Keflavík ÍF Umfjöllun: Keflavík - FH 2-3 | Fyrirliðinn sá til þess að FH komst aftur á sigurbraut FH marði Keflavík í kaflaskiptum leik á HS Orku vellinum í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn endaði 3-2 þar sem fyrirliði FH, Björn Daníel Sverrisson, reyndist hetja liðsins þegar hann skoraði sigurmarkið á 87. mínútu leiksins. Eftir þrjú töp í röð náði FH loks að sigra og lyftir sér upp í fjórða sætið í Bestu deild karla en Keflavík vermir botnsætið sem áður. Íslenski boltinn 31.7.2023 18:31 Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32 Keflavík fær til sín hinn bandaríska Remy Martin Bandaríski körfuboltamaðurinn, Remy Martin er genginn til liðs við Keflavík. Hann er 25 ára gamall og kemur eflaust til með að styrkja lið Keflavíkur fyrir komandi tímabil. Körfubolti 29.7.2023 12:38 Keflavík fær úkraínskan framherja fyrir fallbaráttuna Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir komandi fallbaráttu í Bestu deild karla í knattspyrnu. Liðið hefur samið við úkraínska framherjann Robert Gegedosh sem kemur til liðsins frá St. Lucia sem leikur í efstu deild á Möltu. Keflvíkingar sitja á botni deildarinnar með 10 stig þegar 16 umferðum er lokið. Fótbolti 28.7.2023 19:31 Breiðablik kaupir markahæsta leikmann kvennaliðs Keflavíkur Blikar hafa styrkt sig fyrir lokakaflann á tímabilinu en liðið er í baráttu bæði um Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25.7.2023 14:40 Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2023 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-4 | KA hafði betur í markasúpu KA vann botnlið Keflavíkur í stórskemmtilegum sjö marka leik. Staðan í hálfleik var 1-2 þar sem KA endaði fyrri hálfleik á að skora tvö mörk. Í síðari hálfleik komu mörkin á færibandi en mark Hallgríms sem var af dýrari gerðinni reyndist sigurmarkið og KA vann 3-4. Íslenski boltinn 24.7.2023 17:15 „Fyrsta rauða spjaldið sem ég fæ sem þjálfari og ég hef þjálfað í fimmtán ár“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir 3-4 tap gegn KA. Sigurður fékk beint rautt spjald í leiknum og að hans mati hefur dómgæslan verið ósanngjörn gagnvart Keflavík á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.7.2023 20:42 Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu deild karla og Stúkan Besta deild karla verður í brennidepli á Stöð 2 Sport þennan mánudaginn. 16. umferð Bestu deildarinnar klárast með tveimur leikjum. Sport 24.7.2023 06:01 Keflavík fær liðsstyrk frá Kanada Melanie Claire Rendeiro er gengin til liðs við Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2023 23:31 Pétur tekur son sinn með sér til Keflavíkur Sigurður Pétursson er genginn til liðs við Keflavík í Subway deild karla í körfuknattleik. Hjá Keflavík hittir Sigurður fyrir föður sinn Pétur sem tók nýverið við þjálfun Keflavíkurliðsins. Körfubolti 19.7.2023 06:30 Þjálfari Keflavíkur náði í dóttur sína úr Njarðvíkurliðinu Lovísa Bylgja Sverrisdóttir hefur skipt á milli Reykjanesbæjarliðanna en hún fer úr Njarðvík yfir í Keflavík fyrir komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 17.7.2023 20:30 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr Eyjum í gær ÍBV og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Keflvíkingar léku seinasta hálftíman manni færri, en heimamenn náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. Fótbolti 17.7.2023 07:02 Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-1 | Sjöunda jafntefli Keflavíkur ÍBV og Keflavík skildu jöfn á Hásteinsvelli 1-1. Hermann Þór Ragnarsson kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Sami Kamel metin. Sindri Snær Magnússon fékk beint rautt spjald á 64. mínútu en ÍBV tókst ekki að bæta við marki einum fleiri. Íslenski boltinn 16.7.2023 15:15 Milka: Ég yrði hvort sem er alltaf hataður af einhverjum Domynikas Milka skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Njarðvík og mun því færa sig á milli erkifjendanna í Reykjanesbæ. Milka hefur spilað með nágrönnunum í Keflavík undanfarin fjögur tímabil. Körfubolti 13.7.2023 11:01 Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00 „Hann leikur þetta bara og fær vítið“ Keflavík og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deildinni í knattspyrnu í gær. Fyrsta mark Víkinga kom úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Danijel Dejan Djuric lét sig falla í teig Keflvíkinga. Fótbolti 9.7.2023 14:01 „Ef góður leikmaður vill koma og reyna sig með Keflavík er bara að hafa samband“ „Bara svekkelsi, áttum að vinna þennan leik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn toppliði Víkings. Íslenski boltinn 8.7.2023 20:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-0 | Katrín sökkti Keflavík Breiðablik bar sigurorð á Keflavík í 12. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 2-0 og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir bæði mörkin í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 14:49 Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Akureyringar með mikilvægan sigur Þór/KA sótti sterk þrjú stig í annars bragðdaufum leik í Keflavík í 11. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Leiknum lauk með eins mark sigri gestanna, 0-1. Þór/KA er komið upp í þriðja sæti deildarinnar eftir sigurinn. Fótbolti 4.7.2023 17:15 Hávaxinn Slóvaki til liðs við Keflavík Slóvakinn Marek Dolezaj er genginn til liðs við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 4.7.2023 19:01 Sjáðu bræðurna skora í Bestu deildinni og öll hin mörkin frá því í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem ÍBV, KR og Fram fögnuðu sigri. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.6.2023 09:00 Sigurður Ragnar: Erum að vinna í að fá styrkingu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur var að vonum vonsvikinn með 2-0 tap sinna manna gegn KR nú í kvöld. Siggi Raggi viðurkendi að betra liðið hefði sigrað en á sama tíma sagðist hann geta tekið margt jákvætt út úr leiknum í kvöld. Fótbolti 28.6.2023 22:18 Umfjöllun og viðtal: KR - Keflavík 2-0 | KR upp í 5. sæti KR tók á móti botnliði Keflavíkur í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. KR fór með afar sannfærandi 2-0 sigur af hólmi og komst í leiðinni í 5. sæti deildarinnar. Keflavík situr áfram á botninum. Fótbolti 28.6.2023 18:31 Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Íslenski boltinn 28.6.2023 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 0-1 | Stólarnir með dýrmætan útisigur Keflavík og Tindastóll áttust við í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Liðin sátu í 7. og 8. sæti deildarinnar og þurftu bæði á sigri að halda til að slíta sig frá botnbaráttunni. Fótbolti 26.6.2023 18:30 „Ég held að skot Elísu hafi farið inn“ Murielle Tiernan, framherji Tindastóls var kampakát eftir 0-1 sigur gegn Keflavík á HS Orku vellinum. Leikið var í tíundu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2023 22:16 „Við ræddum um starfslokasamning við þá“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, segir að Keflvíkingar ætli að styrkja hópinn sinn í félagaskiptaglugganum sem opnar á næstu dögum en liðið er strax byrjað að losa sig við leikmenn til að gera pláss fyrir nýja. Fótbolti 23.6.2023 23:08 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 39 ›
Umfjöllun: Keflavík - FH 2-3 | Fyrirliðinn sá til þess að FH komst aftur á sigurbraut FH marði Keflavík í kaflaskiptum leik á HS Orku vellinum í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn endaði 3-2 þar sem fyrirliði FH, Björn Daníel Sverrisson, reyndist hetja liðsins þegar hann skoraði sigurmarkið á 87. mínútu leiksins. Eftir þrjú töp í röð náði FH loks að sigra og lyftir sér upp í fjórða sætið í Bestu deild karla en Keflavík vermir botnsætið sem áður. Íslenski boltinn 31.7.2023 18:31
Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32
Keflavík fær til sín hinn bandaríska Remy Martin Bandaríski körfuboltamaðurinn, Remy Martin er genginn til liðs við Keflavík. Hann er 25 ára gamall og kemur eflaust til með að styrkja lið Keflavíkur fyrir komandi tímabil. Körfubolti 29.7.2023 12:38
Keflavík fær úkraínskan framherja fyrir fallbaráttuna Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir komandi fallbaráttu í Bestu deild karla í knattspyrnu. Liðið hefur samið við úkraínska framherjann Robert Gegedosh sem kemur til liðsins frá St. Lucia sem leikur í efstu deild á Möltu. Keflvíkingar sitja á botni deildarinnar með 10 stig þegar 16 umferðum er lokið. Fótbolti 28.7.2023 19:31
Breiðablik kaupir markahæsta leikmann kvennaliðs Keflavíkur Blikar hafa styrkt sig fyrir lokakaflann á tímabilinu en liðið er í baráttu bæði um Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25.7.2023 14:40
Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-4 | KA hafði betur í markasúpu KA vann botnlið Keflavíkur í stórskemmtilegum sjö marka leik. Staðan í hálfleik var 1-2 þar sem KA endaði fyrri hálfleik á að skora tvö mörk. Í síðari hálfleik komu mörkin á færibandi en mark Hallgríms sem var af dýrari gerðinni reyndist sigurmarkið og KA vann 3-4. Íslenski boltinn 24.7.2023 17:15
„Fyrsta rauða spjaldið sem ég fæ sem þjálfari og ég hef þjálfað í fimmtán ár“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir 3-4 tap gegn KA. Sigurður fékk beint rautt spjald í leiknum og að hans mati hefur dómgæslan verið ósanngjörn gagnvart Keflavík á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.7.2023 20:42
Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu deild karla og Stúkan Besta deild karla verður í brennidepli á Stöð 2 Sport þennan mánudaginn. 16. umferð Bestu deildarinnar klárast með tveimur leikjum. Sport 24.7.2023 06:01
