Ástin á götunni

Fréttamynd

Stelpurnar æfðu tvisvar í 25 stiga hita í dag

Íslenska kvennalandsliðið er í Serbíu að undirbúa sig fyrir leik á móti heimastúlkum í undankeppni HM en íslenska liðið verður helst að vinna þennan leik til að eiga alvöru möguleika á að komast upp úr riðlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Næturmiðarnir komnir á Bland

Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu.

Fótbolti
Fréttamynd

Stelpurnar komnar til Serbíu - myndir

Það voru fagnaðarfundir þegar leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hittust á flugvellinum í höfuðborg Serbíu í dag en liðið er að koma saman fyrir annan leik sinn í undankeppni HM 2015.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars

Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðmunda hefur bætt sig mikið á milli ára

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær hópinn sinn fyrir leik úti í Serbíu í undankeppni HM. Freyr gerir nokkrar breytingar frá tapinu á móti Sviss á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi

Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad.

Fótbolti
Fréttamynd

Hannes fann sér lið til að æfa með

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan

Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland

"Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísland 1 - Króatía 7

Karlalandslið Íslands og Krótatíu hafa mæst tvisvar sinnum á knattspyrnuvellinum og Króatar unnu báða leikina sannfærandi. Markatalan er 7-1 Króatíu í vil.

Fótbolti