Víkingur Reykjavík

Fréttamynd

Birnir Snær til Sví­þjóðar

Sænska knattspyrnufélagið Halmstad hefur tilkynnt að Birnir Snær Ingason, fráfarandi leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé nýjasti leikmaður félagsins. Ekki kemur fram hversu langan samning Birnir Snær gerir við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Birta í markinu hjá ný­liðunum

Birta Guðlaugsdóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við knattspyrnudeild Víkings í Reykjavík. Þessi 22 ára markvörður verður því með nýliðunum í Bestu deildinni á komandi leiktíð.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Reiði og hatur eru oft góð orka“

Arnar Gunnlaugsson leyfði leikmönnum sínum ekki að fara heldur lét þá horfa á Blika taka á móti og fagna Íslandsmeistaraskildinum, á Kópavogsvelli fyrir rúmu ári síðan. Þannig vildi hann skapa hvatningu fyrir Víkinga sem í ár urðu svo Íslandsmeistarar með yfirburðum og einnig bikarmeistarar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Sumir halda að þetta sé heimskt af mér“

Pálmi Rafn Arinbjörnsson er tvítugur markvörður sem mættur er til meistaraliðs Víkings. Til þess fórnaði hann sæti í enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves, sem Pálmi segir suma eflaust telja heimskulega ákvörðun. Hann þekkir vel til keppinautar síns um stöðu í byrjunarliði Víkinga, Ingvars Jónssonar, en báðir eru þeir Njarðvíkingar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Það var hel­vítis högg að heyra það“

„Það er allt mjög spennandi í kringum Víking í dag,“ segir Jón Guðni Fjóluson, einn af nýjustu leikmönnum meistara Víkings í fótbolta. Hann er staðráðinn í að þagga niður í efasemdaröddum á næstu leiktíð, eftir langa fjarveru frá fótboltavellinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Eyja­menn kafsigldu Víkinga

ÍBV vann átján marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deild karla í Eyjum í dag. ÍBV er nú komið upp í annað sæti deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Stjarnan upp úr fall­sæti

Stjarnan lyfti sér upp úr fallsæti Olís-deildar karla í handbolta á kostnað Víkinga með góðum sigri í kvöld. Þá vann Grótta botnlið Selfoss.

Handbolti