

Valsmenn hafa keypt varnarmanninn öfluga Andi Hoti frá Leikni og gert við hann samning til fimm ára. Andi, sem leikið hefur fyrir U19- og U21-landslið Íslands, segir erfitt að yfirgefa Breiðholtið en er spenntur fyrir að stíga inn á stóra sviðið.
Hinn nítján ára gamli Breki Baxter var hetja Eyjamanna í Lengjubikarnum í fótbolta í dag.
Víkingar héldu í dag áfram að tefla fram ólöglegum leikmanni í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta, og mega því enn á ný búast við sekt frá KSÍ.
Í Kviss á laugardagskvöldið mættust Leiknir og Grótta í 8 liða úrslitunum.
Eyjamenn hafa landað sóknarmanninum Omar Sowe sem kemur til ÍBV eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Leikni R. í Lengjudeildinni.
Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar Leiknir og Njarðvík mættust.
Hinn 35 ára gamli miðvörður Dusan Brkovic var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Leiknis en hann kemur í Breiðholtið frá FH.
Keflavík vann sinn fimmta sigur í röð í Lengjudeild karla þegar liðið lagði nágranna sína úr Grindavík að velli í kvöld. Afturelding og Leiknir gerðu jafntefli í hinum leik kvöldsins.
Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu.
Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Lengjudeildarinnar með 1-0 sigri gegn Leikni. Keflavík vann 2-1 endurkomusigur gegn Gróttu á sama tíma í kvöld.
Afturelding og Þróttur unnu í kvöld sína fyrstu leiki í Lengjudeild karla á tímabilinu.
Leiknir vann Breiðholtsslaginn gegn ÍR og Njarðvík hélt sigurgöngu sinni í Lengjudeild karla áfram í dag.
Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0.
KA vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leikni R. í riðli 4 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag.
Íslandsmeistarar Víkings gerðu 3-3 jafntefli við Lengjudeildarlið Leiknis er liðin mættust í fyrstu umferð Lengjubikarsins í dag.
Í Kviss á laugardagskvöldið mættust tvö hörkulið. Annars vegar Leiknir og ÍA en í liðið Breiðhyltinga voru þau Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og leikstjóri og fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason.
Afturelding vann Leikni 3-0 á heimavelli í síðari leik liðanna í umspili um sæti í Bestu Deild Karla á næsta tímabili. Sigurinn í dag var sannfærandi og þýðir það að Mosfellingar mæta Vestra í úrslitaleik á Laugardalsvelli laugardaginn 30. september.
Afturelding vann sannfærandi sigur á Leikni, 3-0, í seinni leik liðanna um umspilssæti. Sigurinn þýðir að Afturelding spilar við Vestra í úrslitaleiknum um sæti í deild þeirra bestu þann 30. september.
Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK.
Fjölnir vann góðan 4-1 sigur er liðið tók á móti Leikni í 10. umferð Lengjudeildar karla í kvöld.
Leiknir úr Breiðaholti lyfti sér úr fallsæti Lengjudeildar karla eftir sigur á Njarðvík á heimavelli í dag. Með sigrinum fara Breiðhyltingar upp fyrir Njarðvík í töflunni.
Grótta vann sigra bæði í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá lagði Vestri lið Leiknis í Lengjudeild karla.
Sævar Atli Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins og Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, var mættur að sjá sína menn í Leikni Reykjavík spila við Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Ekki nóg með það heldur skellti hann sér í gæslu.
Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés Ramiro Manga Escobar, sem flúði Ísland í farbanni í desember síðastliðnum eftir að hafa hlotið fangelsisdóm fyrir nauðgun, er ennþá staddur í Kólumbíu og segist ólmur vilja hasla sér völl í atvinnumennsku á ný. Hefur hann boðist til að spila frítt fyrir sitt gamla félag, Deportivo Cali.
Þór Akureyri varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur gegn Leikni.
Færeyski knattspyrnumaðurinn Kaj Leo í Bartalsstovu er búinn að finna sér nýtt félag til að spila með hér á landi í sumar.
Ein tippari, sem er stuðningsmaður Leiknis í Reykjavík, var með alla leikina þréttan rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag.
Óttar Bjarni Guðmundsson er hættur knattspyrnuiðkun vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla. Hann kveðst velja fjölskylduna og heilsuna fram yfir fótboltann.
FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík.
Íþróttafélagið Leiknir hefur svo sannarlega fengið reynslumikinn mann í starf framkvæmdastjóra félagsins því Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri KSÍ til fjölda ára, tekur við starfinu í mars.