Haukar Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 30-26 | Haukar unnu leikinn sem þeir urðu að vinna Haukar komust aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á ÍR 30-26. Þetta var langt frá því að vera skemmtilegur handboltaleikur en einstaklings gæði Hauka áttu síðasta orðið að lokum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 28.11.2022 18:46 „Erum á þeim stað að við verðum að ná í úrslit sama hvað“ Haukar komust aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á ÍR 30-26. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var jákvæður eftir leik. Sport 28.11.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-34 | Haukum tókst ekki að stöðva Valslestina Valskonur eru enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta eftir að liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Haukum í dag, 26-34. Handbolti 26.11.2022 15:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-71 | Njarðvík aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í röð komst Njarðvík aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Haukar voru yfir lengst af í leiknum en eftir mikla þrautseigju náðu Njarðvíkingar að loka leiknum og unnu fjögurra stiga sigur 75-71. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 24.11.2022 19:30 Tindastóll áfrýjaði og óvissan í bikarnum heldur áfram Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur áfrýjað úrskurði aganefndar KKÍ þess efnis að Haukum skyldi dæmdur 20-0 sigur í bikarleik liðanna í haust. Körfubolti 24.11.2022 13:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Haukar 25-24 | Ágúst Emil hetja Gróttu Í kvöld mættust Grótta og Haukar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í frestuðum leik úr 8. umferð Olís-deildar karla. Heimamenn sigruðu leikinn með eins marks mun eftir að hafa skorað þegar aðeins þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 23.11.2022 18:46 „Það er svo mikill kraftur í þessum litla líkama“ Elín Klara Þorkelsdóttir fékk sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu á dögunum og átti síðan frábæran leik með Haukaliðinu um helgina. Hún fékk eins og oft áður mikið hrós í Seinni bylgjunni. Handbolti 22.11.2022 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 93-73 | Sterkur sigur Hauka sem hlaða ofan á eymd ÍR-inga Haukar lögðu ÍR með sannfærandi hætti í sjöttu umferð Subway deildar karla í Ólafssal í kvöld. Eftir stirða byrjun voru það Haukar sem náðu tökum á leiknum sem þeir létu aldrei af hendi. ÍR liðið var of mistækt á of löngum köflum sem heimamenn nýttu sér til að sigra 93-73. Körfubolti 20.11.2022 17:31 Maté: Ekki fallegt og ekki skemmtilegt Haukar lögðu ÍR að velli í leik sem náði aldrei neinu flugi í Ólafssal í kvöld. Þjálfari liðsins gat verið ánægður með sigurinn en fannst sínir menn geta gert betur. Haukar unnu leikinn með 20 stigum, 93-73, og var sigurinn í raun og veru aldrei í hættu. Körfubolti 20.11.2022 20:28 Þakkar Seinni bylgjunni fyrir - ,,Ekki gerst síðan út á Nesi árið 2003” Ragnar Þór Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ánægður með átta marka sigur Hauka gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Bæði lið voru með tvö stig fyrir þennan leik; Haukar í sjötta sæti og HK í áttunda sæti. Sport 19.11.2022 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 35-27 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslag Haukar unnu marka sigur á HK - Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Haukar tóku frumkvæðið í seinni hálfleik og heimakonur bjuggu til forskot sem þær létu ekki af hendi. Handbolti 19.11.2022 19:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 38-28 | Fyrsti sigur Ásgeirs og Haukar upp úr fallsæti Haukar unnu sinn fyrsta leik síðan 22. september. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru í bílstjórasætinu allan leikinn og heimamenn unnu tíu marka sigur 38-28.Það var mikill hiti í leiknum og fengu Heimir Óli og Petar Jokanovic báðir beint rautt. Handbolti 19.11.2022 16:46 Tinna Guðrún vann sér sæti í íslenska körfuboltalandsliðinu Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 18.11.2022 13:30 Íhuga að breyta reglum í miðri keppni en enga kæru þarf til Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir mögulegt fyrir sambandið að breyta reglum í miðri keppni. Hins vegar þurfi enga kæru til. Kallað hefur verið eftir vægari viðurlögum við brotum á reglum um fjölda erlenda leikmanna, eftir bikarleik Tindastóls og Hauka. Körfubolti 18.11.2022 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 63-68 | Keflavík með fullt hús eftir tíu leiki Keflavík vann Hauka í Ólafssal 63-68. Þetta var sannkallaður toppslagur í Subway deild-kvenna. Keflavík spilaði frábærlega í öðrum leikhluta og þrátt fyrir að Haukar komu til baka hélt Keflavík sjó og kláraði leikinn. Körfubolti 16.11.2022 19:31 „Þurfum að læra að góð lið byrja ekki illa á heimavelli“ Haukar töpuðu gegn toppliði Keflavíkur í Ólafssal 63-68. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur með hvernig Haukar spiluðu í fyrri hálfleik. Sport 16.11.2022 22:31 Haukar með tillögu til sátta: „Þá er enginn „lúser“ í þessu dæmi“ Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að markmiðið með því að kæra úrslitin í bikarleiknum gegn Tindastóli hafi ekki verið að koma Haukum áfram í keppninni heldur að laga reglur KKÍ um erlenda leikmenn. Körfubolti 16.11.2022 12:31 „Þetta er bara hræðileg ákvörðun hjá honum“ Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir þjálfara Haukakvenna í síðasta þætti sínum en það leit út fyrir að reynsluboltinn Ragnar Hermannsson hefði verið allt of seinn að bregðast við þegar Haukar misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik. Handbolti 16.11.2022 12:00 Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss í átta liða úrslit Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ í kvennahandboltanum í kvöld þar sem Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss tryggði sér sæti í átta liða úrslitum. Handbolti 15.11.2022 20:57 Haukum dæmdur sigur og liðið tekur sæti Tindastóls í 16-liða úrslitum Haukar munu taka sæti Tindastóls í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta eftir að aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi liðinu sigur í bikarleik liðanna sem fram fór fyrir tæpum mánuði síðan. Körfubolti 15.11.2022 18:22 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 32-34 | Ásgeir byrjar á naumu tapi gegn Íslandsmeisturunum Haukar töpuðu sínum fyrsta leik undir stjórn Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar en liðið beið lægri hlut gegn Íslandsmeisturum Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2022 18:46 Fyrsti leikur Ásgeirs með Hauka í kvöld: Ætla ekkert að vera að deyja úr stressi Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta skiptið í kvöld þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Val á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta. Það er óhætt að segja að það er líklega ekki hægt að byrja á erfiðari mótherja. Handbolti 14.11.2022 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í vandræðum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og hélt henni út allan leikinn. Stjarnan sigraði að lokum með fimm mörkum 36-31. Handbolti 12.11.2022 17:15 „Hún er að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni“ Eva Margrét Kristjánsdóttir hefur spilað frábærlega með Haukaliðinu í Subway deild kvenna í vetur og átti stórleik á miðvikudagskvöldið þegar Haukakonur sóttu sigur á Hlíðarenda. Körfubolti 11.11.2022 16:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 76-89 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar unnu sinn sjötta sigur í röð í Subway deild-kvenna í kvöld. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Val 76-89. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru mest tuttugu stigum yfir. Þrátt fyrir nokkur stutt áhlaup Vals lentu Haukar aldrei undir og fögnuðu sigri að lokum. Körfubolti 9.11.2022 19:30 „Stelpurnar létu áhlaup Vals ekki buga sig sem var snilld“ Haukar unnu þrettán stiga útisigur á Val 76-89 í Subway deild-kvenna. Þetta var sjötti sigur Hauka í röð og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, ánægður með sigurinn. Sport 9.11.2022 22:33 Ætlaði alls ekki að verða þjálfari en er nú tekinn við uppeldisfélaginu Þótt Haukar hafi áður leitað til Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar segir hann að nú hafi hann ekki getað sagt nei við uppeldisfélagið. Handbolti 9.11.2022 14:06 Ásgeir Örn tekur við Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild karla til 2025. Hann tekur við liðinu af Rúnari Sigtryggssyni. Handbolti 9.11.2022 11:51 Ásgeir Örn líklegastur til að taka við Haukum Rúnar Sigtryggsson sem þjálfað hefur Hauka í Olís-deild karla í handbolta er hættur og hefur samið við Leipzig sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni. Ásgeir Örn Hallgrímsson þykir líklegasti arftaki Rúnars hjá Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 8.11.2022 19:30 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. Handbolti 8.11.2022 15:36 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 39 ›
