Tækni Alphabet gæti orðið verðmætara en Apple Markaðsvirði Alphabet var einungis 4,4 prósent lægra en markaðsvirði Apple á föstudaginn. Viðskipti erlent 1.2.2016 14:40 Markaðir féllu vestanhafs eftir ákvörðun seðlabankans Peningastefnunefnd bandaríska seðlabankans ákvað að stýrivextir skyldu vera óbreyttir. Viðskipti erlent 27.1.2016 23:58 Spá hnignun í sölu iPhone Spáð er að sala á iPhone muni dragast saman á fyrsta fjórðungi þessa árs sem yrði fyrsti samdráttur milli fjórðunga í sögu símans. Viðskipti erlent 27.1.2016 08:57 Hraustleikamerki á markaði Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands tók dýfu eftir áramótin og lækkaði um rétt tíu prósent á tveggja vikna tímabili. Eins undarlegt og það kann að hljóma er þetta sennilega hraustleikamerki á íslenska markaðnum. Viðskipti innlent 26.1.2016 18:50 Söluaukning á iPhone-símum aldrei minni Apple seldi 74,8 milljónir síma síðustu þrjá mánuði ársins 2015, miðað við 74,5 milljónir árið áður. Viðskipti erlent 26.1.2016 22:58 Þetta eru ríkustu rapparar heims Rapparar eru gríðarlega vinsælir tónlistarmenn um allan heim og hafa verið það núna í nokkra áratugi. Lífið 25.1.2016 10:32 Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. Viðskipti erlent 23.1.2016 20:01 Páfinn berst við tröll Gagnrýndi harðorða umræðu og notkun samfélagsmiðla til persónuníðs. Erlent 22.1.2016 16:36 Apple gæti þurft að greiða andvirði billjón króna vegna vantalinna skatta Fleiri bandarísk fyrirtæki, með starfsemi í Evrópu, liggja undir grun um svipuð brot. Viðskipti erlent 16.1.2016 00:14 Svona eykurðu minnið í iPhone með einföldum hætti Hver kannast ekki við það að þurfa að eyða myndum og myndböndum úr símanum til að auka plássið? Viðskipti erlent 10.1.2016 14:19 Forstjóri Apple argur vegna ásakana um skattaundanskot „Við borgum meira en allir aðrir í þessu landi.“ Erlent 19.12.2015 21:08 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? Tónlist 14.12.2015 16:27 Spá minni sölu á iPhone í fyrsta sinn Morgan Stanley spáir því að iPhone sala muni dragast saman í fyrsta sinn á næsta ári. Viðskipti erlent 14.12.2015 13:49 Krefur eigendur Eplis um 40 milljónir í skaðabætur Friðjón Björgvin Gunnarsson telur lögbann á innflutning Buy.is á Apple vörum hafa keyrt rekstur Buy.is í þrot. Viðskipti innlent 8.12.2015 15:01 Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. Viðskipti erlent 6.12.2015 15:53 Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. Viðskipti erlent 30.11.2015 14:29 Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Viðskipti erlent 25.11.2015 14:17 Skaðbrenndist út af Apple úri Jörgen Mouritzen fann nístandi sársauka í vinstri handleggnum og lykt af brennandi holdi en á höndinni bar hann Apple úr. Erlent 24.11.2015 15:28 Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ Lífið 18.11.2015 14:01 Samsung þróar snjallan samlokusíma Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. Viðskipti erlent 18.11.2015 12:40 Apple biðst afsökunar á að hafa vísað hópi svartra ungmenna úr búð Ungmönnunum var vísað úr verslun Apple í áströlsku borginni Melbourne. Erlent 12.11.2015 11:14 Friðrik Þór lendir í tónlistarmyndbandi og tekur til sinna ráða Friðrik Þór Friðriksson er þekktari fyrir að vera bak við myndavélina, en hann er fyrir framan hana í nýju myndbandi með hljómsveitinni Jane Telephonda við lagið Transmuted Saltness. Tónlist 12.11.2015 08:50 Risa-iPad væntanlegur Ný útgáfa af iPad Pro, svokallaður risa-iPad með 12,9 tommu skjá, er væntanleg til landsins í mánuðinum. Þetta staðfestir Sigurður Stefán Flygenring, þjónustustjóri fyrirtækjasviðs hjá Macland. Spjaldtölvan verður í boði í þremur litum, silfur, gull og „space gray“ og í tveimur stærðum, 32GB og 128GB. Innlent 11.11.2015 21:01 Risa iPad í sölu á morgun Nýr iPad verður með betra hljóðkerfi og auðveldara verður að lesa í honum. Viðskipti erlent 10.11.2015 10:24 Seðlabankastjóri boðar afnám hafta á almenning á næsta ári Íslendingar munu senn geta farið að kaupa hlutabréf í Apple og hús á Spáni gangi áform stjórnvalda eftir. Viðskipti innlent 5.11.2015 11:54 Framleiðendur Candy Crush keyptir fyrir 750 milljarða Fyrirtækið King hefur verið keypt af útgefendum Call of Duty leikjanna. Viðskipti erlent 3.11.2015 10:23 Apple hagnast gífurlega: Besta ár Apple frá upphafi Apple á meira lausafé en samsvarar landsframleiðslu ríkja eins og Tékklands, Perú og Nýja Sjálands. Viðskipti erlent 28.10.2015 10:55 Sala Huawei-síma eykst hraðast á þessu ári Sérfræðingar spá því að 100 milljón Huawei símar muni seljast á árinu. Viðskipti erlent 27.10.2015 14:41 Steve Jobs óvæntasti skellur ársins Talin líklega til að hreppa nokkrar Óskarsverðlaunatilnefningar. Bíó og sjónvarp 25.10.2015 21:07 Íslenski tölvuleikurinn Dot-A-Lot kominn út Að baki MouseTrap standa þeir Ágúst Ævar Guðbjörnsson, grafískur hönnuður, Jóhann Helgi Ólafsson hugbúnaðarhönnuður og Vilhjálmur Snær Ólafsson leikja- og hljóðhönnuður. Leikjavísir 22.10.2015 13:13 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 87 ›
Alphabet gæti orðið verðmætara en Apple Markaðsvirði Alphabet var einungis 4,4 prósent lægra en markaðsvirði Apple á föstudaginn. Viðskipti erlent 1.2.2016 14:40
Markaðir féllu vestanhafs eftir ákvörðun seðlabankans Peningastefnunefnd bandaríska seðlabankans ákvað að stýrivextir skyldu vera óbreyttir. Viðskipti erlent 27.1.2016 23:58
Spá hnignun í sölu iPhone Spáð er að sala á iPhone muni dragast saman á fyrsta fjórðungi þessa árs sem yrði fyrsti samdráttur milli fjórðunga í sögu símans. Viðskipti erlent 27.1.2016 08:57
Hraustleikamerki á markaði Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands tók dýfu eftir áramótin og lækkaði um rétt tíu prósent á tveggja vikna tímabili. Eins undarlegt og það kann að hljóma er þetta sennilega hraustleikamerki á íslenska markaðnum. Viðskipti innlent 26.1.2016 18:50
Söluaukning á iPhone-símum aldrei minni Apple seldi 74,8 milljónir síma síðustu þrjá mánuði ársins 2015, miðað við 74,5 milljónir árið áður. Viðskipti erlent 26.1.2016 22:58
Þetta eru ríkustu rapparar heims Rapparar eru gríðarlega vinsælir tónlistarmenn um allan heim og hafa verið það núna í nokkra áratugi. Lífið 25.1.2016 10:32
Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. Viðskipti erlent 23.1.2016 20:01
Páfinn berst við tröll Gagnrýndi harðorða umræðu og notkun samfélagsmiðla til persónuníðs. Erlent 22.1.2016 16:36
Apple gæti þurft að greiða andvirði billjón króna vegna vantalinna skatta Fleiri bandarísk fyrirtæki, með starfsemi í Evrópu, liggja undir grun um svipuð brot. Viðskipti erlent 16.1.2016 00:14
Svona eykurðu minnið í iPhone með einföldum hætti Hver kannast ekki við það að þurfa að eyða myndum og myndböndum úr símanum til að auka plássið? Viðskipti erlent 10.1.2016 14:19
Forstjóri Apple argur vegna ásakana um skattaundanskot „Við borgum meira en allir aðrir í þessu landi.“ Erlent 19.12.2015 21:08
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? Tónlist 14.12.2015 16:27
Spá minni sölu á iPhone í fyrsta sinn Morgan Stanley spáir því að iPhone sala muni dragast saman í fyrsta sinn á næsta ári. Viðskipti erlent 14.12.2015 13:49
Krefur eigendur Eplis um 40 milljónir í skaðabætur Friðjón Björgvin Gunnarsson telur lögbann á innflutning Buy.is á Apple vörum hafa keyrt rekstur Buy.is í þrot. Viðskipti innlent 8.12.2015 15:01
Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. Viðskipti erlent 6.12.2015 15:53
Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. Viðskipti erlent 30.11.2015 14:29
Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Viðskipti erlent 25.11.2015 14:17
Skaðbrenndist út af Apple úri Jörgen Mouritzen fann nístandi sársauka í vinstri handleggnum og lykt af brennandi holdi en á höndinni bar hann Apple úr. Erlent 24.11.2015 15:28
Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ Lífið 18.11.2015 14:01
Samsung þróar snjallan samlokusíma Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. Viðskipti erlent 18.11.2015 12:40
Apple biðst afsökunar á að hafa vísað hópi svartra ungmenna úr búð Ungmönnunum var vísað úr verslun Apple í áströlsku borginni Melbourne. Erlent 12.11.2015 11:14
Friðrik Þór lendir í tónlistarmyndbandi og tekur til sinna ráða Friðrik Þór Friðriksson er þekktari fyrir að vera bak við myndavélina, en hann er fyrir framan hana í nýju myndbandi með hljómsveitinni Jane Telephonda við lagið Transmuted Saltness. Tónlist 12.11.2015 08:50
Risa-iPad væntanlegur Ný útgáfa af iPad Pro, svokallaður risa-iPad með 12,9 tommu skjá, er væntanleg til landsins í mánuðinum. Þetta staðfestir Sigurður Stefán Flygenring, þjónustustjóri fyrirtækjasviðs hjá Macland. Spjaldtölvan verður í boði í þremur litum, silfur, gull og „space gray“ og í tveimur stærðum, 32GB og 128GB. Innlent 11.11.2015 21:01
Risa iPad í sölu á morgun Nýr iPad verður með betra hljóðkerfi og auðveldara verður að lesa í honum. Viðskipti erlent 10.11.2015 10:24
Seðlabankastjóri boðar afnám hafta á almenning á næsta ári Íslendingar munu senn geta farið að kaupa hlutabréf í Apple og hús á Spáni gangi áform stjórnvalda eftir. Viðskipti innlent 5.11.2015 11:54
Framleiðendur Candy Crush keyptir fyrir 750 milljarða Fyrirtækið King hefur verið keypt af útgefendum Call of Duty leikjanna. Viðskipti erlent 3.11.2015 10:23
Apple hagnast gífurlega: Besta ár Apple frá upphafi Apple á meira lausafé en samsvarar landsframleiðslu ríkja eins og Tékklands, Perú og Nýja Sjálands. Viðskipti erlent 28.10.2015 10:55
Sala Huawei-síma eykst hraðast á þessu ári Sérfræðingar spá því að 100 milljón Huawei símar muni seljast á árinu. Viðskipti erlent 27.10.2015 14:41
Steve Jobs óvæntasti skellur ársins Talin líklega til að hreppa nokkrar Óskarsverðlaunatilnefningar. Bíó og sjónvarp 25.10.2015 21:07
Íslenski tölvuleikurinn Dot-A-Lot kominn út Að baki MouseTrap standa þeir Ágúst Ævar Guðbjörnsson, grafískur hönnuður, Jóhann Helgi Ólafsson hugbúnaðarhönnuður og Vilhjálmur Snær Ólafsson leikja- og hljóðhönnuður. Leikjavísir 22.10.2015 13:13