Fæðingarorlof Opið bréf til norrænna þingmanna um norrænt samstarf um vinnumarkað og velferð Nýdoktor á hugvísindasviði Háskóla Íslands skrifar um fæðingarorlof og norrænt samstarf. Skoðun 8.9.2020 14:01 Ertu að fjölga þér? Lestu þetta fyrst Frumburður minn byrjaði í leikskóla í síðustu viku á frábærri deild. Hann verður 21 mánaða í lok ágúst. Í 21 mánuð hefur hann notið félagsskapar foreldra sinna, verið hjá ömmu og afa, frændum og frænkum. Skoðun 19.8.2020 13:19 Lögreglumaður á Selfossi missti af fæðingu dóttur sinnar vegna kórónuveirunnar Símon Geirsson, lögreglumaður á Selfossi missti af fæðingu dóttur sinnar og útskrift sinni úr lögreglunámi við Háskólann á Akureyri á dögunum því hann þurfti að vera í einangrun vegna kórónuveirunnar. Innlent 12.7.2020 20:31 Bara óvarið kynlíf í desember! Þegar mér varð ljóst að ég ætti von á mínu fyrsta barni í janúar fyllti það mig gleði af mörgum ástæðum. Meðal annars var ég ánægð með hvað við foreldrarnir höfðum „skipulagt“ þessa tímasetningu vel. Skoðun 24.6.2020 08:01 Árangur laga um fæðingar- og foreldraorlof Á vordögum 2000 samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust lög um fæðingar- og foreldraorlof. Í lögunum fólust nokkrar róttækar breytingar. Skoðun 9.3.2020 14:00 Gagnast lenging fæðingarorlofs öllum? Á síðustu starfsdögum sínum fyrir jól lögfesti Alþingi lengingu fæðingarorlofs á Íslandi úr níu mánuðum í tíu og er stefnan að lengja það í tólf mánuði árið 2021. Skoðun 11.2.2020 06:01 Ætla að tvöfalda fæðingarorlof finnskra feðra Fæðingarorlof feðra og mæðra verður jafnað til að auka jafnræði kynjanna á vinnumarkaði og draga úr launamun. Erlent 5.2.2020 12:31 Lenging fæðingarorlofs gagnast öllum Því meira sem við þroskumst sem samfélag og því meira sem við lærum um okkur sjálf kemur betur og betur í ljós hversu miklu máli fyrstu ár ævinnar skipta fyrir þroska barna. Skoðun 29.1.2020 07:04 Álitamál hversu langt á að ganga Félags- og barnamálaráðherra segir álitamál hversu langt eigi að ganga í að festa rétt til fæðingarorlofs við annað hvort foreldrið. Þetta er eitt af því sem haft verður í huga þegar lenging fæðingarorlofsins verður útfærð. Innlent 22.12.2019 18:18 Foreldrafrumskógur fyrstu áranna Það er rétt rúmlega eitt ár síðan ég varð móðir. Allar heimsins klisjur eru sannar, ég elska son minn meira en ég hélt að mögulegt væri og á sama tíma hef ég aldrei gert neitt jafn erfitt. Skoðun 18.12.2019 08:12 Baráttumál VG að verða að veruleika Stór þáttur í jafnréttisbaráttu og kvenfrelsi hefur verið aukið fæðingarorlof og jafn réttur kynjanna til þess að vera með barni sínu þennan dýrmæta tíma í lífi foreldris og barns. Skoðun 3.12.2019 11:03 Fæðingarorlofsfrumvarp verður lagt fram óbreytt Félagsmálaráðuneytið mun ekki gera breytingar á frumvarpi um breytta tilhögun fæðingarorlofs. Innlent 30.11.2019 02:24 Rétt forgangsröðun Í gær lauk umræðu um fjárlög næsta árs. Útgjöld ríkissjóðs verða um eitt þúsund milljarðar á næsta ári. Skoðun 27.11.2019 08:22 Gagnrýndur fyrir seinagang með fæðingarorlofsfrumvarp Í gær hófst umræða um frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um lengingu fæðingarorlofs. Innlent 27.11.2019 02:55 Frumvarp um fæðingarorlof afleitt að