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 30-26 | Haukar unnu leikinn sem þeir urðu að vinna Haukar komust aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á ÍR 30-26. Þetta var langt frá því að vera skemmtilegur handboltaleikur en einstaklings gæði Hauka áttu síðasta orðið að lokum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 28.11.2022 18:46
„Erum á þeim stað að við verðum að ná í úrslit sama hvað“ Haukar komust aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á ÍR 30-26. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var jákvæður eftir leik. Sport 28.11.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-34 | Haukum tókst ekki að stöðva Valslestina Valskonur eru enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta eftir að liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Haukum í dag, 26-34. Handbolti 26.11.2022 15:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-71 | Njarðvík aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í röð komst Njarðvík aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Haukar voru yfir lengst af í leiknum en eftir mikla þrautseigju náðu Njarðvíkingar að loka leiknum og unnu fjögurra stiga sigur 75-71. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 24.11.2022 19:30
Tindastóll áfrýjaði og óvissan í bikarnum heldur áfram Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur áfrýjað úrskurði aganefndar KKÍ þess efnis að Haukum skyldi dæmdur 20-0 sigur í bikarleik liðanna í haust. Körfubolti 24.11.2022 13:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Haukar 25-24 | Ágúst Emil hetja Gróttu Í kvöld mættust Grótta og Haukar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í frestuðum leik úr 8. umferð Olís-deildar karla. Heimamenn sigruðu leikinn með eins marks mun eftir að hafa skorað þegar aðeins þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 23.11.2022 18:46
„Það er svo mikill kraftur í þessum litla líkama“ Elín Klara Þorkelsdóttir fékk sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu á dögunum og átti síðan frábæran leik með Haukaliðinu um helgina. Hún fékk eins og oft áður mikið hrós í Seinni bylgjunni. Handbolti 22.11.2022 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 93-73 | Sterkur sigur Hauka sem hlaða ofan á eymd ÍR-inga Haukar lögðu ÍR með sannfærandi hætti í sjöttu umferð Subway deildar karla í Ólafssal í kvöld. Eftir stirða byrjun voru það Haukar sem náðu tökum á leiknum sem þeir létu aldrei af hendi. ÍR liðið var of mistækt á of löngum köflum sem heimamenn nýttu sér til að sigra 93-73. Körfubolti 20.11.2022 17:31
Maté: Ekki fallegt og ekki skemmtilegt Haukar lögðu ÍR að velli í leik sem náði aldrei neinu flugi í Ólafssal í kvöld. Þjálfari liðsins gat verið ánægður með sigurinn en fannst sínir menn geta gert betur. Haukar unnu leikinn með 20 stigum, 93-73, og var sigurinn í raun og veru aldrei í hættu. Körfubolti 20.11.2022 20:28
Þakkar Seinni bylgjunni fyrir - ,,Ekki gerst síðan út á Nesi árið 2003” Ragnar Þór Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ánægður með átta marka sigur Hauka gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Bæði lið voru með tvö stig fyrir þennan leik; Haukar í sjötta sæti og HK í áttunda sæti. Sport 19.11.2022 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 35-27 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslag Haukar unnu marka sigur á HK - Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Haukar tóku frumkvæðið í seinni hálfleik og heimakonur bjuggu til forskot sem þær létu ekki af hendi. Handbolti 19.11.2022 19:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 38-28 | Fyrsti sigur Ásgeirs og Haukar upp úr fallsæti Haukar unnu sinn fyrsta leik síðan 22. september. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru í bílstjórasætinu allan leikinn og heimamenn unnu tíu marka sigur 38-28.Það var mikill hiti í leiknum og fengu Heimir Óli og Petar Jokanovic báðir beint rautt. Handbolti 19.11.2022 16:46
Tinna Guðrún vann sér sæti í íslenska körfuboltalandsliðinu Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 18.11.2022 13:30
Íhuga að breyta reglum í miðri keppni en enga kæru þarf til Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir mögulegt fyrir sambandið að breyta reglum í miðri keppni. Hins vegar þurfi enga kæru til. Kallað hefur verið eftir vægari viðurlögum við brotum á reglum um fjölda erlenda leikmanna, eftir bikarleik Tindastóls og Hauka. Körfubolti 18.11.2022 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 63-68 | Keflavík með fullt hús eftir tíu leiki Keflavík vann Hauka í Ólafssal 63-68. Þetta var sannkallaður toppslagur í Subway deild-kvenna. Keflavík spilaði frábærlega í öðrum leikhluta og þrátt fyrir að Haukar komu til baka hélt Keflavík sjó og kláraði leikinn. Körfubolti 16.11.2022 19:31
