Besta deild karla Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32 „Við erum ekkert að ná í neina leikmenn” Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, mátti vera svekktur eftir tap í blálokin gegn KA. Ólafur sagði eftir leik ekkert vera að leitast eftir því að styrkja lið sitt frekar fyrir gluggalok en Sigurður Egill Lárusson hefur verið sterklega orðaður við FH. Fótbolti 11.5.2022 23:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik 3-2 Stjarnan | Blikar ná í mikilvæg stig í hörkuleik Óskar Hrafn Þorvaldsson og hans lærisveinar í Breiðablik höfðu betur gegn gamla læriföðurinum, Ágústi Gylfasyni og Stjörnumönnum. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir og sitja sem fastast á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31 Nökkvi: Ég vissi að þetta myndi enda inni Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður KA, var hetja liðsins annan heimaleikinn í röð þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótatíma gegn FH úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Fótbolti 11.5.2022 22:21 Jón Þór: Fórum að gera hlutina hver í sínu horni Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, sagði að þótt það hafi verið svekkjandi að lenda undir blálok fyrri hálfleik hafi annað mark Vals sett hans menn út af laginu. ÍA tapaði 4-0 fyrir Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2022 22:05 Heimir: Allt var eins og það átti að vera í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að það hafi verið dýrmætt að skora skömmu fyrir hálfleik í leiknum gegn ÍA í kvöld. Valsmenn unnu á endanum öruggan 4-0 sigur. Íslenski boltinn 11.5.2022 21:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍA 4-0 | Valur vann á afmælisdaginn Valur hélt upp á 111 ára afmæli félagsins með 4-0 sigri á ÍA í 5. umferð Bestu deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31 Óskar Hrafn: Síðustu 15 mínúturnar voru þjáning Breiðablik vann Stjörnuna fyrr í kvöld í frábærum fótboltaleik 3-2 í fimmtu umferð Bestu deildar karla. Þjálfari Breiðabliks, Óskar Hrafn Þorvaldsson var mjög ánægður með úrslitin og að þau hafi fylgt frammistöðunni sem hans menn sýndu í kvöld. Mannlegur styrkur og þjáning komu mikið við sögu í svörum hans um leikinn. Fótbolti 11.5.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: KA 1-0 FH | Dramatík fyrir norðan KA vann dramatískan 1-0 sigur á FH á Dalvíkurvelli í kvöld þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-2 KR | Vesturbæingar sóttu stigin þrjú til Eyja Eyjamenn þurfa að bíða lengur eftir sínum fyrsta sigri í Bestu deild karla. KR-ingar sóttu stigin þrjú á Hásteinsvelli þar sem gestirnir skoruðu öll þrjú mörkin. Lokatölur 1-2 fyrir KR. Íslenski boltinn 11.5.2022 17:16 Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2022 16:30 Elvis í ÍBV ÍBV hefur samið við Úgandamanninn Elvis Bwomono um að leika með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2022 14:01 Þorsteinn Már aftur í Vesturbæinn KR-ingar halda áfram að styrkja sinn leikmannahóp nú þegar innan við sólarhringur er í að félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast. Íslenski boltinn 11.5.2022 09:31 Blómstrar tíu kílóum léttari: „Hafa ýtt helvíti hart á mig“ Á engan er hallað þegar sagt er að Blikinn Ísak Snær Þorvaldsson hafi verið besti leikmaður Bestu deildarinnar hingað til. Hann þakkar góða frammistöðu miklu betra líkamlegu formi. Íslenski boltinn 11.5.2022 09:00 Stjarnan kaupir Daníel Finns frá Leikni Stjarnan hefur keypt Daníel Finns Matthíasson frá Leikni. Samningur hans við Breiðholtsfélagið var að renna út. Íslenski boltinn 10.5.2022 15:20 Þungavigtin: „Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn“ „Spilamennska Skagamanna var ekki það eina sem var til skammar á vellinum, þú ert kominn með myndband undir hendurnar,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason við Kristján Óla Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Íslenski boltinn 10.5.2022 07:01 Framarar mögulega leikið sinn síðasta leik í Safamýri Víkingar samþykktu beiðni Framara um að víxla á heimaleikjum og því munu liðin mætast í Fossvogi á fimmtudagskvöld, í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9.5.2022 14:01 Uppgjör á fjórðu umferðinni í Bestu: „Bara búið að vera vitleysa“ Fjórða umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist í gær og Stúkan gerði upp umferðina í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.5.2022 11:01 Stúkan: Markið sem var tekið af KR-ingum í 0-0 jafnteflinu við KA KR-ingar náðu að skora mark í markalausa jafnteflinu á móti KA. Mark sem þeir fögnuðu og fékk að standa í smá tíma þar til að dómari leiksins dæmdi það af. Stúkan skoðaði betur þetta mark. Íslenski boltinn 9.5.2022 10:01 Víkingar áttu að fá tvö augljós víti í gær: „Þetta er alveg eðlisfræði-vítaspyrna“ Þorvaldur Árnason sleppti tveimur augljósum vítaspyrnum í leik Leiknis og Víkings í Bestu deildinni í gærkvöldi og Víkingarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda í þessu markalausa jafntefli. Íslenski boltinn 9.5.2022 09:01 Dómarinn klikkaði á eðlisfræði 101 að mati Arnars Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði sitthvað út á dómgæsluna í leik lærisveina sinna gegn Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta að setja að leik loknum i kvöld. Liðin skildu jöfn í markalausum leik. Íslenski boltinn 8.5.2022 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Víkingur R. 0-0 | Markalaust hjá Leikni og Víkingi Leiknir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í fótolta á Domusnova-vellinum í Breiðholti í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2022 18:31 Sjáðu: Rautt spjald og „rangstöðumark“ í Vesturbæ, markasúpur á Skaganum og í Keflavík ásamt baráttunni í Garðabæ Það var nóg um að vera í Bestu deild karla á laugardaginn. Hér að neðan má sjá markasúpurnar upp á Akranesi og í Keflavík, rauða spjaldið og „rangstöðumarkið“ í Vesturbænum ásamt mörkunum í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og Fram. Íslenski boltinn 8.5.2022 12:06 KR aðeins unnið fimm af síðustu tuttugu heimaleikjum Leik KR og KA í Bestu deild karla í fótbolta lauk með markalausu jafntefli. Það þýðir að KR-ingar hafa aðeins unnið fimm af síðustu 20 heimaleikjum sínum í efstu deild. Sex leikjum hefur lyktað með jafntefli og níu hafa tapast. Íslenski boltinn 8.5.2022 11:35 Komin 26 ár síðan leikmaður byrjaði Íslandsmót betur en Ísak Snær í ár Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið lygilega vel af stað með Breiðablik í Bestu deild karla. Þegar fjórar umferðir eru búnar hefur hann skorað sex mörk. Fara þarf 26 ár aftur í tímann til að finna mann sem skoraði meira eftir jafn margar umferðir og Ísak Snær í ár. Íslenski boltinn 8.5.2022 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 3-3 | Dramatík þegar Keflavík náði í sitt fyrsta stig Keflavík og ÍBV skildu jöfn í markaleik þegar liðin mættust í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Nettó-vellinum suður með sjó í dag. Eftir sveiflukenndan leik var niðurstaðan 3-3-jafntefli. Íslenski boltinn 7.5.2022 19:35 Arnar: Maður á að vera þroskaðri en þetta Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var rekinn af velli þegar hans menn gerðu markalaust jafntefli við KR á Meistaravöllum í kvöld. Hann hrósaði sínu liði eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.5.2022 19:27 Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 0-0 | KR komst ekkert áleiðis gegn vörn KA KR og KA gerðu markalaust jafntefli á Meistaravöllum í 4. umferð Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 7.5.2022 15:30 Rúnar: Eiginlega ósáttur að þeir hafi fengið rautt spjald Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, viðurkenndi að það hafi ekki hjálpað sínu liði neitt þegar KA-maðurinn Oleksii Bykov fékk rauða spjaldið í leiknum á Meistaravöllum í dag. KR-ingar sóttu stíft allan leikinn en KA-menn gáfu nánast engin færi á sér. Íslenski boltinn 7.5.2022 19:12 Sigurður Ragnar: Mér finnst við hafa verið rændir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var svekktur í leikslok eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn ÍBV í Keflavík í dag. Hann var einna helst ósáttur við dómgæsluna í leiknum. Íslenski boltinn 7.5.2022 18:45 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 334 ›
Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32
„Við erum ekkert að ná í neina leikmenn” Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, mátti vera svekktur eftir tap í blálokin gegn KA. Ólafur sagði eftir leik ekkert vera að leitast eftir því að styrkja lið sitt frekar fyrir gluggalok en Sigurður Egill Lárusson hefur verið sterklega orðaður við FH. Fótbolti 11.5.2022 23:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik 3-2 Stjarnan | Blikar ná í mikilvæg stig í hörkuleik Óskar Hrafn Þorvaldsson og hans lærisveinar í Breiðablik höfðu betur gegn gamla læriföðurinum, Ágústi Gylfasyni og Stjörnumönnum. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir og sitja sem fastast á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31
Nökkvi: Ég vissi að þetta myndi enda inni Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður KA, var hetja liðsins annan heimaleikinn í röð þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótatíma gegn FH úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Fótbolti 11.5.2022 22:21
Jón Þór: Fórum að gera hlutina hver í sínu horni Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, sagði að þótt það hafi verið svekkjandi að lenda undir blálok fyrri hálfleik hafi annað mark Vals sett hans menn út af laginu. ÍA tapaði 4-0 fyrir Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2022 22:05
Heimir: Allt var eins og það átti að vera í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að það hafi verið dýrmætt að skora skömmu fyrir hálfleik í leiknum gegn ÍA í kvöld. Valsmenn unnu á endanum öruggan 4-0 sigur. Íslenski boltinn 11.5.2022 21:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍA 4-0 | Valur vann á afmælisdaginn Valur hélt upp á 111 ára afmæli félagsins með 4-0 sigri á ÍA í 5. umferð Bestu deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31
Óskar Hrafn: Síðustu 15 mínúturnar voru þjáning Breiðablik vann Stjörnuna fyrr í kvöld í frábærum fótboltaleik 3-2 í fimmtu umferð Bestu deildar karla. Þjálfari Breiðabliks, Óskar Hrafn Þorvaldsson var mjög ánægður með úrslitin og að þau hafi fylgt frammistöðunni sem hans menn sýndu í kvöld. Mannlegur styrkur og þjáning komu mikið við sögu í svörum hans um leikinn. Fótbolti 11.5.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KA 1-0 FH | Dramatík fyrir norðan KA vann dramatískan 1-0 sigur á FH á Dalvíkurvelli í kvöld þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-2 KR | Vesturbæingar sóttu stigin þrjú til Eyja Eyjamenn þurfa að bíða lengur eftir sínum fyrsta sigri í Bestu deild karla. KR-ingar sóttu stigin þrjú á Hásteinsvelli þar sem gestirnir skoruðu öll þrjú mörkin. Lokatölur 1-2 fyrir KR. Íslenski boltinn 11.5.2022 17:16
Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2022 16:30
Elvis í ÍBV ÍBV hefur samið við Úgandamanninn Elvis Bwomono um að leika með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2022 14:01
Þorsteinn Már aftur í Vesturbæinn KR-ingar halda áfram að styrkja sinn leikmannahóp nú þegar innan við sólarhringur er í að félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast. Íslenski boltinn 11.5.2022 09:31
Blómstrar tíu kílóum léttari: „Hafa ýtt helvíti hart á mig“ Á engan er hallað þegar sagt er að Blikinn Ísak Snær Þorvaldsson hafi verið besti leikmaður Bestu deildarinnar hingað til. Hann þakkar góða frammistöðu miklu betra líkamlegu formi. Íslenski boltinn 11.5.2022 09:00
Stjarnan kaupir Daníel Finns frá Leikni Stjarnan hefur keypt Daníel Finns Matthíasson frá Leikni. Samningur hans við Breiðholtsfélagið var að renna út. Íslenski boltinn 10.5.2022 15:20
Þungavigtin: „Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn“ „Spilamennska Skagamanna var ekki það eina sem var til skammar á vellinum, þú ert kominn með myndband undir hendurnar,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason við Kristján Óla Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Íslenski boltinn 10.5.2022 07:01
Framarar mögulega leikið sinn síðasta leik í Safamýri Víkingar samþykktu beiðni Framara um að víxla á heimaleikjum og því munu liðin mætast í Fossvogi á fimmtudagskvöld, í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9.5.2022 14:01
Uppgjör á fjórðu umferðinni í Bestu: „Bara búið að vera vitleysa“ Fjórða umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist í gær og Stúkan gerði upp umferðina í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.5.2022 11:01
Stúkan: Markið sem var tekið af KR-ingum í 0-0 jafnteflinu við KA KR-ingar náðu að skora mark í markalausa jafnteflinu á móti KA. Mark sem þeir fögnuðu og fékk að standa í smá tíma þar til að dómari leiksins dæmdi það af. Stúkan skoðaði betur þetta mark. Íslenski boltinn 9.5.2022 10:01
Víkingar áttu að fá tvö augljós víti í gær: „Þetta er alveg eðlisfræði-vítaspyrna“ Þorvaldur Árnason sleppti tveimur augljósum vítaspyrnum í leik Leiknis og Víkings í Bestu deildinni í gærkvöldi og Víkingarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda í þessu markalausa jafntefli. Íslenski boltinn 9.5.2022 09:01
Dómarinn klikkaði á eðlisfræði 101 að mati Arnars Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði sitthvað út á dómgæsluna í leik lærisveina sinna gegn Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta að setja að leik loknum i kvöld. Liðin skildu jöfn í markalausum leik. Íslenski boltinn 8.5.2022 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Víkingur R. 0-0 | Markalaust hjá Leikni og Víkingi Leiknir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í fótolta á Domusnova-vellinum í Breiðholti í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2022 18:31
Sjáðu: Rautt spjald og „rangstöðumark“ í Vesturbæ, markasúpur á Skaganum og í Keflavík ásamt baráttunni í Garðabæ Það var nóg um að vera í Bestu deild karla á laugardaginn. Hér að neðan má sjá markasúpurnar upp á Akranesi og í Keflavík, rauða spjaldið og „rangstöðumarkið“ í Vesturbænum ásamt mörkunum í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og Fram. Íslenski boltinn 8.5.2022 12:06
KR aðeins unnið fimm af síðustu tuttugu heimaleikjum Leik KR og KA í Bestu deild karla í fótbolta lauk með markalausu jafntefli. Það þýðir að KR-ingar hafa aðeins unnið fimm af síðustu 20 heimaleikjum sínum í efstu deild. Sex leikjum hefur lyktað með jafntefli og níu hafa tapast. Íslenski boltinn 8.5.2022 11:35
Komin 26 ár síðan leikmaður byrjaði Íslandsmót betur en Ísak Snær í ár Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið lygilega vel af stað með Breiðablik í Bestu deild karla. Þegar fjórar umferðir eru búnar hefur hann skorað sex mörk. Fara þarf 26 ár aftur í tímann til að finna mann sem skoraði meira eftir jafn margar umferðir og Ísak Snær í ár. Íslenski boltinn 8.5.2022 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 3-3 | Dramatík þegar Keflavík náði í sitt fyrsta stig Keflavík og ÍBV skildu jöfn í markaleik þegar liðin mættust í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Nettó-vellinum suður með sjó í dag. Eftir sveiflukenndan leik var niðurstaðan 3-3-jafntefli. Íslenski boltinn 7.5.2022 19:35
Arnar: Maður á að vera þroskaðri en þetta Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var rekinn af velli þegar hans menn gerðu markalaust jafntefli við KR á Meistaravöllum í kvöld. Hann hrósaði sínu liði eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.5.2022 19:27
Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 0-0 | KR komst ekkert áleiðis gegn vörn KA KR og KA gerðu markalaust jafntefli á Meistaravöllum í 4. umferð Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 7.5.2022 15:30
Rúnar: Eiginlega ósáttur að þeir hafi fengið rautt spjald Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, viðurkenndi að það hafi ekki hjálpað sínu liði neitt þegar KA-maðurinn Oleksii Bykov fékk rauða spjaldið í leiknum á Meistaravöllum í dag. KR-ingar sóttu stíft allan leikinn en KA-menn gáfu nánast engin færi á sér. Íslenski boltinn 7.5.2022 19:12
Sigurður Ragnar: Mér finnst við hafa verið rændir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var svekktur í leikslok eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn ÍBV í Keflavík í dag. Hann var einna helst ósáttur við dómgæsluna í leiknum. Íslenski boltinn 7.5.2022 18:45