Keflavík fær liðsstyrk frá Kanada Melanie Claire Rendeiro er gengin til liðs við Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2023 23:31
Pétur tekur son sinn með sér til Keflavíkur Sigurður Pétursson er genginn til liðs við Keflavík í Subway deild karla í körfuknattleik. Hjá Keflavík hittir Sigurður fyrir föður sinn Pétur sem tók nýverið við þjálfun Keflavíkurliðsins. Körfubolti 19.7.2023 06:30
Þjálfari Keflavíkur náði í dóttur sína úr Njarðvíkurliðinu Lovísa Bylgja Sverrisdóttir hefur skipt á milli Reykjanesbæjarliðanna en hún fer úr Njarðvík yfir í Keflavík fyrir komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 17.7.2023 20:30
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr Eyjum í gær ÍBV og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Keflvíkingar léku seinasta hálftíman manni færri, en heimamenn náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. Fótbolti 17.7.2023 07:02
Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-1 | Sjöunda jafntefli Keflavíkur ÍBV og Keflavík skildu jöfn á Hásteinsvelli 1-1. Hermann Þór Ragnarsson kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Sami Kamel metin. Sindri Snær Magnússon fékk beint rautt spjald á 64. mínútu en ÍBV tókst ekki að bæta við marki einum fleiri. Íslenski boltinn 16.7.2023 15:15
Milka: Ég yrði hvort sem er alltaf hataður af einhverjum Domynikas Milka skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Njarðvík og mun því færa sig á milli erkifjendanna í Reykjanesbæ. Milka hefur spilað með nágrönnunum í Keflavík undanfarin fjögur tímabil. Körfubolti 13.7.2023 11:01
Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00
„Hann leikur þetta bara og fær vítið“ Keflavík og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deildinni í knattspyrnu í gær. Fyrsta mark Víkinga kom úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Danijel Dejan Djuric lét sig falla í teig Keflvíkinga. Fótbolti 9.7.2023 14:01
„Ef góður leikmaður vill koma og reyna sig með Keflavík er bara að hafa samband“ „Bara svekkelsi, áttum að vinna þennan leik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn toppliði Víkings. Íslenski boltinn 8.7.2023 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-0 | Katrín sökkti Keflavík Breiðablik bar sigurorð á Keflavík í 12. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 2-0 og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir bæði mörkin í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 14:49
Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Akureyringar með mikilvægan sigur Þór/KA sótti sterk þrjú stig í annars bragðdaufum leik í Keflavík í 11. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Leiknum lauk með eins mark sigri gestanna, 0-1. Þór/KA er komið upp í þriðja sæti deildarinnar eftir sigurinn. Fótbolti 4.7.2023 17:15
Hávaxinn Slóvaki til liðs við Keflavík Slóvakinn Marek Dolezaj er genginn til liðs við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 4.7.2023 19:01
Sjáðu bræðurna skora í Bestu deildinni og öll hin mörkin frá því í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem ÍBV, KR og Fram fögnuðu sigri. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.6.2023 09:00
Sigurður Ragnar: Erum að vinna í að fá styrkingu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur var að vonum vonsvikinn með 2-0 tap sinna manna gegn KR nú í kvöld. Siggi Raggi viðurkendi að betra liðið hefði sigrað en á sama tíma sagðist hann geta tekið margt jákvætt út úr leiknum í kvöld. Fótbolti 28.6.2023 22:18
Umfjöllun og viðtal: KR - Keflavík 2-0 | KR upp í 5. sæti KR tók á móti botnliði Keflavíkur í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. KR fór með afar sannfærandi 2-0 sigur af hólmi og komst í leiðinni í 5. sæti deildarinnar. Keflavík situr áfram á botninum. Fótbolti 28.6.2023 18:31
Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Íslenski boltinn 28.6.2023 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 0-1 | Stólarnir með dýrmætan útisigur Keflavík og Tindastóll áttust við í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Liðin sátu í 7. og 8. sæti deildarinnar og þurftu bæði á sigri að halda til að slíta sig frá botnbaráttunni. Fótbolti 26.6.2023 18:30
„Ég held að skot Elísu hafi farið inn“ Murielle Tiernan, framherji Tindastóls var kampakát eftir 0-1 sigur gegn Keflavík á HS Orku vellinum. Leikið var í tíundu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2023 22:16
„Við ræddum um starfslokasamning við þá“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, segir að Keflvíkingar ætli að styrkja hópinn sinn í félagaskiptaglugganum sem opnar á næstu dögum en liðið er strax byrjað að losa sig við leikmenn til að gera pláss fyrir nýja. Fótbolti 23.6.2023 23:08