yfir að hann muni fylgja eftir yfirlýsingum sínum fyrir bardagann við rússneska risann Nikolai Valuev þegar í hringinn er komið. Sport 4.11.2009 16:46 Hafnaboltamaður skaut sjálfan sig í veiðiferð Hafnaboltamaðurinn Vicente Padilla, leikmaður LA Dodgers, skellti sér í frí til heimalandsins, Níkaragúa, eftir að hafnaboltatímabilinu lauk. Sport 4.11.2009 15:59 Tyson segir hæðina ekki skipta neinu máli - útilokar að snúa aftur Hnefaleikagoðsögnin „Iron“ Mike Tyson hefur gefið Bretanum David Haye byr undir báða vængi fyrir bardaga sinn gegn rússneska risanum Nikolai Valuev. Sport 4.11.2009 11:16 Phillies svaraði fyrir sig Fimmti leikurinn í úrslitarimmu Philadelphia Phillies og New York Yankees um bandaríska meistaratitilinn í hafnabolta fór fram í nótt. Yankees hefði tryggt sér titilinn með sigri en Phillies náði að svara fyrir sig eftir þrjá tapleiki í röð og vann, 8-6. Sport 3.11.2009 09:04 Favre sigraði í endurkomunni til Green Bay Augu bandarískra íþróttaáhugamanna voru öll í Green Bay í gær. Þá snéri Brett Favre aftur á sinn gamla heimavöll og að þessu sinni í búningi nágrannaliðsins, Minnesota Vikings. Sport 2.11.2009 18:51 Murray: Agassi er enn hetjan mín Breski tenniskappinn Andy Murray segir að Andre Agassi sé enn hetja í sínum augum þó svo að sá síðarnefndi hafi greint frá eiturlyfjanoktun sinni. Sport 2.11.2009 14:55 Yankees með pálmann í höndunum New York Yankees er komið með 3-1 forystu í úrslitaeinvígi liðsins gegn Philadelphia Phillies um bandaríska meistaratitilinn í hafnabolta. Sport 2.11.2009 11:44 Serena hafði betur í úrslitaleik gegn systur sinni Það var vel við hæfi að systurnar sigursælu Serena og Venus Williams frá Bandaríkjunum myndu reka lokahöggið á tennistímabilið þegar þær mættust í úrslitaleik á Sony Ericsson mótinu í Doha í Katar í dag. Sport 1.11.2009 22:45 Williams systur mætast í úrslitaleik í Doha í dag Systurnar Serena og Venus Williams frá Bandaríkjunum mætast á tennisvellinum í 23. skipti á ferli sínum í dag þegar þær keppa í úrslitaleik Sony Ericsson mótsins í Doha í Katar. Sport 1.11.2009 10:41 Federer og Nadal hneykslaðir á uppljóstrun Agassi Bestu tenniskappar heimsins í dag Svisslendingurinn Roger Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa báðir líst yfir vonbrigðum sínum með nýlega uppljóstrun fyrrum tenniskappans Andre Agassi. Sport 31.10.2009 11:28 Leik Dinamo Kiev og Inter frestað útaf svínaflensu? Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út að verið sé að vinna í því að fresta leik Dinamo Kiev og Inter sem fara á fram í Meistaradeild Evrópu á næstkomandi miðvikudag vegna mikillar útbreiðslu svínaflensunar í landinu. Fótbolti 30.10.2009 16:45 Pacquiao: Viss um að Mayweather vill ekki mæta mér Hnefaleikamaðurinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao skaut föstum skotum að hinum ósigraða Floyd Mayweather Jr. á blaðamannafundi fyrir bardaga sinn gegn Angel Cotto sem fram fer 14. nóvember. Sport 30.10.2009 11:25 Agassi viðurkennir notkun metamfetamíns - laug sig út úr vandræðum Tenniskappinn Andre Agassi, sem lagði tennisspaðann á hillunna árið 2006, viðurkennir í nýrri ævisögu sinni að hafa notað eiturlyfið metamfetamín. Sport 28.10.2009 09:54 Búið að reka Ramos eftir aðeins sex vikur í starfi Knattspyrnustjórinn Juande Ramos hefur ekki fengið langan tíma til þess að átta sig á hlutunum hjá CSKA Moskvu en hann var rekinn í dag eftir aðeins sex vikur í starfi. Fótbolti 26.10.2009 11:56 Pac-Man þurfti að flýja fellibyl í undirbúningi sínum fyrir Cotto Hnefaleikaþjálfarinn Freddie Roach hefur staðfest að skjólstæðingur sinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao sé kominn heilu og höldnu til Los Angeles til þess að klára síðustu tvær vikurnar í undirbúningi sínum fyrir bardagann við Miguel Cotto um WBO-veltivigtarbeltið 14. nóvember. Sport 26.10.2009 09:18 Leik PSG frestað vegna svínaflensu - leikmenn liðsins settir í sóttkví Stórleik Paris St. Germain gegn Marseille í frönsku úrvalsdeildinni var í gær frestað eftir að leikmenn PSG greindust með svínaflensuna en allur leikmannahópur og aðstandendur félagsins sem ferðaðist til Marseille er nú í sóttkví. Fótbolti 26.10.2009 08:45 Middlesbrough staðfestir ráðningu Gordon Strachan Enska b-deildarfélagið hefur loksins staðfest að Skotinn Gordon Strachan verði nýr knattspyrnustjóri félagsins en hann tekur við starfi Gareth Southgate sem var rekinn á dögunum. Fótbolti 26.10.2009 08:55 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 264 ›
Leikmaður Larissa látinn - hjartaáfall talin dánarorsök Gríska félagið Larissa, sem beið lægri hlut gegn KR í Evrópudeild UEFA í sumar, tilkynnti í dag að framherjinn Antonio de Nigris væri látinn. Fótbolti 16.11.2009 11:26
Mayweather Jr. er tilbúinn að mæta Pacquiao Góður möguleiki er fyrir hendi að draumabardagi margra hnefaleikaunnenda verði að veruleika ef marka má nýlegt viðtali við hinn ósigraða Floyd Mayweather Jr. þar sem hann kveðst reiðubúinn að mæta nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara Manny „Pac-Man“ Pacquiao í hringnum. Sport 16.11.2009 09:56
Roach: Cotto verður pottþétt rotaður Freddie Roach hnefaleikaþjálfari er sannfærður um að skjólstæðingur sinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao muni vinna WBO-titilbardaga sinn í veltivigt gegn núverandi meistaranum Miguel Cotto. Sport 13.11.2009 19:02
NFL bannar Captain Morgan fagnið - myndband Það hefur færst í aukana að stórfyrirtæki fái leikmenn í NFL-deildinni til þess að fagna snertimörkum á þann hátt að fagnið auglýsi vörur þeirra. Sport 13.11.2009 09:20
Pacquiao: Ég hef aldrei verið í betra formi en nú Hnefaleikamaðurinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao er bjartsýnn fyrir WBO-veltivigtar titilbardaga sinn gegn Miguel Cotto í Las Vegas á aðfararnótt sunnudags og kveðst aldrei hafa verið í betra formi en nú. Sport 12.11.2009 17:16
Fúlskeggjaður Phelps fékk silfur Michael Phelps tókst að ná sér í silfur á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug þar sem hann hefur átt afar misjöfnu gengi að fagna. Sport 12.11.2009 11:00
Nú var lukkan ekki á bandi GOG - Ásgeir Örn með þrjú mörk Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG urðu að sætta sig við 24-23 tap gegn Århus GF í danska handboltanum í kvöld en sigurmark Árósarmanna kom á síðustu sekúndu leiksins. Handbolti 11.11.2009 22:42
Haye stefnir á að mæta Klitschko bróður á Wembley Hnefaleikamaðurinn og nýkrýndur WBA-heimsmeistari í þungavigt lætur sig nú dreyma um að mæta öðrum hvorum Klitschko bræðranna á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Sport 10.11.2009 20:03
NFL: Colts og Saints enn ósigruð Indianapolis Colts og New Orleans Saints eru enn með fullkominn árangur í NFL-deildinni eftir leiki helgarinnar. Bæði lið máttu þó hafa fyrir hlutunum í gær. Sport 9.11.2009 10:04
Davíð vigtaðist tæpum 45 kílóum léttari en Golíat Hnefaleikakapparnir David Haye og Nikolai Valuev voru vigtaðir í Nürnberg í Þýskalandi í dag fyrir bardaga kappanna sem fram fer á laugardagskvöld. Sport 6.11.2009 16:41
Cotto: Mér er alveg sama hvað veðbankarnir segja WBO-veltivigtarmeistarinn Miguel Cotto frá Púertó Ríkó er hvergi banginn fyrir bardaga sinn gegn Manny „Pac-Man“ Pacquiao frá Filippseyjum þann 14. nóvember. Sport 6.11.2009 14:49
Padilla skaut ekki sjálfan sig - kennarinn hans skaut hann Vísir greindi frá því í gær að hafnaboltamaðurinn Vicente Padilla hefði skotið sjálfan sig í lærið í veiðiferð í Níkaragúa. Í dag kom í ljós að þær fréttir voru stórlega ýktar. Sport 5.11.2009 15:03
Yankees vann sinn 27. meistaratitil New York Yankees varð í nótt bandarískur hafnaboltameistari eftir sigur á Philadelphia Phillies í úrslitarimmu liðanna, 4-2. Sport 5.11.2009 10:01
Haye: Ég mun standa við stóru orðin í hringnum Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur líst því yfir að hann muni fylgja eftir yfirlýsingum sínum fyrir bardagann við rússneska risann Nikolai Valuev þegar í hringinn er komið. Sport 4.11.2009 16:46
Hafnaboltamaður skaut sjálfan sig í veiðiferð Hafnaboltamaðurinn Vicente Padilla, leikmaður LA Dodgers, skellti sér í frí til heimalandsins, Níkaragúa, eftir að hafnaboltatímabilinu lauk. Sport 4.11.2009 15:59
Tyson segir hæðina ekki skipta neinu máli - útilokar að snúa aftur Hnefaleikagoðsögnin „Iron“ Mike Tyson hefur gefið Bretanum David Haye byr undir báða vængi fyrir bardaga sinn gegn rússneska risanum Nikolai Valuev. Sport 4.11.2009 11:16
Phillies svaraði fyrir sig Fimmti leikurinn í úrslitarimmu Philadelphia Phillies og New York Yankees um bandaríska meistaratitilinn í hafnabolta fór fram í nótt. Yankees hefði tryggt sér titilinn með sigri en Phillies náði að svara fyrir sig eftir þrjá tapleiki í röð og vann, 8-6. Sport 3.11.2009 09:04
Favre sigraði í endurkomunni til Green Bay Augu bandarískra íþróttaáhugamanna voru öll í Green Bay í gær. Þá snéri Brett Favre aftur á sinn gamla heimavöll og að þessu sinni í búningi nágrannaliðsins, Minnesota Vikings. Sport 2.11.2009 18:51
Murray: Agassi er enn hetjan mín Breski tenniskappinn Andy Murray segir að Andre Agassi sé enn hetja í sínum augum þó svo að sá síðarnefndi hafi greint frá eiturlyfjanoktun sinni. Sport 2.11.2009 14:55
Yankees með pálmann í höndunum New York Yankees er komið með 3-1 forystu í úrslitaeinvígi liðsins gegn Philadelphia Phillies um bandaríska meistaratitilinn í hafnabolta. Sport 2.11.2009 11:44
Serena hafði betur í úrslitaleik gegn systur sinni Það var vel við hæfi að systurnar sigursælu Serena og Venus Williams frá Bandaríkjunum myndu reka lokahöggið á tennistímabilið þegar þær mættust í úrslitaleik á Sony Ericsson mótinu í Doha í Katar í dag. Sport 1.11.2009 22:45
Williams systur mætast í úrslitaleik í Doha í dag Systurnar Serena og Venus Williams frá Bandaríkjunum mætast á tennisvellinum í 23. skipti á ferli sínum í dag þegar þær keppa í úrslitaleik Sony Ericsson mótsins í Doha í Katar. Sport 1.11.2009 10:41
Federer og Nadal hneykslaðir á uppljóstrun Agassi Bestu tenniskappar heimsins í dag Svisslendingurinn Roger Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa báðir líst yfir vonbrigðum sínum með nýlega uppljóstrun fyrrum tenniskappans Andre Agassi. Sport 31.10.2009 11:28
Leik Dinamo Kiev og Inter frestað útaf svínaflensu? Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út að verið sé að vinna í því að fresta leik Dinamo Kiev og Inter sem fara á fram í Meistaradeild Evrópu á næstkomandi miðvikudag vegna mikillar útbreiðslu svínaflensunar í landinu. Fótbolti 30.10.2009 16:45
Pacquiao: Viss um að Mayweather vill ekki mæta mér Hnefaleikamaðurinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao skaut föstum skotum að hinum ósigraða Floyd Mayweather Jr. á blaðamannafundi fyrir bardaga sinn gegn Angel Cotto sem fram fer 14. nóvember. Sport 30.10.2009 11:25
Agassi viðurkennir notkun metamfetamíns - laug sig út úr vandræðum Tenniskappinn Andre Agassi, sem lagði tennisspaðann á hillunna árið 2006, viðurkennir í nýrri ævisögu sinni að hafa notað eiturlyfið metamfetamín. Sport 28.10.2009 09:54
Búið að reka Ramos eftir aðeins sex vikur í starfi Knattspyrnustjórinn Juande Ramos hefur ekki fengið langan tíma til þess að átta sig á hlutunum hjá CSKA Moskvu en hann var rekinn í dag eftir aðeins sex vikur í starfi. Fótbolti 26.10.2009 11:56
Pac-Man þurfti að flýja fellibyl í undirbúningi sínum fyrir Cotto Hnefaleikaþjálfarinn Freddie Roach hefur staðfest að skjólstæðingur sinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao sé kominn heilu og höldnu til Los Angeles til þess að klára síðustu tvær vikurnar í undirbúningi sínum fyrir bardagann við Miguel Cotto um WBO-veltivigtarbeltið 14. nóvember. Sport 26.10.2009 09:18
Leik PSG frestað vegna svínaflensu - leikmenn liðsins settir í sóttkví Stórleik Paris St. Germain gegn Marseille í frönsku úrvalsdeildinni var í gær frestað eftir að leikmenn PSG greindust með svínaflensuna en allur leikmannahópur og aðstandendur félagsins sem ferðaðist til Marseille er nú í sóttkví. Fótbolti 26.10.2009 08:45
Middlesbrough staðfestir ráðningu Gordon Strachan Enska b-deildarfélagið hefur loksins staðfest að Skotinn Gordon Strachan verði nýr knattspyrnustjóri félagsins en hann tekur við starfi Gareth Southgate sem var rekinn á dögunum. Fótbolti 26.10.2009 08:55