mati verðandi móður Frumvarp félagsmálaráðherra um lengingu fæðingarorlofs felur í sér að bæta við rétt hvors foreldris um sig. Kona sem á von á barni í byrjun næsta árs gagnrýnir ósveigjanleika í reglunum. Þetta fer gegn leiðbeiningum landlæknis um að hafa barn á brjósti út fyrsta árið og lengur ef það hentar móður og barni. Innlent 5.11.2019 07:25 Kynna frumvarp um lengingu fæðingarorlofs í samráðsgátt Frumvarp félags- og barnamálaráðherra um lengingu fæðingar- og foreldraorlofs hefur verið lagt fram til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Gerir frumvarpið ráð fyrir því að réttur foreldra lengist úr níu mánuðum í tólf. Innlent 30.10.2019 02:21 Fær ekki milljónirnar eftir uppsögn hjá Wow í aðdraganda gjaldþrotsins Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað þrotabú flugfélagsins Wow air af kröfum flugvirkja sem sagt var upp störfum hjá flugfélaginu í desember síðastliðnum, skömmu áður en félagið var tekið til gjaldþrotaskipta eins og frægt er orðið. Viðskipti innlent 29.10.2019 15:45 Föðurland: „Fæstir feður haft þetta tækifæri sem við höfum í dag“ "Þegar hann var tekinn úr henni sat ég fyrir aftan tjald með henni og við biðum saman í heila eilífð eftir því að hann byrjaði að gráta.“ Þetta segir Kristján Már um upplifun sína af fæðingu frumburðarins sem endaði í bráðakeisara. Makamál 16.10.2019 12:45 Margt sem má bæta við fæðingarorlof Í gær fékk ég mjög áhugavert og efnismikið svar við fyrirspurn um fæðingar- og foreldraorlof. Skoðun 16.10.2019 16:39 Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti "Fór í bílalúguapótek af því mér fannst eitthvað vandræðalegt að kaupa tíu óléttupróf“. Þetta segir fjölmiðlamaðurinn og leikstjórinn Fannar Sveinsson sem svarar spurningum Makamála í nýja viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 9.10.2019 09:39 Ekki hræddar um að verða óvinkonur vegna fyrirtækisins Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir kynntust á námskeiði hjá WOW og hafa nú opnað vefverslun. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:28 Föðurland: Börnin búin til af fólki með doktorsgráður "Ég upplifði það að vera stoltur, fannst lífið svo yndislegt að eiga kærustu sem var ólétt,“ segir Gestur Pálsson sem er fyrsti viðmælandi Makamála í nýjum viðtalslið sem ber nafnið Föðurland. Makamál 1.10.2019 09:35 Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. Lífið 25.9.2019 11:30 Margrét Erla Maack safnar fyrir fæðingarorlofi á Karolina Fund "Íslenska fæðingarorlofskerfið er illa hannað með tilliti til fólks með fljótandi tekjur,“ segir á Karolina Fund síðu sem stofnuð hefur verið til styrkar skemmtikraftsins Margrétar Erlu Maack og komandi fæðingarorlofs. Lífið 12.9.2019 12:35 Hestafræðingur leiðir endurskoðun á fæðingarorlofi Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað nefnd í tengslum við heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof. Innlent 22.8.2019 14:34 Bæta þurfi skilyrði til barneigna Lengja þarf fæðingarorlof, hækka hámarksgreiðslur og lækka leikskólaaldur vilji yfirvöld hækka fæðingartíðni á Íslandi. Fæðingartíðni er í sögulegu lágmarki á Íslandi en telst þó með hærra móti miðað við önnur ríki í Evrópu. Innlent 11.7.2019 02:06 « ‹ 1 2 3 4 ›
Opið bréf til norrænna þingmanna um norrænt samstarf um vinnumarkað og velferð Nýdoktor á hugvísindasviði Háskóla Íslands skrifar um fæðingarorlof og norrænt samstarf. Skoðun 8.9.2020 14:01
Ertu að fjölga þér? Lestu þetta fyrst Frumburður minn byrjaði í leikskóla í síðustu viku á frábærri deild. Hann verður 21 mánaða í lok ágúst. Í 21 mánuð hefur hann notið félagsskapar foreldra sinna, verið hjá ömmu og afa, frændum og frænkum. Skoðun 19.8.2020 13:19
Lögreglumaður á Selfossi missti af fæðingu dóttur sinnar vegna kórónuveirunnar Símon Geirsson, lögreglumaður á Selfossi missti af fæðingu dóttur sinnar og útskrift sinni úr lögreglunámi við Háskólann á Akureyri á dögunum því hann þurfti að vera í einangrun vegna kórónuveirunnar. Innlent 12.7.2020 20:31
Bara óvarið kynlíf í desember! Þegar mér varð ljóst að ég ætti von á mínu fyrsta barni í janúar fyllti það mig gleði af mörgum ástæðum. Meðal annars var ég ánægð með hvað við foreldrarnir höfðum „skipulagt“ þessa tímasetningu vel. Skoðun 24.6.2020 08:01
Árangur laga um fæðingar- og foreldraorlof Á vordögum 2000 samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust lög um fæðingar- og foreldraorlof. Í lögunum fólust nokkrar róttækar breytingar. Skoðun 9.3.2020 14:00
Gagnast lenging fæðingarorlofs öllum? Á síðustu starfsdögum sínum fyrir jól lögfesti Alþingi lengingu fæðingarorlofs á Íslandi úr níu mánuðum í tíu og er stefnan að lengja það í tólf mánuði árið 2021. Skoðun 11.2.2020 06:01
Ætla að tvöfalda fæðingarorlof finnskra feðra Fæðingarorlof feðra og mæðra verður jafnað til að auka jafnræði kynjanna á vinnumarkaði og draga úr launamun. Erlent 5.2.2020 12:31
Lenging fæðingarorlofs gagnast öllum Því meira sem við þroskumst sem samfélag og því meira sem við lærum um okkur sjálf kemur betur og betur í ljós hversu miklu máli fyrstu ár ævinnar skipta fyrir þroska barna. Skoðun 29.1.2020 07:04
Álitamál hversu langt á að ganga Félags- og barnamálaráðherra segir álitamál hversu langt eigi að ganga í að festa rétt til fæðingarorlofs við annað hvort foreldrið. Þetta er eitt af því sem haft verður í huga þegar lenging fæðingarorlofsins verður útfærð. Innlent 22.12.2019 18:18
Foreldrafrumskógur fyrstu áranna Það er rétt rúmlega eitt ár síðan ég varð móðir. Allar heimsins klisjur eru sannar, ég elska son minn meira en ég hélt að mögulegt væri og á sama tíma hef ég aldrei gert neitt jafn erfitt. Skoðun 18.12.2019 08:12
Baráttumál VG að verða að veruleika Stór þáttur í jafnréttisbaráttu og kvenfrelsi hefur verið aukið fæðingarorlof og jafn réttur kynjanna til þess að vera með barni sínu þennan dýrmæta tíma í lífi foreldris og barns. Skoðun 3.12.2019 11:03
Fæðingarorlofsfrumvarp verður lagt fram óbreytt Félagsmálaráðuneytið mun ekki gera breytingar á frumvarpi um breytta tilhögun fæðingarorlofs. Innlent 30.11.2019 02:24
Rétt forgangsröðun Í gær lauk umræðu um fjárlög næsta árs. Útgjöld ríkissjóðs verða um eitt þúsund milljarðar á næsta ári. Skoðun 27.11.2019 08:22
Gagnrýndur fyrir seinagang með fæðingarorlofsfrumvarp Í gær hófst umræða um frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um lengingu fæðingarorlofs. Innlent 27.11.2019 02:55
Frumvarp um fæðingarorlof afleitt að mati verðandi móður Frumvarp félagsmálaráðherra um lengingu fæðingarorlofs felur í sér að bæta við rétt hvors foreldris um sig. Kona sem á von á barni í byrjun næsta árs gagnrýnir ósveigjanleika í reglunum. Þetta fer gegn leiðbeiningum landlæknis um að hafa barn á brjósti út fyrsta árið og lengur ef það hentar móður og barni. Innlent 5.11.2019 07:25
Kynna frumvarp um lengingu fæðingarorlofs í samráðsgátt Frumvarp félags- og barnamálaráðherra um lengingu fæðingar- og foreldraorlofs hefur verið lagt fram til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Gerir frumvarpið ráð fyrir því að réttur foreldra lengist úr níu mánuðum í tólf. Innlent 30.10.2019 02:21
Fær ekki milljónirnar eftir uppsögn hjá Wow í aðdraganda gjaldþrotsins Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað þrotabú flugfélagsins Wow air af kröfum flugvirkja sem sagt var upp störfum hjá flugfélaginu í desember síðastliðnum, skömmu áður en félagið var tekið til gjaldþrotaskipta eins og frægt er orðið. Viðskipti innlent 29.10.2019 15:45
Föðurland: „Fæstir feður haft þetta tækifæri sem við höfum í dag“ "Þegar hann var tekinn úr henni sat ég fyrir aftan tjald með henni og við biðum saman í heila eilífð eftir því að hann byrjaði að gráta.“ Þetta segir Kristján Már um upplifun sína af fæðingu frumburðarins sem endaði í bráðakeisara. Makamál 16.10.2019 12:45
Margt sem má bæta við fæðingarorlof Í gær fékk ég mjög áhugavert og efnismikið svar við fyrirspurn um fæðingar- og foreldraorlof. Skoðun 16.10.2019 16:39
Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti "Fór í bílalúguapótek af því mér fannst eitthvað vandræðalegt að kaupa tíu óléttupróf“. Þetta segir fjölmiðlamaðurinn og leikstjórinn Fannar Sveinsson sem svarar spurningum Makamála í nýja viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 9.10.2019 09:39
Ekki hræddar um að verða óvinkonur vegna fyrirtækisins Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir kynntust á námskeiði hjá WOW og hafa nú opnað vefverslun. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:28
Föðurland: Börnin búin til af fólki með doktorsgráður "Ég upplifði það að vera stoltur, fannst lífið svo yndislegt að eiga kærustu sem var ólétt,“ segir Gestur Pálsson sem er fyrsti viðmælandi Makamála í nýjum viðtalslið sem ber nafnið Föðurland. Makamál 1.10.2019 09:35
Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. Lífið 25.9.2019 11:30
Margrét Erla Maack safnar fyrir fæðingarorlofi á Karolina Fund "Íslenska fæðingarorlofskerfið er illa hannað með tilliti til fólks með fljótandi tekjur,“ segir á Karolina Fund síðu sem stofnuð hefur verið til styrkar skemmtikraftsins Margrétar Erlu Maack og komandi fæðingarorlofs. Lífið 12.9.2019 12:35
Hestafræðingur leiðir endurskoðun á fæðingarorlofi Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað nefnd í tengslum við heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof. Innlent 22.8.2019 14:34
Bæta þurfi skilyrði til barneigna Lengja þarf fæðingarorlof, hækka hámarksgreiðslur og lækka leikskólaaldur vilji yfirvöld hækka fæðingartíðni á Íslandi. Fæðingartíðni er í sögulegu lágmarki á Íslandi en telst þó með hærra móti miðað við önnur ríki í Evrópu. Innlent 11.7.2019 02:06