„Þurfum að læra að góð lið byrja ekki illa á heimavelli“ Haukar töpuðu gegn toppliði Keflavíkur í Ólafssal 63-68. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur með hvernig Haukar spiluðu í fyrri hálfleik. Sport 16.11.2022 22:31
Haukar með tillögu til sátta: „Þá er enginn „lúser“ í þessu dæmi“ Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að markmiðið með því að kæra úrslitin í bikarleiknum gegn Tindastóli hafi ekki verið að koma Haukum áfram í keppninni heldur að laga reglur KKÍ um erlenda leikmenn. Körfubolti 16.11.2022 12:31
„Þetta er bara hræðileg ákvörðun hjá honum“ Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir þjálfara Haukakvenna í síðasta þætti sínum en það leit út fyrir að reynsluboltinn Ragnar Hermannsson hefði verið allt of seinn að bregðast við þegar Haukar misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik. Handbolti 16.11.2022 12:00
Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss í átta liða úrslit Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ í kvennahandboltanum í kvöld þar sem Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss tryggði sér sæti í átta liða úrslitum. Handbolti 15.11.2022 20:57
Haukum dæmdur sigur og liðið tekur sæti Tindastóls í 16-liða úrslitum Haukar munu taka sæti Tindastóls í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta eftir að aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi liðinu sigur í bikarleik liðanna sem fram fór fyrir tæpum mánuði síðan. Körfubolti 15.11.2022 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 32-34 | Ásgeir byrjar á naumu tapi gegn Íslandsmeisturunum Haukar töpuðu sínum fyrsta leik undir stjórn Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar en liðið beið lægri hlut gegn Íslandsmeisturum Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2022 18:46
Fyrsti leikur Ásgeirs með Hauka í kvöld: Ætla ekkert að vera að deyja úr stressi Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta skiptið í kvöld þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Val á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta. Það er óhætt að segja að það er líklega ekki hægt að byrja á erfiðari mótherja. Handbolti 14.11.2022 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í vandræðum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og hélt henni út allan leikinn. Stjarnan sigraði að lokum með fimm mörkum 36-31. Handbolti 12.11.2022 17:15
„Hún er að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni“ Eva Margrét Kristjánsdóttir hefur spilað frábærlega með Haukaliðinu í Subway deild kvenna í vetur og átti stórleik á miðvikudagskvöldið þegar Haukakonur sóttu sigur á Hlíðarenda. Körfubolti 11.11.2022 16:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 76-89 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar unnu sinn sjötta sigur í röð í Subway deild-kvenna í kvöld. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Val 76-89. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru mest tuttugu stigum yfir. Þrátt fyrir nokkur stutt áhlaup Vals lentu Haukar aldrei undir og fögnuðu sigri að lokum. Körfubolti 9.11.2022 19:30
„Stelpurnar létu áhlaup Vals ekki buga sig sem var snilld“ Haukar unnu þrettán stiga útisigur á Val 76-89 í Subway deild-kvenna. Þetta var sjötti sigur Hauka í röð og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, ánægður með sigurinn. Sport 9.11.2022 22:33
Ætlaði alls ekki að verða þjálfari en er nú tekinn við uppeldisfélaginu Þótt Haukar hafi áður leitað til Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar segir hann að nú hafi hann ekki getað sagt nei við uppeldisfélagið. Handbolti 9.11.2022 14:06
Ásgeir Örn tekur við Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild karla til 2025. Hann tekur við liðinu af Rúnari Sigtryggssyni. Handbolti 9.11.2022 11:51
Ásgeir Örn líklegastur til að taka við Haukum Rúnar Sigtryggsson sem þjálfað hefur Hauka í Olís-deild karla í handbolta er hættur og hefur samið við Leipzig sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni. Ásgeir Örn Hallgrímsson þykir líklegasti arftaki Rúnars hjá Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 8.11.2022 19:30
Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. Handbolti 8.11.2022 15:36
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent