Körfuboltakvöld Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. Körfubolti 19.5.2023 09:30 „Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. Körfubolti 16.5.2023 09:00 Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. Körfubolti 15.5.2023 22:05 Subway Körfuboltakvöld: Hefði Drungilas átt að fá brottvísun? Tindastóll bar sigurorð af Val í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar í gærkvöldi. Atvik á milli Adomas Drungilas og Kristófer Acox varð að umfjöllunarefni í Subway Körfuboltakvöldi eftir leik. Körfubolti 7.5.2023 08:00 Finnur Freyr hreinskilinn: Mér finnst við búnir að vera lélegir Finnur Freyr Stefánsson hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla á sjö tímabilum sem þjálfari í úrvalsdeild karla og nú er hann kominn einu skrefi nær þeim sjöunda. Körfubolti 3.5.2023 11:30 „Fer enginn í fjölmiðla og reynir að sverta mitt mannorð“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, ræddi ásakanir Lárusar Jónssonar, þjálfara Þórs, í sinn garð eftir oddaleik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld. Körfubolti 3.5.2023 09:01 „Úr þessu sjónarhorni finnst mér mjög sérstakt hvernig hann er að koma sér í burtu“ Jordan Semple var heillum horfinn þegar Þór Þorlákshöfn tók á móti Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær. Semple fór úr axlarlið eftir samskipti sín við Kristófer Acox í þriðja leik liðanna og gat augljóslega ekki beitt sér af fullum krafti í leik gærdagsins. Körfubolti 1.5.2023 10:15 Sáttur í Þorlákshöfn: „Fékk svo tækifæri hér sem ég hef nýtt að fullu“ „Við komum út og spiluðum af mikilli orku, fyrirliðinn okkar setti þrjá þrista en þeir komu til baka. Mér leið eins og í hvert skipti sem fórum á skrið þá komu þeir allaf til baka,“ sagði Jordan Semple í viðtali við Körfuboltakvöld eftir frækinn sigur Þórs Þorlákshafnar á Val í gær, þriðjudag. Körfubolti 25.4.2023 16:32 Nýtt rapplag fyrir Njarðvík og bolir til heiðurs goðsögn félagsins Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld. Þeir geta hlustað á nýtt Njarðvíkurlag til að koma sér í gírinn og sérstakir bolir til heiðurs Loga Gunnarssyni eru einnig komnir í umferð. Körfubolti 4.4.2023 16:00 Harma mikla blóðtöku fyrir Keflavík: „Dómarinn ætti bara að skammast sín“ „Þetta er svo vitavonlaust og galið að maður á eiginlega ekki til orð,“ sagði Sævar Sævarsson í Subway Körfuboltakvöldi um þá ákvörðun dómara að vísa Herði Axel Vilhjálmssyni úr húsi eftir að leik Keflavíkur og Njarðvíkur lauk í síðustu viku. Körfubolti 3.4.2023 10:31 Bestu tilþrif tímabilsins: „Íþróttamennskan er komin á eitthvað allt annað stig“ Körfuboltakvöld var á sínum stað í gærkvöldi eftir að lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta fór fram á föstudagskvöld. Í þættinum var meðal annars farið yfir tíu bestu tilþrif tímabilsins. Körfubolti 2.4.2023 23:30 Öskruðu á hvort annað í leikhléi Njarðvíkur: „Vont að horfa á þetta“ Fólki var heitt í hamsi í leikhléi sem Njarðvík tók í leiknum gegn Val í lokaumferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í gærkvöld, eins og sjá mátti í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 30.3.2023 13:31 „Eru rjóminn af Íslendingunum“ Frábær samvinna Kára Jónssonar og Kristófers Acox var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Körfubolti 27.3.2023 07:01 „Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. Körfubolti 26.3.2023 23:01 Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. Körfubolti 26.3.2023 12:45 Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Körfubolti 25.3.2023 23:41 Tilþrif vikunnar í Subway Körfuboltakvöldi: Svakalegar troðslur frá Kristófer Acox Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Körfubolti 25.3.2023 12:00 Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: „Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild“ „Það er stór helgi framundan í körfuboltasamfélaginu. Ákvarðanir sem verða teknar um helgina eru mikilvægar, bæði í karla- og ekki síst í kvennaboltanum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds kvenna en um helgina fer ársþing KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fram. Körfubolti 24.3.2023 23:30 Teitur segir Basile bestan í vetur: „Ég þarf ekkert að rökstyðja það“ „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Að þessu sinni var spurt hvort Keyshawn Woods hentaði úrslitakeppninni, hvort tvíeykið menn vildu frekar, hvaða lið kemst ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla, hver sé besti leikmaður deildarinnar og hvað skiptir mestu máli þegar það eru bara tveir leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Körfubolti 20.3.2023 23:31 Körfuboltakvöld: Tilþrifasúpa í Þorlákshöfn Körfuboltakvöld gerði upp 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta síðastliðið föstudagskvöld og að sjálfsögðu var farið yfir tilþrif umferðarinnar. Níu bestu tilþrif 20. umferðar litu dagsins ljós og sex þeirra komu úr einum og sama leiknum í Þorlákshöfn. Körfubolti 19.3.2023 12:31 „Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. Körfubolti 19.3.2023 09:01 Rúnar og reglurnar sýndu að troðslan „sem hætti við“ var réttilega dæmd af Rúnar Birgir Gíslason, FIBA eftirlitsmaður, hefur leiðrétt strákana í Körfuboltakvöldi sem voru ekki alveg með leikreglurnar á hreinu á dögunum. Körfubolti 13.3.2023 13:30 „Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“ Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins. Körfubolti 13.3.2023 12:01 „KR þarf að viðurkenna mistökin sem voru gerð“ Eitt sigursælasta lið íslenskrar íþróttasögu er fallið úr efstu deild en það varð ljóst í nítjándu umferð Subway deildarinnar í körfubolta í síðustu viku þegar KR féll úr deildinni. Körfubolti 13.3.2023 07:01 „Takið ákvörðun og setjið hana í tíu ár“ Stóru málin voru krufin til mergjar að venju í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla á Stöð 2 Sport. Körfubolti 12.3.2023 23:31 „Þú ert bara ekki að dekka neinn“ Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar. Körfubolti 12.3.2023 11:00 Tilþrif 19. umferðar: Varin skot sem glöddu augað Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir tilþrif vikunnar í 19. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 11.3.2023 23:01 Allt um leikjamet Sigrúnar: „Geggjað að vera með henni í liði“ Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti leikjametið í efstu deild kvenna í körfubolta í leik með Haukum í síðustu umferð Subway deild kvenna og afrek hennar var tekið fyrir í Körfuboltakvöldi kvenna. Körfubolti 10.3.2023 11:01 Valdi bestu liðin skipuð uppöldum leikmönnum Þrjú félög gætu sett saman mjög öflug fimm mannna lið ef þau fengju að kalla til alla sína uppöldu stráka. Körfubolti 9.3.2023 16:31 „Á ég að gera þetta, á ég að gera þetta? Já ég ætla að gera þetta“ Að venju valdi Körfuboltakvöld helstu tilþrif umferðarinnar eftir að 18. umferð í Subway deild karla í körfubolta lauk. Tilþrif umferðarinnar komu að þessu sinni úr Smáranum þar sem Breiðablik og Tindastóll mættust. Körfubolti 7.3.2023 23:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 21 ›
Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. Körfubolti 19.5.2023 09:30
„Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. Körfubolti 16.5.2023 09:00
Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. Körfubolti 15.5.2023 22:05
Subway Körfuboltakvöld: Hefði Drungilas átt að fá brottvísun? Tindastóll bar sigurorð af Val í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar í gærkvöldi. Atvik á milli Adomas Drungilas og Kristófer Acox varð að umfjöllunarefni í Subway Körfuboltakvöldi eftir leik. Körfubolti 7.5.2023 08:00
Finnur Freyr hreinskilinn: Mér finnst við búnir að vera lélegir Finnur Freyr Stefánsson hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla á sjö tímabilum sem þjálfari í úrvalsdeild karla og nú er hann kominn einu skrefi nær þeim sjöunda. Körfubolti 3.5.2023 11:30
„Fer enginn í fjölmiðla og reynir að sverta mitt mannorð“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, ræddi ásakanir Lárusar Jónssonar, þjálfara Þórs, í sinn garð eftir oddaleik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld. Körfubolti 3.5.2023 09:01
„Úr þessu sjónarhorni finnst mér mjög sérstakt hvernig hann er að koma sér í burtu“ Jordan Semple var heillum horfinn þegar Þór Þorlákshöfn tók á móti Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær. Semple fór úr axlarlið eftir samskipti sín við Kristófer Acox í þriðja leik liðanna og gat augljóslega ekki beitt sér af fullum krafti í leik gærdagsins. Körfubolti 1.5.2023 10:15
Sáttur í Þorlákshöfn: „Fékk svo tækifæri hér sem ég hef nýtt að fullu“ „Við komum út og spiluðum af mikilli orku, fyrirliðinn okkar setti þrjá þrista en þeir komu til baka. Mér leið eins og í hvert skipti sem fórum á skrið þá komu þeir allaf til baka,“ sagði Jordan Semple í viðtali við Körfuboltakvöld eftir frækinn sigur Þórs Þorlákshafnar á Val í gær, þriðjudag. Körfubolti 25.4.2023 16:32
Nýtt rapplag fyrir Njarðvík og bolir til heiðurs goðsögn félagsins Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld. Þeir geta hlustað á nýtt Njarðvíkurlag til að koma sér í gírinn og sérstakir bolir til heiðurs Loga Gunnarssyni eru einnig komnir í umferð. Körfubolti 4.4.2023 16:00
Harma mikla blóðtöku fyrir Keflavík: „Dómarinn ætti bara að skammast sín“ „Þetta er svo vitavonlaust og galið að maður á eiginlega ekki til orð,“ sagði Sævar Sævarsson í Subway Körfuboltakvöldi um þá ákvörðun dómara að vísa Herði Axel Vilhjálmssyni úr húsi eftir að leik Keflavíkur og Njarðvíkur lauk í síðustu viku. Körfubolti 3.4.2023 10:31
Bestu tilþrif tímabilsins: „Íþróttamennskan er komin á eitthvað allt annað stig“ Körfuboltakvöld var á sínum stað í gærkvöldi eftir að lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta fór fram á föstudagskvöld. Í þættinum var meðal annars farið yfir tíu bestu tilþrif tímabilsins. Körfubolti 2.4.2023 23:30
Öskruðu á hvort annað í leikhléi Njarðvíkur: „Vont að horfa á þetta“ Fólki var heitt í hamsi í leikhléi sem Njarðvík tók í leiknum gegn Val í lokaumferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í gærkvöld, eins og sjá mátti í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 30.3.2023 13:31
„Eru rjóminn af Íslendingunum“ Frábær samvinna Kára Jónssonar og Kristófers Acox var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Körfubolti 27.3.2023 07:01
„Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. Körfubolti 26.3.2023 23:01
Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. Körfubolti 26.3.2023 12:45
Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Körfubolti 25.3.2023 23:41
Tilþrif vikunnar í Subway Körfuboltakvöldi: Svakalegar troðslur frá Kristófer Acox Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Körfubolti 25.3.2023 12:00
Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: „Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild“ „Það er stór helgi framundan í körfuboltasamfélaginu. Ákvarðanir sem verða teknar um helgina eru mikilvægar, bæði í karla- og ekki síst í kvennaboltanum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds kvenna en um helgina fer ársþing KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fram. Körfubolti 24.3.2023 23:30
Teitur segir Basile bestan í vetur: „Ég þarf ekkert að rökstyðja það“ „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Að þessu sinni var spurt hvort Keyshawn Woods hentaði úrslitakeppninni, hvort tvíeykið menn vildu frekar, hvaða lið kemst ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla, hver sé besti leikmaður deildarinnar og hvað skiptir mestu máli þegar það eru bara tveir leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Körfubolti 20.3.2023 23:31
Körfuboltakvöld: Tilþrifasúpa í Þorlákshöfn Körfuboltakvöld gerði upp 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta síðastliðið föstudagskvöld og að sjálfsögðu var farið yfir tilþrif umferðarinnar. Níu bestu tilþrif 20. umferðar litu dagsins ljós og sex þeirra komu úr einum og sama leiknum í Þorlákshöfn. Körfubolti 19.3.2023 12:31
„Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. Körfubolti 19.3.2023 09:01
Rúnar og reglurnar sýndu að troðslan „sem hætti við“ var réttilega dæmd af Rúnar Birgir Gíslason, FIBA eftirlitsmaður, hefur leiðrétt strákana í Körfuboltakvöldi sem voru ekki alveg með leikreglurnar á hreinu á dögunum. Körfubolti 13.3.2023 13:30
„Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“ Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins. Körfubolti 13.3.2023 12:01
„KR þarf að viðurkenna mistökin sem voru gerð“ Eitt sigursælasta lið íslenskrar íþróttasögu er fallið úr efstu deild en það varð ljóst í nítjándu umferð Subway deildarinnar í körfubolta í síðustu viku þegar KR féll úr deildinni. Körfubolti 13.3.2023 07:01
„Takið ákvörðun og setjið hana í tíu ár“ Stóru málin voru krufin til mergjar að venju í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla á Stöð 2 Sport. Körfubolti 12.3.2023 23:31
„Þú ert bara ekki að dekka neinn“ Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar. Körfubolti 12.3.2023 11:00
Tilþrif 19. umferðar: Varin skot sem glöddu augað Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir tilþrif vikunnar í 19. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 11.3.2023 23:01
Allt um leikjamet Sigrúnar: „Geggjað að vera með henni í liði“ Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti leikjametið í efstu deild kvenna í körfubolta í leik með Haukum í síðustu umferð Subway deild kvenna og afrek hennar var tekið fyrir í Körfuboltakvöldi kvenna. Körfubolti 10.3.2023 11:01
Valdi bestu liðin skipuð uppöldum leikmönnum Þrjú félög gætu sett saman mjög öflug fimm mannna lið ef þau fengju að kalla til alla sína uppöldu stráka. Körfubolti 9.3.2023 16:31
„Á ég að gera þetta, á ég að gera þetta? Já ég ætla að gera þetta“ Að venju valdi Körfuboltakvöld helstu tilþrif umferðarinnar eftir að 18. umferð í Subway deild karla í körfubolta lauk. Tilþrif umferðarinnar komu að þessu sinni úr Smáranum þar sem Breiðablik og Tindastóll mættust. Körfubolti 7.3.2023 23:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent