UMF Grindavík Morris spilar með Grindavík í vetur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur fundið bandarískan leikmann fyrir kvennalið sitt fyrir komandi leiktíð í Bónus-deildinni. Körfubolti 23.8.2024 11:26 Katarzyna Trzeciak til Grindavíkur Grindvíkingar hafa samið við hina pólsku Katarzyna Trzeciak um að leika með liðinu í Bónus-deildinni á komandi tímabili en Trzeciak kemur til Grindvíkinga frá Stjörnunni. Körfubolti 9.8.2024 18:02 Keflvíkingar unnu Suðurnesjaslaginn Keflavík vann sinn fimmta sigur í röð í Lengjudeild karla þegar liðið lagði nágranna sína úr Grindavík að velli í kvöld. Afturelding og Leiknir gerðu jafntefli í hinum leik kvöldsins. Fótbolti 8.8.2024 21:32 Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:35 Oddur Rúnar aftur í Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson snýr aftur í Bónus-deildina í körfubolta á komandi tímabili en hann hefur samið við Grindavík. Körfubolti 26.7.2024 13:37 ÍR á góðu skriði og með öruggan sigur gegn Grindavík ÍR vann 3-0 gegn Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Þetta var fimmti leikur ÍR í röð án taps, þeir tóku fram úr Grindavík með sigrinum og færðu sig upp í fjórða sæti. Fótbolti 12.7.2024 21:36 Grindvíkingar fá landsliðskonu frá Njarðvík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við íslensku landsliðskonuna Isabellu Ósk Sigurðardóttur um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna næstu tvö árin. Körfubolti 8.7.2024 12:41 Njarðvík mistókst að komast á toppinn og botnliðið náði í mikilvæg stig Afturelding vann góðan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvík í Lengudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann botnlið Þróttar mikilvægan 1-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 30.6.2024 21:09 Basile á Krókinn Bandaríski leikstjórnandinn Dedrick Deon Basile er genginn í raðir Tindastóls frá Grindavík. Körfubolti 26.6.2024 12:28 Emma heldur áfram að raða inn mörkum og FHL fór á toppinn FHL komst aftur á toppinn í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir sex marka stórsigur á Grindavík í Safamýrinni. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:32 Grindvíkingar búnir að finna sér nýjan bandarískan bakvörð Grindvíkingar hafa fundið eftirmann Dedrick Basile því félagið segir í dag frá samningi sínum við bandaríska leikstjórnandann Devon Thomas. Körfubolti 22.6.2024 13:39 Skiptir um lið en ekki um heimavöll Kvennalið Grindavíkur í körfuboltanum hefur fengið góðan liðstyrk fyrir næsta tímabil en bakvörðurinn Sóllilja Bjarnadóttir hefur nú samið við félagið. Körfubolti 21.6.2024 14:02 Íslenska vegabréfið skilar Danielle samningi hjá Euro Cup liði Danielle Rodriguez spilar ekki áfram með Grindavík í Subway deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð því þessi öfluga körfuboltakona hefur samið við svissneska félagið BCF Elfic Fribourg Basket. Körfubolti 21.6.2024 10:30 Hulda verður áfram hjá Grindavík Fyrirliði Grindavíkur í Subway-deild kvenna, Hulda Björk Ólafsdóttir, verður áfram á sínum stað næsta vetur. Körfubolti 14.6.2024 17:31 Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur | Valskonur í undanúrslit eftir sex marka sigur Íslandsmeistarar Vals unnu afskaplega öruggan 6-0 sigur gegn Lengjudeildarliði Grindavíkur í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 11.6.2024 18:33 Sækja um leyfi fyrir einum leik í Grindavík Grindvíkingar hafa sótt um leyfi fyrir því að fá að spila einn leik á heimavelli sínum, Stakkavíkurvelli, í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Fótbolti 7.6.2024 14:31 Jóhann Árni til Hattar Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar. Körfubolti 7.6.2024 13:07 Haraldur tekur við Grindavík Haraldur Árni Hróðmarsson hefur verið ráðinn þjálfari Grindavíkur í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 4.6.2024 16:55 Slakur árangur og samskiptaleysi ástæðan fyrir brottvikningu Brynjars Björns Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brottvikningar þjálfarans Brynjars Björns Gunnarssonar. Grindvíkingar segja að slakur árangur og samskiptaleysi sé ástæðan fyrir brottvikningunni. Fótbolti 1.6.2024 22:30 Ráku Brynjar Björn strax eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson stýrði Grindavík í síðasta skiptið í gærkvöldi þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Keflavík í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 11:34 Kane skrifaði undir samning á lokahófi Grindavíkur DeAndre Kane mun snúa aftur til Grindavíkur og leika með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 31.5.2024 21:59 Fyrstu sigrar Aftureldingar og Þróttar Afturelding og Þróttur unnu í kvöld sína fyrstu leiki í Lengjudeild karla á tímabilinu. Íslenski boltinn 31.5.2024 21:24 Sjáðu stikluna fyrir nýju heimildaþættina um Grindavík Stöð 2 Sport er að vinna sex þátta heimildaþáttaseríu um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins. Körfubolti 30.5.2024 12:30 Tískan á körfuboltaleiknum Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. Tíska og hönnun 30.5.2024 11:32 Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. Körfubolti 30.5.2024 07:01 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. Körfubolti 29.5.2024 21:52 Leikmennirnir sem hafa skarað fram úr í baráttunni um titilinn Valur og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta og fer oddaleikurinn fram á Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 15:31 Iðkendur með forgang: „Förum ekki að breyta því núna“ Ungir iðkendur í Val fá frítt á leik liðsins í kvöld og fengu forgang í sæti, líkt og á öðrum leikjum. Valur mætir Grindavík í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn að Hlíðarenda klukkan 19:15. Körfubolti 29.5.2024 15:00 Grindvíkingar gætu tapað fjórða oddaleiknum um titilinn Grindvíkingum hefur ekki gengið allt of vel að landa sigri í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta en þeir fá tækifæri til að breyta því á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 29.5.2024 13:31 „Við skuldum sjálfum okkur alvöru frammistöðu á útivelli“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík geta í kvöld unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meira en áratug. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliði Grindvíkinga um leikinn við Val sem fer fram fyrir fram troðfullan Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 11:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 21 ›
Morris spilar með Grindavík í vetur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur fundið bandarískan leikmann fyrir kvennalið sitt fyrir komandi leiktíð í Bónus-deildinni. Körfubolti 23.8.2024 11:26
Katarzyna Trzeciak til Grindavíkur Grindvíkingar hafa samið við hina pólsku Katarzyna Trzeciak um að leika með liðinu í Bónus-deildinni á komandi tímabili en Trzeciak kemur til Grindvíkinga frá Stjörnunni. Körfubolti 9.8.2024 18:02
Keflvíkingar unnu Suðurnesjaslaginn Keflavík vann sinn fimmta sigur í röð í Lengjudeild karla þegar liðið lagði nágranna sína úr Grindavík að velli í kvöld. Afturelding og Leiknir gerðu jafntefli í hinum leik kvöldsins. Fótbolti 8.8.2024 21:32
Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:35
Oddur Rúnar aftur í Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson snýr aftur í Bónus-deildina í körfubolta á komandi tímabili en hann hefur samið við Grindavík. Körfubolti 26.7.2024 13:37
ÍR á góðu skriði og með öruggan sigur gegn Grindavík ÍR vann 3-0 gegn Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Þetta var fimmti leikur ÍR í röð án taps, þeir tóku fram úr Grindavík með sigrinum og færðu sig upp í fjórða sæti. Fótbolti 12.7.2024 21:36
Grindvíkingar fá landsliðskonu frá Njarðvík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við íslensku landsliðskonuna Isabellu Ósk Sigurðardóttur um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna næstu tvö árin. Körfubolti 8.7.2024 12:41
Njarðvík mistókst að komast á toppinn og botnliðið náði í mikilvæg stig Afturelding vann góðan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvík í Lengudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann botnlið Þróttar mikilvægan 1-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 30.6.2024 21:09
Basile á Krókinn Bandaríski leikstjórnandinn Dedrick Deon Basile er genginn í raðir Tindastóls frá Grindavík. Körfubolti 26.6.2024 12:28
Emma heldur áfram að raða inn mörkum og FHL fór á toppinn FHL komst aftur á toppinn í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir sex marka stórsigur á Grindavík í Safamýrinni. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:32
Grindvíkingar búnir að finna sér nýjan bandarískan bakvörð Grindvíkingar hafa fundið eftirmann Dedrick Basile því félagið segir í dag frá samningi sínum við bandaríska leikstjórnandann Devon Thomas. Körfubolti 22.6.2024 13:39
Skiptir um lið en ekki um heimavöll Kvennalið Grindavíkur í körfuboltanum hefur fengið góðan liðstyrk fyrir næsta tímabil en bakvörðurinn Sóllilja Bjarnadóttir hefur nú samið við félagið. Körfubolti 21.6.2024 14:02
Íslenska vegabréfið skilar Danielle samningi hjá Euro Cup liði Danielle Rodriguez spilar ekki áfram með Grindavík í Subway deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð því þessi öfluga körfuboltakona hefur samið við svissneska félagið BCF Elfic Fribourg Basket. Körfubolti 21.6.2024 10:30
Hulda verður áfram hjá Grindavík Fyrirliði Grindavíkur í Subway-deild kvenna, Hulda Björk Ólafsdóttir, verður áfram á sínum stað næsta vetur. Körfubolti 14.6.2024 17:31
Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur | Valskonur í undanúrslit eftir sex marka sigur Íslandsmeistarar Vals unnu afskaplega öruggan 6-0 sigur gegn Lengjudeildarliði Grindavíkur í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 11.6.2024 18:33
Sækja um leyfi fyrir einum leik í Grindavík Grindvíkingar hafa sótt um leyfi fyrir því að fá að spila einn leik á heimavelli sínum, Stakkavíkurvelli, í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Fótbolti 7.6.2024 14:31
Jóhann Árni til Hattar Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar. Körfubolti 7.6.2024 13:07
Haraldur tekur við Grindavík Haraldur Árni Hróðmarsson hefur verið ráðinn þjálfari Grindavíkur í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 4.6.2024 16:55
Slakur árangur og samskiptaleysi ástæðan fyrir brottvikningu Brynjars Björns Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brottvikningar þjálfarans Brynjars Björns Gunnarssonar. Grindvíkingar segja að slakur árangur og samskiptaleysi sé ástæðan fyrir brottvikningunni. Fótbolti 1.6.2024 22:30
Ráku Brynjar Björn strax eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson stýrði Grindavík í síðasta skiptið í gærkvöldi þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Keflavík í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 11:34
Kane skrifaði undir samning á lokahófi Grindavíkur DeAndre Kane mun snúa aftur til Grindavíkur og leika með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 31.5.2024 21:59
Fyrstu sigrar Aftureldingar og Þróttar Afturelding og Þróttur unnu í kvöld sína fyrstu leiki í Lengjudeild karla á tímabilinu. Íslenski boltinn 31.5.2024 21:24
Sjáðu stikluna fyrir nýju heimildaþættina um Grindavík Stöð 2 Sport er að vinna sex þátta heimildaþáttaseríu um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins. Körfubolti 30.5.2024 12:30
Tískan á körfuboltaleiknum Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. Tíska og hönnun 30.5.2024 11:32
Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. Körfubolti 30.5.2024 07:01
Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. Körfubolti 29.5.2024 21:52
Leikmennirnir sem hafa skarað fram úr í baráttunni um titilinn Valur og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta og fer oddaleikurinn fram á Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 15:31
Iðkendur með forgang: „Förum ekki að breyta því núna“ Ungir iðkendur í Val fá frítt á leik liðsins í kvöld og fengu forgang í sæti, líkt og á öðrum leikjum. Valur mætir Grindavík í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn að Hlíðarenda klukkan 19:15. Körfubolti 29.5.2024 15:00
Grindvíkingar gætu tapað fjórða oddaleiknum um titilinn Grindvíkingum hefur ekki gengið allt of vel að landa sigri í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta en þeir fá tækifæri til að breyta því á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 29.5.2024 13:31
„Við skuldum sjálfum okkur alvöru frammistöðu á útivelli“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík geta í kvöld unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meira en áratug. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliði Grindvíkinga um leikinn við Val sem fer fram fyrir fram troðfullan Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 11:01